120 likes | 324 Views
Slysavarnir. Kynning á málaflokknum . Formannafundur 12.04.2008. Höfn í Hornafirði. Slysavarnir. Áherslur félagsmanna í könnun : Slysavarnir almennt 56% Slysavarnir barna 46% Slysavarnir sjómanna 43% Umferðarmál 24% Aldraðir 13% Annað 6% Allt mikilvægt 19%
E N D
Slysavarnir Kynning á málaflokknum. Formannafundur 12.04.2008. Höfn í Hornafirði.
Slysavarnir Áherslurfélagsmanna í könnun: • Slysavarniralmennt 56% • Slysavarnirbarna 46% • Slysavarnirsjómanna 43% • Umferðarmál 24% • Aldraðir 13% • Annað 6% • Alltmikilvægt 19% Markmið: Eflaslysavarnir.
Slysavarnir Leiðiraðþvímarkmiði: • Aukináhersla á slysavarnirbarnameðfræðslu í skólum. • Umferðarmálundirþeimmálefnumsemviðerumaðvinnaað. • Slysavarnirferðamanna. • Auknarslysavarniraldraðra.
Slysavarnir Slysavarnirbarna: • Geimálfurinn í 4.,5. og 6. bekk. • Númi í 1. bekkogfyrirelstubörn í leikskóla. • Fyrirlestrar um umferðfyrir 10. bekk. • Aukiðöryggibarna í bílum. • Hjálmanotkun á öllumsviðum. • Fræðslatilungraforeldrameðeiningum SL. • Forvarnirtengdarflugeldum. • Forvarnirtengdartrampólínum.
Slysavarnir Slysavarnirferðamanna: • Eflaslysavarnirviðsjó, árogvötn. Björgunarvesti Frístundasiglingar Vötnogár Stangveiði • Vinnaaðöryggi á tjaldstæðum. • Björgunarsveitir á hálendinu. • Eflatilkynningarþjónustuferðamanna. • Eflavefinnwww.safetravel.is
Slysavarnir Eldriborgarar: • Eflaöryggisheimsóknirtileldriborgara • Eflafræðslutileldriborgara. • Viðhaldabæklingnum “Öruggefriár”
Slysavarnir Slysavarnasjóður: Ætlaðurtilaðeflaslysavarnirogslysavarnadeildir í félaginu. • Á fjárhagsáætlun 2008 kr. 2.500.000.- • Úthlutuntvisvar á ári 01.04. og 01.10. Umsóknirberistfyrirmiðnætti 31.03. og 30.09. • Sérstökáhersla á nýsköpun í valiverkefna. • Eingöngustyrktverkefnisemstuðlaaðauknumslysavörnumeðaeflafjáraflanirdeilda. • Slysavarnanefndúthlutarúrsjóðnum.
Slysavarnir Slysavarnanefnd SL: • Skipuðafstjórn SL • Faghópur SL í slysavörnum. • Tillöguraðstefnunæstastarfsárfyrir 01.10. • Tilráðgjafar í slysavörnum. • Tekuruppmáltilumfjöllunar. • Málumbeinttilnefndar. • Bæðistjórnogfélagsmenn. • slysavarnanefnd@landsbjorg.is
Slysavarnir Nefndinaskipa: • Margrét L. Laxdal, Dalvík, formaður. • Auður H. Sigurðardóttir, Keflavík. • ÁstaSigvaldadóttir, Seltjarnarnesi. • LiljaMagnúsdóttir, Tálknafirði. • ÞorgerðurGuðmundsdóttir, Grindavík. • Starfsmennslysavarnasviðs.
Slysavarnir Framundan: • Hjálmanotkun, könnun í apríl. • Könnun á öryggibarna í bílum. • Björgunarsveitir á hálendinu í sumar. • Kvennaþing í september. • Björgun 2008 í október. • Fulltrúaráðsfundur í nóvember. • Landsþingvorið 2009.
Slysavarnir Nýjarhugmyndir? Spurningar?
Slysavarnir Gangiykkurvel!