1 / 51

AMERÍKA

AMERÍKA. Lengsta fjallakeðja á Jörðinni!. Meðfram allri vesturströnd Ameríku liggja Cordillerafjöll. Í S-Ameríku eru þau kölluð: Andesfjöll Í N-Ameríku skiptast þau í: Klettafjöll (Rocky Mountains), Strandfjöll (Coast Range) og Fossafjöll (Cascade Range). Hæstu tindar Ameríku.

connor
Download Presentation

AMERÍKA

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. AMERÍKA

  2. Lengsta fjallakeðja á Jörðinni! • Meðfram allri vesturströnd Ameríku liggja Cordillerafjöll. • Í S-Ameríku eru þau kölluð: Andesfjöll • Í N-Ameríku skiptast þau í: Klettafjöll (Rocky Mountains), Strandfjöll (Coast Range) og Fossafjöll (Cascade Range)

  3. Hæstu tindar Ameríku Hæsti tindur N-Ameríku er Mount McKinely í Alaska (6.194 m)

  4. Hæstu tindar Ameríku Hæsti tindur S-Ameríku er Aconcagua í Argentínu (6.959 m)

  5. Fellingafjöll Cordillerafjöllin mynduðust fyrir 50 milljónum ára. Önnur dæmi um stór og mikil fellingarfjöll er Himalajafjallgarðurinn í Asíu.

  6. Loftslag og gróður • Ameríka nær yfir öll loftslagsbelti jarðar. • Nyrst eru trjálausar freðmýrar • Hvað eru freðmýrarar? Rifjið upp • Stórir hlutar Kanada og Bandaríkjanna eru í barrskógabeltinu. Barrskógabelti einnig syðst í S-Ameríku

  7. Loftslag og gróður N-Ameríka I • Frá Klettafjöllunum og austur eftir taka við miklar gresjur. Stærstu hveitiekrur heims að finna þar. • Eftir því sem lengra dregur tekur austur á bóginn tekur við laufskógabelti sem hefur verulega þynnst vegna ræktunar.

  8. Loftslag og gróður N-Ameríka II • Suðurhluti Bandaríkjanna er í heittempraða beltinu. Syðsti oddi Flórída er hitabeltinu. • Í því er m.a. að finna eyðimerkur. • Í Kaliforníu eru landsvæði með Miðjarðarhafsloftslagi.

  9. Mið-Ameríka • Mexíkó, El Salvador, Nikaragua, Hondúras, Kosta Ríka, Belíse, Panama, Kúba. • Hitabeltisloftslag

  10. Loftslag og gróður S-Ameríka I • Mestu regnskóga í heimi er að finnna í M-Ameríku og norðurhluta S-Ameríku. • Gengur mjög hratt á þessa skóga. Ruddir til að skapa ræktarland. Skógarhögg til útflutnings. • Kaffi, kakó, bananar og sykurreyr.

  11. Loftslag og gróður S-Ameríka II • Í heittempraða beltinu í S-Ameríku er að finna eyðimörk, strandeyðimörkin Atakama í Chile. • Chile er mjög langt og mjótt land sem nær yfir mörg loftslags- og gróðurbelti. Þar er m.a að finna Miðjarðarhafsloftslag.

  12. Loftslag og gróður S-Ameríka III • Pampas sléttan í Argentínu gengur í austurátt frá Andesfjöllunum. Víðáttumiklar gresjur. • Hey þú, já þú! Hvað er gresja?

  13. AMASON SVÆÐIÐ

  14. Amasonfljótið • Vatnsmesta fljót í heimi. • Vatnsmagnið er 90 x meira en í Nílarfljóti. • Mikil úrkoma á Amason svæðinu. • Óshólmar Amasonfljótsins eru 300 km á breidd!

  15. Amason skógurinn • Elsti skógur á jörðunni. Regnskógur. • 100 milljón ára gamall. • Jarðvegurinn mjög næringarsnauður gróðurinn sjálfur geymir næringuna. • Skógareyðing gríðarlega neikvæð.

  16. Einstakt vistkerfi Mjög rík plöntuflóra Gríðarlega fjölbreytt dýralíf. Ómetanleg verðmæti.

  17. Frumbyggjar Ameríku • Indjánar og Ínúítar eru frumbyggjar álfunnar. • Lögðu leið sína yfir Beringsund frá Asíu fyrir 20-50.000 árum síðan. • Búa á heimskautasvæðum, gresjum, sléttum, regnskógum, fjöllum o.s.frv.

  18. Frumbyggjar Ameríku II • Frumbyggjar Ameríku hafa átt undir högg að sækja síðan Evrópumenn hófu að leggja undir sig álfuna á 15. öld. • Aðeins 0,4% af íbúum USA og Kanada. • Í meirihluta í Perú og Bolivíu

  19. Inkar í Andesfjöllunum Astekar í Mexíkó Majar í Mið Ameríku Forn siðmenning Fornar rústir Inka í Perú

  20. Landafundir og landvinningar • Kólumbus 1492 • Spánverjar, Englendingar, Frakkar, Hollendingar og Portúgalir lögðu allir undir sig lönd. Meira að segja Danir áttu nýlendur í Karabíska hafinu. • Frumbyggjar fórust í hernaði, vegna sjúkdóma og þrælahalds.

  21. Innflytjendur • Á 19. öld og í byrjun þeirrar 20. streyma innflytjendur til Ameríku frá flestum löndum Evrópu m.a Íslandi. • Þrælahald ljótur blettur á sögu Evrópumanna. Fluttu milljónir svertingja frá Afríku til þess að vinna á plantekrum í Ameríku.

More Related