510 likes | 718 Views
AMERÍKA. Lengsta fjallakeðja á Jörðinni!. Meðfram allri vesturströnd Ameríku liggja Cordillerafjöll. Í S-Ameríku eru þau kölluð: Andesfjöll Í N-Ameríku skiptast þau í: Klettafjöll (Rocky Mountains), Strandfjöll (Coast Range) og Fossafjöll (Cascade Range). Hæstu tindar Ameríku.
E N D
Lengsta fjallakeðja á Jörðinni! • Meðfram allri vesturströnd Ameríku liggja Cordillerafjöll. • Í S-Ameríku eru þau kölluð: Andesfjöll • Í N-Ameríku skiptast þau í: Klettafjöll (Rocky Mountains), Strandfjöll (Coast Range) og Fossafjöll (Cascade Range)
Hæstu tindar Ameríku Hæsti tindur N-Ameríku er Mount McKinely í Alaska (6.194 m)
Hæstu tindar Ameríku Hæsti tindur S-Ameríku er Aconcagua í Argentínu (6.959 m)
Fellingafjöll Cordillerafjöllin mynduðust fyrir 50 milljónum ára. Önnur dæmi um stór og mikil fellingarfjöll er Himalajafjallgarðurinn í Asíu.
Loftslag og gróður • Ameríka nær yfir öll loftslagsbelti jarðar. • Nyrst eru trjálausar freðmýrar • Hvað eru freðmýrarar? Rifjið upp • Stórir hlutar Kanada og Bandaríkjanna eru í barrskógabeltinu. Barrskógabelti einnig syðst í S-Ameríku
Loftslag og gróður N-Ameríka I • Frá Klettafjöllunum og austur eftir taka við miklar gresjur. Stærstu hveitiekrur heims að finna þar. • Eftir því sem lengra dregur tekur austur á bóginn tekur við laufskógabelti sem hefur verulega þynnst vegna ræktunar.
Loftslag og gróður N-Ameríka II • Suðurhluti Bandaríkjanna er í heittempraða beltinu. Syðsti oddi Flórída er hitabeltinu. • Í því er m.a. að finna eyðimerkur. • Í Kaliforníu eru landsvæði með Miðjarðarhafsloftslagi.
Mið-Ameríka • Mexíkó, El Salvador, Nikaragua, Hondúras, Kosta Ríka, Belíse, Panama, Kúba. • Hitabeltisloftslag
Loftslag og gróður S-Ameríka I • Mestu regnskóga í heimi er að finnna í M-Ameríku og norðurhluta S-Ameríku. • Gengur mjög hratt á þessa skóga. Ruddir til að skapa ræktarland. Skógarhögg til útflutnings. • Kaffi, kakó, bananar og sykurreyr.
Loftslag og gróður S-Ameríka II • Í heittempraða beltinu í S-Ameríku er að finna eyðimörk, strandeyðimörkin Atakama í Chile. • Chile er mjög langt og mjótt land sem nær yfir mörg loftslags- og gróðurbelti. Þar er m.a að finna Miðjarðarhafsloftslag.
Loftslag og gróður S-Ameríka III • Pampas sléttan í Argentínu gengur í austurátt frá Andesfjöllunum. Víðáttumiklar gresjur. • Hey þú, já þú! Hvað er gresja?
Amasonfljótið • Vatnsmesta fljót í heimi. • Vatnsmagnið er 90 x meira en í Nílarfljóti. • Mikil úrkoma á Amason svæðinu. • Óshólmar Amasonfljótsins eru 300 km á breidd!
Amason skógurinn • Elsti skógur á jörðunni. Regnskógur. • 100 milljón ára gamall. • Jarðvegurinn mjög næringarsnauður gróðurinn sjálfur geymir næringuna. • Skógareyðing gríðarlega neikvæð.
Einstakt vistkerfi Mjög rík plöntuflóra Gríðarlega fjölbreytt dýralíf. Ómetanleg verðmæti.
Frumbyggjar Ameríku • Indjánar og Ínúítar eru frumbyggjar álfunnar. • Lögðu leið sína yfir Beringsund frá Asíu fyrir 20-50.000 árum síðan. • Búa á heimskautasvæðum, gresjum, sléttum, regnskógum, fjöllum o.s.frv.
Frumbyggjar Ameríku II • Frumbyggjar Ameríku hafa átt undir högg að sækja síðan Evrópumenn hófu að leggja undir sig álfuna á 15. öld. • Aðeins 0,4% af íbúum USA og Kanada. • Í meirihluta í Perú og Bolivíu
Inkar í Andesfjöllunum Astekar í Mexíkó Majar í Mið Ameríku Forn siðmenning Fornar rústir Inka í Perú
Landafundir og landvinningar • Kólumbus 1492 • Spánverjar, Englendingar, Frakkar, Hollendingar og Portúgalir lögðu allir undir sig lönd. Meira að segja Danir áttu nýlendur í Karabíska hafinu. • Frumbyggjar fórust í hernaði, vegna sjúkdóma og þrælahalds.
Innflytjendur • Á 19. öld og í byrjun þeirrar 20. streyma innflytjendur til Ameríku frá flestum löndum Evrópu m.a Íslandi. • Þrælahald ljótur blettur á sögu Evrópumanna. Fluttu milljónir svertingja frá Afríku til þess að vinna á plantekrum í Ameríku.