1 / 12

Geðklofi

Geðklofi. Sál203- 9 kafli. Um geðklofa. Geðklofi er geðrofssjúkdómur sem leggst á hugann Gengur í ættir Er óalgengur meðal barna, en verður meira áberandi á unglingsárunum Á Íslandi eru milli 800 til 1500 manns haldnir geðklofa. Tíðni.

Download Presentation

Geðklofi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Geðklofi Sál203- 9 kafli

  2. Um geðklofa • Geðklofi er geðrofssjúkdómur sem leggst á hugann • Gengur í ættir • Er óalgengur meðal barna, en verður meira áberandi á unglingsárunum • Á Íslandi eru milli 800 til 1500 manns haldnir geðklofa.

  3. Tíðni • Algengast er að geðklofaeinkenni komi fram á aldrinum 15-25 ára hjá körlum og 20-30 ára hjá konum. Tíðni hans er um 1%. • Tíðni geðklofa sem hefst í bernsku er u.þ.b. 1 af 50.000 og kynjahlutfallið ca. 2 strákar á móti 1 stelpu.

  4. Jákvæð og neikvæð einkenni • Talað er um jákvæð og neikvæð einkenni geðklofa. Jákvæð geta verið einkenni á borð við ofskynjanir en neikvæð eru flatar tilfinningar eða óviðeigandi tilfinningaleg viðbrögð.

  5. Önnur einkenni • Ranghugmyndir • Hugsanatruflanir • Frumkvæðis og framkvæmdarleysi • Vafi og ótti • Dofnar tilfinningar • Minnistap • Hreyfitruflanir o.fl. o.fl.

  6. Orsakir • Orsakir geðklofa eru ekki þekktar fyrir víst en almennt er talið að veila í erfðaþáttum stuðli að röskun á starfsemi heila er leiði til geðklofa eða geri einstaklinga næma fyrir honum. Sálfræðilegar og félagsfræðilegar ástæður skipta einnig máli í framvindu sjúkdómsins

  7. Afleiðingar • Að heyra og sjá hluti sem eru ekki til staðar. • Hugvillur • Ofsóknarhugmyndir • Vináttu og/eða ættingjaslit • Félagsleg einangrun • Slæmar aukaverkanir lyfja

  8. Hvernig á að bregðast við? • MEÐFERÐ! … sem skal ætíð vera einstaklingsbundin og byggist á því að góð tengsl skapist milli sjúklingsins og þeirra sem meðhöndla hann.

  9. Helstu tegundir meðferða • Lyfjameðferð • Félagslegar aðgerðir • Samtalsmeðferð • Fjölskyldumeðferð • Endurhæfing

  10. Annað • Fyrir þá sem eru í eitrinu þá má þess geta að vímuefnin Mescaline, LSD og Amfetamín geta framkallað einkenni mjög áþekk geðklofa. • Ein af röskununum á heilastarfsemi sem valda einkennum geðklofa er ofvirk starfsemi boðberans dópamín en boðberar flytja boð milli frumna.

  11. Heimildaskrá • Þroskasálfræði- lengi býr að fyrstu gerð. Aldís Unnur Guðmundsdóttir, Mál og Menning 2007. • http://www.doktor.is/index.php?option=com_d-greinar&do=view_grein&id_grein=3844 • http://salarsetrid.freeforums.org/geklofi-og-mefer-t312.html • http://www.lyfja.is/Fraedsla/Gedheilsa/Greinar/Gedklofi/

  12. Takk fyrir!!! -með kveðju, Heiðar Halldórs.

More Related