230 likes | 359 Views
Slysavarnaþing 2002. Slysavarnir nú á dögum Sigurður Guðmundsson. Lýðheilsa (public health). Í lýðheilsu koma saman vísindi, starfræn hæfni og lífsgildi sem beinast öll að því að halda við og efla heilbrigði lýðsins. Skilyrði heilsu. Jafnræði allra Öruggt starf og félagshlutverk
E N D
Slysavarnaþing 2002 Slysavarnir nú á dögum Sigurður Guðmundsson
Lýðheilsa (public health) • Í lýðheilsu koma saman vísindi,starfræn hæfni og lífsgildi sem beinast öll að því að halda við og efla heilbrigði lýðsins
Skilyrði heilsu • Jafnræði allra • Öruggt starf og félagshlutverk • Friður • Frumþarfir uppfylltar • Fæða • Menntun • Hreint vatn og umhverfi • Gott húsnæði • Pólitískur vilji og stuðningur samfélags
Hverjir sinna slysavörnun? • Opinberar stofnanir • Heilbrigðisþjónustan • Lögreglan • Vegagerðin • Ýmis ráð • Sveitastjórnir • Slysavarnaráð • Umferðarráð • Árvekni • Aðrir • Tryggingafélög • Slysavarnafélög • Almenningur
Slysavarnaráð • Heilbrigðisráðherra skipar níu fulltrúa í slysavarnaráð, tilnefnda af eftirtöldum aðilum: • Landlæknisembættinu • Dómsmálaráðherra • Slysavarnafélaginu Landsbjörgu • Læknadeild Háskóla Íslands • Sambandi íslenskra tryggingafélaga • Tryggingastofnun ríkisins • Umferðarráði • Vinnueftirliti ríkisins Slysavarnaráð er skipað til fjögurra ára í senn.
Slysavarnir • Samfélags-verkefni • Allir þættir samfélagsins • Hver ber ábyrgð?
Upplýsingar um slys • Skráning á margra höndum, götótt • Samræmd slysaskráning að fæðast - Slysaskrá Íslands • Heilbrigðisþjónustan • Lögreglan • Tryggingafélög • Umferðarráð • Vegagerðin • Yfirsýn yfir orsakir og afleiðingar • Rannsóknir
Áhætta á dauða af ýmsum orsökum á einu ári Reykingar (10 sígarettur/dag) 1/200 Allar náttúrulegar ástæður, 40 ára 1/850 Hvers konar ofbeldi & eitranir 1/3300 Influenza - lungnabólga 1/5000 Umferðarslys 1/8000 Hvítblæði 1/12500 Knattspyrna 1/25000 Slys í heimahúsi 1/26000 Vinnuslys 1/43000 Morð 1/100000
Dánarorsakir m.t.t. glataðra starfsára 1991-1994 (m.v. 70 ára starfsævi) Sjúkdómafl. Karlar Konur Alls Slys, sjálfsvíg, eitranir 2285 413 2697 Illkynja æxli 1156 1216 2372 Hjarta- og æðasjúkd. 1079 355 1434
Ísland - Norðurlönd Látnir í umferðinni í Danmörku, Finnlandi, Noregi, Svíþjóð og á Íslandi árin 1982-1997 á hverja 100 þús. íbúa
Ísland - umheimurinn Látnir í umferðinni í nokkrum aðildarlöndum PRI - Alþjóðasamtökum umferðarráða árið 1997 á hverja 100 þús. íbúa
Kostnaður vegna umferðarslysa 1990-1994 ÁrMilljarðar kr. (1995) 1990 14.7 1991 17.4 1992 15.3 1993 13.3 1994 12.7
Umferðarmenning - skilgreining • Það sem þér viljið að aðrir menn geri yður, það skuluð þér og þeim gjöra • Er umferðarmenning vond á Íslandi? - engar tölur
Ábyrgð • Meginorsök slysa hjá okkur sjálfum - þar er ábyrgðin. • Munur á litlum drengjum og körlum liggur í verði leikfanganna sem þeir eiga. • Þekking og viðhorf eru undirstaða breytni, að öðrum kosti er erfitt að rísa undir ábyrgð.
Barnaslys • Fækkun slysa á börnum ein af meginskyldum velferðarsamfélags • Verðugra verkefni en að banna börnum að bera út blöð
Slysavarnir • Beinast að þrennu: • Umhverfi • Vegir, byggingar, sundlaugar, efni • Tæki, tóli • Bíll, bílbelti, stigi, lausar mottur, leikföng • Manninum • Fræðsla, skólar, próf, eftirlit (alkóhól, fíkniefni), refsingar (sviptingar ökuleyfis, o.s.frv.)
Samhæfing • Aukin samþáttun þeirra sem koma beint að slysum • heilbrigðiskerfi, lögregla, tryggingafélög, félagsmálayfirvöld, o.s.frv. • Samstarf allra er starfa að forvörnum • Forvarnastöð • Slys, áfengi, vímuefni, tóbak, geðrækt, manneldi, skólabörn, o.s.frv. • Hvað vantar? • Samfélagskilning á nauðsyn forvarna • Kr., kr., kr........
Eru slysavarnir nauðsynlegar? • Svar: augljóst já • Ábyrgð samfélags losar einstaklinga ekki undan ábyrgð • Ábyrgðin liggur fyrst og fremst hjá okkur sjálfum