140 likes | 311 Views
Starfshættir í grunnskólum: Kennarastoð Kennslu- og námsmatsaðferðir: Hvað gerum við? Hvað viljum við? Ingvar Sigurgeirsson Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun og Rannsóknastofu um þróun skólastarfs 18.–19. nóvember 2011. Rannsóknarspurningar tengdar kennarastoð.
E N D
Starfshættir í grunnskólum: KennarastoðKennslu- og námsmatsaðferðir: Hvað gerum við? Hvað viljum við?Ingvar Sigurgeirsson Ráðstefna Samtaka áhugafólks um skólaþróun og Rannsóknastofu um þróun skólastarfs18.–19. nóvember 2011 www.starfshaettir.hi.is
Rannsóknarspurningar tengdar kennarastoð • Hvernigundirbúakennarar sig fyrirkennslu … hvernigersamstarfiháttað … hvaðahlutverkigegnanámskrárviðundirbúning? • Hvernigerkennslunniháttað … hvaðakennsluaðferðumerbeitt …? • Hvaðahlutverkigegnirheimanám (eðliogumfangverkefna)? • Hvernigernámsmatiháttað (upplýsingaöflun, skráning, endurgjöf)? • Hvaðastarfshættierukennarareinkumaðþróa?
Hvernig er kennslunni háttað … hvaða kennsluaðferðum er beitt …? • Kennarar voru spurðir • í spurningakönnun og í viðtölum • Nemendur ... • í spurningakönnun og viðtölum • Foreldrar ... • í spurningakönnun • Vettvangsathuganir
Hvað vissum við? • Kennsluaðferðir: • Lítil fyrirliggjandi vitneskja, nokkur „púsl“ en engin heildarmynd • Talsverð fjölbreytni en „bein kennsla“ ráðandi í bóknámsgreinum • Námsmat: • Rannsókn Ernu Ingibjargar Pálsdóttur frá 2003–2004 og náði til 23 skóla • Frammistöðumat og skrifleg próf eru ríkjandi aðferðir • Mikill áhugi á óhefðbundnu mati
Kennarar voru spurðir um 18 kennsluaðferðir • Bein kennsla (fyrirlestrar, útskýringar) • Bein kennsla með samræðum við nemendur • Vinnubækur og verkefnabækur • Skrifleg verkefni úr … (ljósrit) • Námsefni lesið saman og rætt við nemendur • Hópvinna, samvinna í kennslustundum • Sjálfstæð heimilda- eða ritgerðarvinna: einstaklingsverkefni • Sjálfstæð heimilda- eða ritgerðarvinna: hópverkefni • Þemaverkefniunnin í litlumhópum • Umræðurhópaogkynningniðurstaðna • Útikennslaogvettvangsferðir • Sýnikennsla, útskýringar • Tilraunirogverklegaræfingar • Námsleikirogspil • Leikræntjáning, söngureðahreyfing • Kvikmyndirogmyndbönd • Nemendur nota kennsluforrit • Nemendur nota tölvur, ýmisforritt.d. tilritvinnslueðamyndvinnslu
Spurt var: • Hversu oft eðasjaldannotarþúeftirtaldarkennsluaðferðir/kennslutæki? • [Oft á dag – Daglega] – [3 til 4 sinnum í viku– 1 til 2 sinnum í viku] – 1 til 3 sinnum í mánuði– [Sjaldnar– Aldrei] • Hvaðaaðferðir/tækivildirþú nota meira, nota í samamælieða nota minna? Vinsamlegamerktuviðallt. • Nota meira– Nota í samamæli– Nota minna www.starfshaettir.hi.is
Hversu oft eða sjaldan notar þú eftirtaldar kennsluaðferðir?
Nokkrar tölur úr vettvangsathugunum • Efniskönnun, lausnaleit, þemaverkefni í 24 stundum (7%) • Vinnubókarvinna, eyðufyllingar í 166 stundum (47%) • Hópvinna og umræður hópa í 43 stundum (12%) • Útikennsla og vettvangsferðir í 6 stundum (2%) • Leikir og leikræn tjáning í 55 stundum (16%) • Kvikmyndir voru sýndar í 14 stundum (4%) • Kennsluforrit voru notuð í 36 stundum (10%)
Hvaða aðferðir/tæki vildir þú nota meira, nota í sama mæli eða nota minna?
Viðtöl við kennara: Þróunarstarf í skólunum • Námsmat • Teymiskennsla • Aldursblöndun • Einstaklingsáætlanir • Svæðavinna, valtímar, hringekjur • Þemavinna • Smiðjur • Lotukerfi • Uppbyggingarstefnan • Byrjendalæsi, Orðaforði • Útikennsla • Nemendalýðræði • Þróunarverkefni: • Fjölbreyttari kennsluhættir • Hreyfing, heilbrigði
Námsmats-aðferðir Hversu oft eða sjaldan notar þú eftirtaldar námsmatsaðferðir?
Námsmatsaðferðir sem kennarar vilja nota meira, eins eða minna
Málstofan á morgun • Skoðum fleiri niðurstöður (tengjum þær m.a. aldursstigum, kyni kennara, kennslutilhögun (opin rými / skólastofur) og viðhorfum nemenda) • Ræðum: • Hvaða þýðingu hafa þessar niðurstöður? • Hvernig nýtum við þær til að bæta skólastarf? • Hvaða sóknarfæri má helst greina?