70 likes | 369 Views
Hljóð úr hálsi. Íslenska sérhljóðakerfið hefur einfaldast mjög mikið frá því í byrjun ritaldar. Margar breytingar urðu á tímabilinu frá 1200 til 1500. Fyrsti málfræðingurinn Merkur vísindamaður á 12. öld. Bætti stafróf landsmanna með sérhljóðatáknum. Lýsti framburði samtímamanna sinna.
E N D
Hljóð úr hálsi • Íslenska sérhljóðakerfið hefur einfaldast mjög mikið frá því í byrjun ritaldar. • Margar breytingar urðu á tímabilinu frá 1200 til 1500. • Fyrsti málfræðingurinn • Merkur vísindamaður á 12. öld. • Bætti stafróf landsmanna með sérhljóðatáknum. • Lýsti framburði samtímamanna sinna.
Nútímamál • Í íslensku eru 8 sérhljóð. • a, e, i, í, u, ú, o, ö. • Auk þeirra eru 5 tvíhljóð. a+í æ a+ú á ö+í au o+ú ó e+í ei • Við ritumy, ý og ey þótt þessir stafir hafi ekki sérstakt hljóðgildi
Þrír þættir sem greina sérhljóð í sundur 1. Frammælt - uppmælt • Hvar munnholinu myndast hljóðið? • Ath! Muninn á Ö og O. 2. Varastaða • Hvernig hreyfum við varirnar þegar við myndum hljóðið? Eru þær kringdar eða ókringdar? • Ath! Muninn á U og I. 3. Opnustig • Hversu mikið þurfum við að opna munninn til að mynda sérhljóðið? Er það nálægt eða fjarlægt? • Ath! Muninn á Í og A. A er opnara hljóð en Í.
Hljóðdvalarbreyting - á 15. - 16. öld • Í byrjun ritaldar, á dögum fyrsta málfræð-ingsins, var sérhljóðakerfið flóknara en nú. • Til voru löng sérhljóð og stutt sérhljóð • Fyrsti málfræðingurinn lagði til að löngu sérhljóðarnir væru aðgreindir frá hinum stuttu með kommu. • Far (stutt a) og fár (langt a).
Breytingar á tvíhljóðunum • Í elstu handritum eru bara þrjú tvíhljóð og þau eru alltaf löng [:]. • ei borið fram [ei:] • ey borið fram [øy:] • au borið fram [au:] (eins og á í dag) • Margt hefur breyst síðan þá: • Tvíhljóðin ei og ey hafa runnið saman. • Langa a-ið, á, er orðið tvíhljóð - borið fram [au]. • Tvíhljóðið au hefur annan hljóm - [öi].
Í nútímamáli er lengd sérhljóða stöðubundin • Lengd sérhljóðsins fer eftir því hvaða hljóð standa með því. • Langir sérhljóðar eru á undan stuttum samhljóðum. Una - langur. • Stuttir sérhljóðar eru á undan löngum samhljóðum. Unna - stuttur.