130 likes | 270 Views
Syngjandi ferðaþjónusta -Saga sönghefðar í Skagafirði-. Sara R.Valdimarsdóttir Sif Jóhannesdóttir Þórður Ingi Bjarnason. Bakgrunnur verkefnis. Stefnumótun Skagafjarðar 2006-2010 Ímynd Skagafjarðar, hestar, söngur og gleði.
E N D
Syngjandi ferðaþjónusta-Saga sönghefðar í Skagafirði- Sara R.Valdimarsdóttir Sif Jóhannesdóttir Þórður Ingi Bjarnason
Bakgrunnur verkefnis • Stefnumótun Skagafjarðar 2006-2010 • Ímynd Skagafjarðar, hestar, söngur og gleði. • Skagafjörður á sér langa tónlistarsögu en er ekki síður þekkt fyrir samtímatónlist; Karlakórinn Heimir, Geirmundur Valtýsson og Álftagerðisbræður. • Sýning Tónlist í Skagafirði í 100 ár
Mikil ónýtt sóknarfæri í menningartengdri ferðaþjónustu í Skagafirði sé horft til sönghefðar og tónlistar. Hugmyndir okkar eru tvær: Sönghátíð og Söngrútan
Sönghátíð • Flétta saman sögu og menningu héraðs,- skáld og tónlistarmenn og íbúa • Föst dagskrá frá ári til árs • Tímasetning yrði alltaf sú sama • Skiptist í 6 kvölddagskrár • Nota kirkjur og félagsheimili • Tengja við framboð á mat og gistingu
Sex kvölddagskrár • Þjóðlög og kirkjutónlist. Flutt í Auðunarstofu eða á Víðimýri • Dagskrá um Hallgrím Pétursson. Flutt í Hóladómkirkju • Skáld héraðsins: Bólu-Hjálmar, Hannes Pétursson, Friðrik Hansen, Sigurður Hansen, Lög og ljóð. Flutt í Miklabæjarkirkju • Tónlist eftir Pétur Sigurðsson, Eyþór Stefánsson...... • “Uppáhaldslögin okkar”. Vinsæl kórtónlist í Skagafirði • “Erla og Geiri” dægurlagatónlist Erlu Þorsteins og Geirmundar Valtýssonar
Samstarfsaðilar • Sveitafélag • Tónlistarskóli • Kórar • Menningarnefnd • Langamýri
Söngrútan • Tvær tillögur að rútuferðum þar sem sönghefðin er meginviðfangsefnið. • Grundvallaratriði að leiðsögumaðurinn geti sungið og þannig gætt ferðina því lífi og sönggleði sem verður að vera. Ekki væri verra ef bílstjórinn væri söngmaður líka. • Komið við á þeim stöðum í Skagafirði sem eiga sér sögu tengda söng. Stoppað og sungið á hverjum stað.
Söngferð ferð 1 Kirkjuferð Lagt af stað frá Sauðárkóki Krókurinn, kirkja -Eyþór Stefánsson, mörg lög eftir hann. -Erla Þorsteinsdóttir dægurlagasöngkona, mörg lög... Hólar, kirkjan -Hallgrímur Pétursson Hólar, Auðunnarstofa -gamlir sálmar úr Grallaranum Stefán Íslandi, Vallhólma - Áfram veginn og eitthvað svoleiðis.
Söngferð ferð 2 Sauðárkrókur, kirkjan. -Eyþór Stefánsson, mörg lög eftir hann. Krókurinn -Erla Þorsteinsdóttir dægurlagasöngkona, mörg lög Geirmundarstaðir, Sæmundarhlíð -Pétur Sigurðsson: Ætti ég hörpu, Vor, Erla, góða Erla. Víðimýrarkirkja • talað um Kolbein Tumason og sungið ,,Heyr himnasmiður'' • Laufskálarétt, -hestastemmur, snafs af Kláravíni Hólar, kirkjan, -Hallgrímur Pétursson
Kostnaður við rútu Ferð 1 20 sæta bíll 35.000 kr. 30 sæta bíll 40.000 kr. 50 sæta bíll 52.000 kr Ferð 2 20 sæta bíll 40.000 kr. 30 sæta bíll 47.000 kr. 50 sæta bíl 62.000 kr. Leiðsögumaður tekur 3000kr pr /klst Lágmarksútkall er 4 tímar Kostnaður Verð pr mann: Ferð 1 = 3000 kr Ferð 2 = 4000 kr
Sönghátíð Íslendingar, útlendingar Söngáhugafólk Kórar Tónlistarmenn Eldri borgarar Rútuferðir Íslenskir ferðamenn á sumrin. Hópar sem dvelja í og heimsækja Skagafjörð. Markhópar
Markaðssetning • Vefsíður, heimasíða og kynningar og tenglar á öðrum síðum. • Dreifibréf til kóra. • Fjölmiðlar. • Dreifibréf og auglýsingaspjöld á upplýsingamiðstöðum og öðrum viðkomustöðum. • Kynningarbréf til ferðaskrifstofa.
Sönghátíð Aðalfjármögnun: Sveitarfélag Menningarstyrkir menningarsjóðs NV Ýmsir sjóðir, svo sem menningarsjóður félagsheimila, Menntamálaráðuneyti Rútuferðir Fyrirtæki Menningarstyrkir Fjármögnun