1 / 13

Syngjandi ferðaþjónusta -Saga sönghefðar í Skagafirði-

Syngjandi ferðaþjónusta -Saga sönghefðar í Skagafirði-. Sara R.Valdimarsdóttir Sif Jóhannesdóttir Þórður Ingi Bjarnason. Bakgrunnur verkefnis. Stefnumótun Skagafjarðar 2006-2010 Ímynd Skagafjarðar, hestar, söngur og gleði.

julio
Download Presentation

Syngjandi ferðaþjónusta -Saga sönghefðar í Skagafirði-

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Syngjandi ferðaþjónusta-Saga sönghefðar í Skagafirði- Sara R.Valdimarsdóttir Sif Jóhannesdóttir Þórður Ingi Bjarnason

  2. Bakgrunnur verkefnis • Stefnumótun Skagafjarðar 2006-2010 • Ímynd Skagafjarðar, hestar, söngur og gleði. • Skagafjörður á sér langa tónlistarsögu en er ekki síður þekkt fyrir samtímatónlist; Karlakórinn Heimir, Geirmundur Valtýsson og Álftagerðisbræður. • Sýning Tónlist í Skagafirði í 100 ár

  3. Mikil ónýtt sóknarfæri í menningartengdri ferðaþjónustu í Skagafirði sé horft til sönghefðar og tónlistar. Hugmyndir okkar eru tvær: Sönghátíð og Söngrútan

  4. Sönghátíð • Flétta saman sögu og menningu héraðs,- skáld og tónlistarmenn og íbúa • Föst dagskrá frá ári til árs • Tímasetning yrði alltaf sú sama • Skiptist í 6 kvölddagskrár • Nota kirkjur og félagsheimili • Tengja við framboð á mat og gistingu

  5. Sex kvölddagskrár • Þjóðlög og kirkjutónlist. Flutt í Auðunarstofu eða á Víðimýri • Dagskrá um Hallgrím Pétursson. Flutt í Hóladómkirkju • Skáld héraðsins: Bólu-Hjálmar, Hannes Pétursson, Friðrik Hansen, Sigurður Hansen, Lög og ljóð. Flutt í Miklabæjarkirkju • Tónlist eftir Pétur Sigurðsson, Eyþór Stefánsson...... • “Uppáhaldslögin okkar”. Vinsæl kórtónlist í Skagafirði • “Erla og Geiri” dægurlagatónlist Erlu Þorsteins og Geirmundar Valtýssonar

  6. Samstarfsaðilar • Sveitafélag • Tónlistarskóli • Kórar • Menningarnefnd • Langamýri

  7. Söngrútan • Tvær tillögur að rútuferðum þar sem sönghefðin er meginviðfangsefnið. • Grundvallaratriði að leiðsögumaðurinn geti sungið og þannig gætt ferðina því lífi og sönggleði sem verður að vera. Ekki væri verra ef bílstjórinn væri söngmaður líka. • Komið við á þeim stöðum í Skagafirði sem eiga sér sögu tengda söng. Stoppað og sungið á hverjum stað.

  8. Söngferð ferð 1 Kirkjuferð Lagt af stað frá Sauðárkóki Krókurinn, kirkja -Eyþór Stefánsson, mörg lög eftir hann. -Erla Þorsteinsdóttir dægurlagasöngkona, mörg lög... Hólar, kirkjan -Hallgrímur Pétursson Hólar, Auðunnarstofa -gamlir sálmar úr Grallaranum Stefán Íslandi, Vallhólma - Áfram veginn og eitthvað svoleiðis.

  9. Söngferð ferð 2 Sauðárkrókur, kirkjan. -Eyþór Stefánsson, mörg lög eftir hann. Krókurinn -Erla Þorsteinsdóttir dægurlagasöngkona, mörg lög Geirmundarstaðir, Sæmundarhlíð -Pétur Sigurðsson: Ætti ég hörpu, Vor, Erla, góða Erla.   Víðimýrarkirkja • talað um Kolbein Tumason og sungið ,,Heyr himnasmiður'' • Laufskálarétt, -hestastemmur, snafs af Kláravíni Hólar, kirkjan, -Hallgrímur Pétursson

  10. Kostnaður við rútu Ferð 1 20 sæta bíll 35.000 kr. 30 sæta bíll 40.000 kr. 50 sæta bíll 52.000 kr Ferð 2 20 sæta bíll 40.000 kr. 30 sæta bíll 47.000 kr. 50 sæta bíl 62.000 kr. Leiðsögumaður tekur 3000kr pr /klst Lágmarksútkall er 4 tímar Kostnaður Verð pr mann: Ferð 1 = 3000 kr Ferð 2 = 4000 kr

  11. Sönghátíð Íslendingar, útlendingar Söngáhugafólk Kórar Tónlistarmenn Eldri borgarar Rútuferðir Íslenskir ferðamenn á sumrin. Hópar sem dvelja í og heimsækja Skagafjörð. Markhópar

  12. Markaðssetning • Vefsíður, heimasíða og kynningar og tenglar á öðrum síðum. • Dreifibréf til kóra. • Fjölmiðlar. • Dreifibréf og auglýsingaspjöld á upplýsingamiðstöðum og öðrum viðkomustöðum. • Kynningarbréf til ferðaskrifstofa.

  13. Sönghátíð Aðalfjármögnun: Sveitarfélag Menningarstyrkir menningarsjóðs NV Ýmsir sjóðir, svo sem menningarsjóður félagsheimila, Menntamálaráðuneyti Rútuferðir Fyrirtæki Menningarstyrkir Fjármögnun

More Related