1 / 13

Leptin

Leptin. Húnbogi Þorsteinsson. Leptin - inngangur. Hormón Framleiðsla Fituvefur , fylgja, kynkirtlar, meltingarvegur, undirstúka, heiladingull o.fl. S-þéttni ~fitumassa Sólarhringssveiflur Einnig skammtímasveiflur tengdar fæðuinntöku Víðtæk áhrif, helstu viðtakar í undirstúku

erik
Download Presentation

Leptin

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Leptin Húnbogi Þorsteinsson

  2. Leptin - inngangur • Hormón • Framleiðsla • Fituvefur, fylgja, kynkirtlar, meltingarvegur, undirstúka, heiladingull o.fl. • S-þéttni • ~fitumassa • Sólarhringssveiflur • Einnig skammtímasveiflur tengdar fæðuinntöku • Víðtæk áhrif, helstu viðtakar í undirstúku • Öfug áhrif á matarlyst/fæðuinntöku • Margt fleira • Einföldun: Segir heila frá ástandi orkuforða

  3. Uppgötvun • Rannsóknir á ob/ob músum 1994 • Spikfeitar, ↑matarlyst • Hægvaxta • Ófrjósamar • Uppgötvaðist að voru arfhreinar um genagalla og gátu ekki framleitt ákv. prótein (leptin) • Leptin-gjöf => matarlyst og þyngd↓↓, vöxtur og frjósemi batnaði

  4. Vonir í framhaldi • Yfirfærsla á offitu manna • Lausn á offitufaraldrinum • Rannsóknir ollu vonbrigðum • Lítil áhrif • Örsjaldan orsök offitu manna • Genagallar • Galli í framleiðslu leptins (2 fjölskyldur) • Galli í viðtökum leptins • Svipað og mýsnar • Leptin gjöf læknar

  5. Fyrir og eftir leptingjöf við leptin-skorti

  6. Leptín • Mikið rannsakað og víðtæk áhrif í músum • Helstu áhrif á menn: • Stjórn orkujafnvægis • Neuroendocrine • Glúkósa- og fituefnaskipti

  7. Stjórn orkujafnvægis • Orkuforði => S-leptín => Áhrif á: • Fæðuinntöku • Matarlyst • Undirstúka (NPY og POMC) • Matarhvöt og -umbun (motivation and reward) • Mesolimbíska dópamin kerfið • Sedda • Nucleus tractus solitarius • Autonom kerfi • ↓ S-leptín => ↓ sympatisk virkni • Leptin resistance í feitum • Leptin kemst verr yfir HB-þröskuld o.fl.

  8. Neuroendocrine kerfi • ↓Orkuforði => ↓S-leptín => • ↓FSH/LH stöðvar t.d. egglos og blæðingar • Leptin gjöf getur lagað, sérstl. blæðingarleysi hjá anorexiu- og íþróttastelpum • Ca 3 µg/L þröskuldur f. óléttu og kynþroska • ↓Skjaldkirtilshormón => ↓efnaskipti • ↓Insulin-like GF • Passar vel við orkustjórnunarhlutverk leptíns • Fleira sést í músum en óljóst í mönnum • Vaxtarhormón og cortisol

  9. Glúkósa og fituefnaskipti • Arfbundinn leptin-skortur • Leptin-gjöf bætir hyperglycemiu og hyperinsulinemiu, LDL, HDL og tríglýseríð • Óljóst hvernig • Lipodystrophiur • Lítil/engin fita, leptin skortur, insulin restistance • Congenital (sjaldgæft) • 15 – 35% HIV sjúklinga • Svipuð áhrif leptín-gjafar og í arfbundnum leptín-skorti

  10. Leptínmeðferð • Notað við sjaldgæfu genagöllunum • Góð áhrif í rannsóknum við: • Hypothalamic amenorrhea • Lipodystrophium • Verið að rannsaka/þróa • leptín-sensitizers • Leptínmeðferð til að viðhalda þyngdartapi • Margt fleira

  11. Búinn

  12. Heimildir • Susann Bluher and Christos S Mantzoros. Leptin in humans: lessons from translational research. Am J Clin Nutr 2009;89(suppl):991S–7S. • Theodore Kelesidis, Losif Kelesidis, Sharon Chou and Christos S. Mantzouros. Narrative Review: The Role of Leptin in Human Physiology: Emerging Clinical Applications. Ann Intern Med. 2010;152:93-100. • George A. Bray. Physiology of leptin. UpToDate (sótt 28/2/10) • George A. Bray. Pathogenesis of obesity. UpToDate (sótt 28/2/10) • George A. Bray. Drug therapy of obesity. UpToDate (sótt 28/2/10) • Christos S Mantzoros. Lipodystrophic syndromes. UpToDate (sótt 28/2/10)

More Related