80 likes | 270 Views
Frakkland. Jakob,Jóhann og sigurjón. Frakkland. Höfuðborg Frakklands heitir París Opinbert tungumál frakklands er franska Í frakklandi ríkir lýðveldi Forseti Frakklands er Nicolas Sarkozy Frakkland fékk aðild að Evrópusambandinu 25. mars árið 1957. Landfræðilegar staðreyndir.
E N D
Frakkland Jakob,Jóhann og sigurjón
Frakkland • Höfuðborg Frakklands heitir París • Opinbert tungumál frakklands er franska • Í frakklandi ríkir lýðveldi • Forseti Frakklands er Nicolas Sarkozy • Frakkland fékk aðild að Evrópusambandinu 25. mars árið 1957
Landfræðilegar staðreyndir • Meginland Frakklands liggur í vestur – Evrópu en ríkinu tilheira líka einnig landsvæði í Norður- Ameríku, á Antillaeyjum, í Suður- Ameríku, í Indlandshafi, í Kyrrahafibæði norðan og sunnan miðbaug og að suðurskautslandinu
Stærð og lengd • Landamæri frakklands í Evrópu eru 2970 km á lengd og snúa að átta ríkjum: Spáni, Belgíu, Sviss, Ítalíu, Þýskalandi, Lúxemborg, Andórra og Mónakó • Í Suður- Ameríku á Franska Gínan landamæri að Brasilíu og súrínam
Saga frakklands • Frakkland nútímans tekur yfir sig svipað svæði og hið forna hérarð Gallía þar sem Gallar bjuggu og þeir voru keltnesk þjóð • Á fyrstu öld fyrir Krist var Gallía innlimuð í Rómarveldi og þá tóku íbúarnir upp latneska tungu og menningu • Frakkland var konungsríki allt til ársins 1792 þegar lýðveldi var komið á eftir frönsku byltinguna
Mannfjöldi • Íbúarfjöldi í frakklandi er um 63 milljónir manns árið 2006 • Fjölgun íbúanna er einhver sú mesta í Evrópu og það er af því að þar er mjög há fæðingartala og mikið af innflytjendum
Trúarbrögð • 64,3 % Frakka eru kaþólskir en 27 % eru trúleisingjar • Þannig teljast 30 milljónir frakka kathólskir en 4 milljónir tilheira öðrum trúarbrögðum mest íslam og mótmælendakirkjan