90 likes | 335 Views
Frakkland. Almennar Upplýsingar. Höfuðborg er París Gjaldmiðillinn í Frakklandi er Evra. Frakkland gekk í Evrópusambandið 25. mars 1957 Forsetinn er Nicolas Sarkozy og forsetisráðherra er Francois Fillon. Tímabeltið í Frakklandi er UTC+1 en á sumrin er UTC+2.
E N D
Almennar Upplýsingar • Höfuðborg er París • Gjaldmiðillinn í Frakklandi er Evra. • Frakkland gekk í Evrópusambandið 25. mars 1957 • Forsetinn er Nicolas Sarkozy og forsetisráðherra er Francois Fillon. • Tímabeltið í Frakklandi er UTC+1 en á sumrin er UTC+2.
Opinbera tungumálið er franska. Önnur tungumál eru flæmska, alsacian, bretonska, baskamál, katalósnka, provenska og korsíska. 86% rómversk-kaþólska 8% islam 2% mótmælendur 1% gyðingar 3% annað Tungumál og Trúarbrögð
Frakkland er 674.843km². Það er 47. stærsta land í heimi. Frakkland er 6,5x stærra en Ísland. 0,26% vatn þekur Frakkland Stærð
Íbúafjöldinn er 64.102.140 Það eru 113/km² Frakkland er 4. fjölmennasta landið í Evrópu. Þjóðsöngurinn heitir: La Marseillaise Kjörorð Frakka er:Liberté,Égalité,Fraternité eða á íslensku: Frelsi,Jafnrétti,Bræðralag Íbúafjöldi og Þjóðsöngur og Kjörorð
París • Íbúafjöldinn í París er 2.153.600(2005) • Á höfuðborgarsvæðinu búa hins vegar 12.067.000 íbúa. • Borgin byggðist upp út frá eyju í ánni Signu þar sem hinn sögulegi miðbær og dómkirkjan Notre dame. • Þegar Rómverjar lögðu undir sig Galliu árið 52 f.kr. bjó gaulverskur ættflokkur á svæðinu sem Rómverjar kölluðu Parisii. Rómverjar nefndu sína borg Lutetia. Um Krists burð hafði borgin breiðst yfir á vesturbakka Signu þar sem núna er Latínuhverfið, og fengið nafnið París.
Eitt frægasta málverk heims Móna Lisa kemur frá Frakklandi. Hún var máluð 1503-1506 Eiffelturninn er í Frakklandi, hann er 324m á hæð og var byggður 1889. Hann vegur 7300 tonn. Notre Dame er í Frakklandi, þetta er dómkirkja í París sem var helguð Maríu Mey. Kirkjan var reist á árunum 1163-1345. Mikilvægir atvinnuvegir eru járn-og kolanámur í norðri, landbúnaður, iðnaður: Aðalega flugvélar og bifreiðar, einir helstu framleiðendur á jarðgasi og einnig fremstir í flokki tísku og ilmvatnagerð Menning og iðnaður
Myndir Eiffelturninn Móna Lísa Notre Dame