80 likes | 308 Views
1. desember FULLVELDISDAGURINN. Fullveldisdagurinn. Árið 1918 fengu Íslendingar að mestu leyti sjálfstæði frá Dönum. Aðeins 59 ár síðan Íslendingar yfirgáfu danska kóngsríkið. Árið 1944 var stofnað lýðveldi hér á landi. Árið 1944 kusu Íslendingar sér forseta í fyrsta sinn.
E N D
1. desember FULLVELDISDAGURINN
Fullveldisdagurinn • Árið 1918 fengu Íslendingar að mestu leyti sjálfstæði frá Dönum. • Aðeins 59 ár síðan Íslendingar yfirgáfu danska kóngsríkið. • Árið 1944 var stofnað lýðveldi hér á landi. • Árið 1944 kusu Íslendingar sér forseta í fyrsta sinn.
Fullveldisdagurinn • Alþingi var lagt niður endanlega um aldamótin 1800 og endurreist árið 1845 í Reykjavík. • Alþingið var þá kallað ráðgjafarþing. • Ráðgjafarþingið hafði ekki mikil völd en mátti gefa kónginum ráð. • Þjóðfundurinn var árið 1851. • Árið 1871 voru stöðulögin alræmdu samþykkt á danska þinginu. • Stöðulögin sögðu að Ísland væri „óaðskiljanlegur hluti Danmerkur“.
Fullveldisdagurinn • Árið 1874 kom Kristján konungur IX. hingað og færði Íslendingum stjórnarskrá. • Stjórnarskráin veitti okkur löggjafarvald. Það þýddi að Alþingi gat farið að semja lög. • Árið 1874 var fyrsta þjóðhátíðin hér á landi. • Árið 1904 fengum við heimastjórn. • Árið 1904 fengum við fyrsta íslenska ráðherrann með búsetu í Reykjavík. Hann hét Hannes Hafstein.
Fullveldisdagurinn • 1. desember árið 1918 varð þjóðin fullvalda en áfram í konungssambandi við Dani. • 1. desember var langt fram eftir 20. öldinni mikill hátíðardagur. • 17. júní er þjóðhátíðardagur okkar. • 1. desember er einn af opinberum fánadögum okkar Íslendinga.
Eftirminnilegir atburðir árið 1918 Frostaveturinn mikli Kötlugos hófst 12. október Jökulhlaup yfir Mýrdalssand Spánska veikin - skæð inflúensa