30 likes | 158 Views
Slöngur. Hetta þessarar indlandskóbru eða gleraugnaslöngu er úr húðflipum sem styrktir eru löngum rifbeinum. Yfirleitt fellur hettan þétt að bolnum svo Kóbran líkist öðrum slöngum. Ekki trufla.
E N D
Slöngur Hetta þessarar indlandskóbru eða gleraugnaslöngu er úr húðflipum sem styrktir eru löngum rifbeinum. Yfirleitt fellur hettan þétt að bolnum svo Kóbran líkist öðrum slöngum.
Ekki trufla. Tígrissnákurinn á meginlandi Ástralíu er fjórða eitraðasta slanga heims. Bolurinn er öflugur og hreistrið slétt og gljáandi. Þegar tígrissnákur styggist belgir hann sig upp, breiðir út hálsinn og hvæsir hátt. Þessar slöngur éta flest sem þær ráða við, svo sem fiska og froska , fugla og smáspendýr.
Hettu mynstu. Sumar kóbrur ógna fjendum sínum augdílum, skeifum eða rákum aftan á hettunni. Indlandskóbran er með afar breiða hettu með stórum augndílum og er fyrir vikið kölluð gleraugnaslanga.