130 likes | 316 Views
Geðklofi. Sál203- 9 kafli. Um geðklofa. Geðklofi er geðrofssjúkdómur sem leggst á hugann Gengur í ættir Er óalgengur meðal barna, en verður meira áberandi á unglingsárunum Á Íslandi eru milli 800 til 1500 manns haldnir geðklofa. Tíðni.
E N D
Geðklofi Sál203- 9 kafli
Um geðklofa • Geðklofi er geðrofssjúkdómur sem leggst á hugann • Gengur í ættir • Er óalgengur meðal barna, en verður meira áberandi á unglingsárunum • Á Íslandi eru milli 800 til 1500 manns haldnir geðklofa.
Tíðni • Algengast er að geðklofaeinkenni komi fram á aldrinum 15-25 ára hjá körlum og 20-30 ára hjá konum. Tíðni hans er um 1%. • Tíðni geðklofa sem hefst í bernsku er u.þ.b. 1 af 50.000 og kynjahlutfallið ca. 2 strákar á móti 1 stelpu.
Jákvæð og neikvæð einkenni • Talað er um jákvæð og neikvæð einkenni geðklofa. Jákvæð geta verið einkenni á borð við ofskynjanir en neikvæð eru flatar tilfinningar eða óviðeigandi tilfinningaleg viðbrögð.
Önnur einkenni • Ranghugmyndir • Hugsanatruflanir • Frumkvæðis og framkvæmdarleysi • Vafi og ótti • Dofnar tilfinningar • Minnistap • Hreyfitruflanir o.fl. o.fl.
Orsakir • Orsakir geðklofa eru ekki þekktar fyrir víst en almennt er talið að veila í erfðaþáttum stuðli að röskun á starfsemi heila er leiði til geðklofa eða geri einstaklinga næma fyrir honum. Sálfræðilegar og félagsfræðilegar ástæður skipta einnig máli í framvindu sjúkdómsins
Afleiðingar • Að heyra og sjá hluti sem eru ekki til staðar. • Hugvillur • Ofsóknarhugmyndir • Vináttu og/eða ættingjaslit • Félagsleg einangrun • Slæmar aukaverkanir lyfja
Hvernig á að bregðast við? • MEÐFERÐ! … sem skal ætíð vera einstaklingsbundin og byggist á því að góð tengsl skapist milli sjúklingsins og þeirra sem meðhöndla hann.
Helstu tegundir meðferða • Lyfjameðferð • Félagslegar aðgerðir • Samtalsmeðferð • Fjölskyldumeðferð • Endurhæfing
Annað • Fyrir þá sem eru í eitrinu þá má þess geta að vímuefnin Mescaline, LSD og Amfetamín geta framkallað einkenni mjög áþekk geðklofa. • Ein af röskununum á heilastarfsemi sem valda einkennum geðklofa er ofvirk starfsemi boðberans dópamín en boðberar flytja boð milli frumna.
Heimildaskrá • Þroskasálfræði- lengi býr að fyrstu gerð. Aldís Unnur Guðmundsdóttir, Mál og Menning 2007. • http://www.doktor.is/index.php?option=com_d-greinar&do=view_grein&id_grein=3844 • http://salarsetrid.freeforums.org/geklofi-og-mefer-t312.html • http://www.lyfja.is/Fraedsla/Gedheilsa/Greinar/Gedklofi/
Takk fyrir!!! -með kveðju, Heiðar Halldórs.