1 / 8

Frakkland

Frakkland. Jakob,Jóhann og sigurjón. Frakkland. Höfuðborg Frakklands heitir París Opinbert tungumál frakklands er franska Í frakklandi ríkir lýðveldi Forseti Frakklands er Nicolas Sarkozy Frakkland fékk aðild að Evrópusambandinu 25. mars árið 1957. Landfræðilegar staðreyndir.

yachi
Download Presentation

Frakkland

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Frakkland Jakob,Jóhann og sigurjón

  2. Frakkland • Höfuðborg Frakklands heitir París • Opinbert tungumál frakklands er franska • Í frakklandi ríkir lýðveldi • Forseti Frakklands er Nicolas Sarkozy • Frakkland fékk aðild að Evrópusambandinu 25. mars árið 1957

  3. Landfræðilegar staðreyndir • Meginland Frakklands liggur í vestur – Evrópu en ríkinu tilheira líka einnig landsvæði í Norður- Ameríku, á Antillaeyjum, í Suður- Ameríku, í Indlandshafi, í Kyrrahafibæði norðan og sunnan miðbaug og að suðurskautslandinu

  4. Stærð og lengd • Landamæri frakklands í Evrópu eru 2970 km á lengd og snúa að átta ríkjum: Spáni, Belgíu, Sviss, Ítalíu, Þýskalandi, Lúxemborg, Andórra og Mónakó • Í Suður- Ameríku á Franska Gínan landamæri að Brasilíu og súrínam

  5. Saga frakklands • Frakkland nútímans tekur yfir sig svipað svæði og hið forna hérarð Gallía þar sem Gallar bjuggu og þeir voru keltnesk þjóð • Á fyrstu öld fyrir Krist var Gallía innlimuð í Rómarveldi og þá tóku íbúarnir upp latneska tungu og menningu • Frakkland var konungsríki allt til ársins 1792 þegar lýðveldi var komið á eftir frönsku byltinguna

  6. Mannfjöldi • Íbúarfjöldi í frakklandi er um 63 milljónir manns árið 2006 • Fjölgun íbúanna er einhver sú mesta í Evrópu og það er af því að þar er mjög há fæðingartala og mikið af innflytjendum

  7. Trúarbrögð • 64,3 % Frakka eru kaþólskir en 27 % eru trúleisingjar • Þannig teljast 30 milljónir frakka kathólskir en 4 milljónir tilheira öðrum trúarbrögðum mest íslam og mótmælendakirkjan

  8. Nokkrar myndir af frakklandi

More Related