60 likes | 225 Views
3. Félagsþroski í bernsku. Bjarki, Guðmundur, Linda og Sigrún. Félagsþroski í bernsku. Hæfni til að átta sig á og taka þátt í tilfinningum annarra er grundvöllur félagslegrar hegðunar og réttlætiskenndar
E N D
3. Félagsþroski í bernsku Bjarki, Guðmundur, Linda og Sigrún
Félagsþroski í bernsku • Hæfni til að átta sig á og taka þátt í tilfinningum annarra er grundvöllur félagslegrar hegðunar og réttlætiskenndar • Börn hafa hjartað á réttum stað og skortir ekki viljan til þess að hjálpa öðrum og hugga ef eitthvað bjátar á • Börn á forskólaaldri eru mjög bundin af eigin sjónarhorni og eiga erfitt með að setja sig í spor annarra • Börnum hættir til að reikna með að hugsanir allra tillfinningar og sjónarhorn séu þau sömu og þeirra eigin.
Réttlætiskennd og siðgæðisvitund • Börn hafa ríka réttlætiskend • Aðspurð um sekt sögupersónanna byggja börn undir 6-7 ára aldri mat sitt einkum á stærð tjónsins. • Mat ungra barna á lygi byggist á því hversu fjarlæg hún er sannikanum • Ýmsa samskiptaörðugleika forskólabarna má rekja til sömu almennu einkenna á hugsun þeirra. • Fullorðnir með auga fyrir takmörkunum ungra barna á þessum sviðum geta leyst margan hnútinn með því einu að beina athygli barnanna að valkostum og leiðum sem þeim hugkvæmast ekki sjálfum;
Leikir • Á aldrinum tveggja til fimm ára verða samskipti milli barna tíðari, félagslegri og flóknari. • Þykjustuleikja verður fyrst vart um eins árs aldur. • Síðar færa börnin út kvíarnar og innlima aðra inn í leikinn. • Til að byrja með nota börn hefðbundna hluti á hefðbundinn hátt í þykjustu leikjunum sínum. • Loks þurfa þau ekki á neinum hlutum að halda • Þykjustu leikir ganga fyrir ímyndunarafli leikfélaganna. Þeir fela í sér flókin boðskipti
Hlutverk leikja • Þótt það sé gaman fremur en gagn sem ræður ferðinni í leikjum barna gegna þeir mikilvægu hlutverki í þróun barna á flestum sviðum • Í hlutverkaleikjum þroskast samkennd barna og skilningur á öðrum sjónarhornum eigin. Þar fá þau tækifæri til að kanna og æfa hlutverk og samskipti sem erfitt væri í að komast í raunveruleikanum. • Í leik læra börn einnig sjálfsstjórn og að bæla árásarhneigð, að ekki sé talað um sköpunargáfu og boðskiptahæfni. • Í leikjum þjálfast einnig alls kyns hreyfifærni: Fínhreyfingar, Grófhreyfingar • Síðast en ekki síst gegna leikir mikilvægu hlutverki í tilfinningalífi barna.
Takk fyrir • ;)