140 likes | 305 Views
Sjálfbært og lýðræðislegt félagslíf í FAS. Kynning á sprotaverkefnum 9.-10. nóvember 2012. Forsaga verkefnisins. Nýlög um framhalsskóla Grunnþættir skólastarfs og lykilhæfniþættir náms Fyrri þróunarverkefni Grasrótarlistnám í FAS FAS og grenndarsamfélagið Skólamat á haustönn 2010
E N D
Sjálfbært og lýðræðislegt félagslíf í FAS Kynning á sprotaverkefnum 9.-10. nóvember 2012
Forsaga verkefnisins • Nýlög um framhalsskóla • Grunnþættir skólastarfs og lykilhæfniþættir náms • Fyrri þróunarverkefni • Grasrótarlistnám í FAS • FAS og grenndarsamfélagið • Skólamat á haustönn 2010 • Endurbætur á vorönn 2010
Endurbætur • Fundir með nemendaráði og félagsmálafulltrúa þegar niðurstöður skólamats lágu fyrir • Rætt við þá sem sjá um æskulýðs-, tómstunda- og menningarmál í sveitarfélaginu. • Tillögur frá nemendaráði um endurskipulagningu félagslífsins • Nemendafundur í heilan dag í apríl.
Nýtt skipulag félagslífs • Klúbbastarf grunnur félagslífsins • Nemendaráð myndað af formönnum starfandi klúbba. • Forseti og varaforseti kosnir sérstaklaga • Kosningar á vorin en ekki á haustin
Sprotaverkefið • Markmiðið var að gera félagslíf nemenda í FAS bæði sjálfbært (virkandi) og lýðræðislegt með því að tengja það við nám í skólanum • Tengja félagslífið við þrjá lykilhæfniþætti náms • Skapandi hugsun og hagnýting þekkingar, t.d. skólablaðið • Jafnrétti • Lýðræði og mannréttindi • Tengja áhugasvið nemenda í tómstundum saman við þriðja þreps hæfniþjálfun í lykilþáttum
Leiðir • 1. Skapa fljótandi skil á milli náms og félagslífs nemenda • 2. Þróa kennsluaðferðir sem hvetja nemendur til að hagnýta þekkingu úr öðru námi með skapandi hætti í félagslífinu. Einnig að þær aðferðir efli jafnréttis- og lýðræðisvitund nemenda. • 3. Þróa aðferðir í námsmati til að meta þátttöku í félagslífi sem nám.
Leiðir • 4. Opna nemendum leiðir til að þroskast á sínum eigin forsendum. • 5. Skapa umhverfi sem gerir félagslífið sjálfbært og lýðræðislegt. • 6. Gera félagslífið sýnilegt og auka með því vægi nemenda í samfélaginu. • 7. Gera nemendum kleift að kynnast félagslífi í öðrum skólum.
Haustönn 2011 • Klúbbar auglýstir og óskað eftir skráningu • Viðbrögð og þátttaka undir væntingum • Nemendaráð og félagsmálafulltrúi heimsóttur framhaldsskóla á Norður- og Vesturlandi og kynntu sér starfsemi nemendafélaganna • Rætt um breytingar sem gera þyrfti til að ná betri árangri
Vorönn 2012 • Nemendafundur við skólasetningu • Nemendur fóru á fund í þeim klúbbi sem þeir höfðu helst áhuga á að starfa í á önninni og ræddu starfsemi klúbbsins á önninni • Hver klúbbur átti að velja á milli tveggja tímasetninga fyrir fastan vikulegan fundatíma • Allir nemendur sem skráðu sig í klúbb voru skráðir í áfangann TÓM101 • Formenn klúbba fengu 2 einingar og formaður 3
Vorönn 2012 • Tólf klúbbar voru stofnaðir í upphafi annar • Nemendaráð varð því 14 manna hópur • Haldir 17 viðburðir borið saman við 7 á haustönn • Þrjú skólablöð, nýr vefur, facebook, leikrit, Gettu betur og söngkeppni • Yfir 100 nemendur skráðir í upphafi í TÓM101 og yfir 50 luku • Haldnir voru tveir nemendafundir á önninni um félagslífið
Niðurstöður • Félagslífið var eflt og ánægja nemenda með það jókst mikið • Félagslífið orðið fastur og skipulagður þáttur skólastarfs og náms nemenda • Nemendur læra um lýðræði í lýðræði