130 likes | 432 Views
Leptin. Húnbogi Þorsteinsson. Leptin - inngangur. Hormón Framleiðsla Fituvefur , fylgja, kynkirtlar, meltingarvegur, undirstúka, heiladingull o.fl. S-þéttni ~fitumassa Sólarhringssveiflur Einnig skammtímasveiflur tengdar fæðuinntöku Víðtæk áhrif, helstu viðtakar í undirstúku
E N D
Leptin Húnbogi Þorsteinsson
Leptin - inngangur • Hormón • Framleiðsla • Fituvefur, fylgja, kynkirtlar, meltingarvegur, undirstúka, heiladingull o.fl. • S-þéttni • ~fitumassa • Sólarhringssveiflur • Einnig skammtímasveiflur tengdar fæðuinntöku • Víðtæk áhrif, helstu viðtakar í undirstúku • Öfug áhrif á matarlyst/fæðuinntöku • Margt fleira • Einföldun: Segir heila frá ástandi orkuforða
Uppgötvun • Rannsóknir á ob/ob músum 1994 • Spikfeitar, ↑matarlyst • Hægvaxta • Ófrjósamar • Uppgötvaðist að voru arfhreinar um genagalla og gátu ekki framleitt ákv. prótein (leptin) • Leptin-gjöf => matarlyst og þyngd↓↓, vöxtur og frjósemi batnaði
Vonir í framhaldi • Yfirfærsla á offitu manna • Lausn á offitufaraldrinum • Rannsóknir ollu vonbrigðum • Lítil áhrif • Örsjaldan orsök offitu manna • Genagallar • Galli í framleiðslu leptins (2 fjölskyldur) • Galli í viðtökum leptins • Svipað og mýsnar • Leptin gjöf læknar
Leptín • Mikið rannsakað og víðtæk áhrif í músum • Helstu áhrif á menn: • Stjórn orkujafnvægis • Neuroendocrine • Glúkósa- og fituefnaskipti
Stjórn orkujafnvægis • Orkuforði => S-leptín => Áhrif á: • Fæðuinntöku • Matarlyst • Undirstúka (NPY og POMC) • Matarhvöt og -umbun (motivation and reward) • Mesolimbíska dópamin kerfið • Sedda • Nucleus tractus solitarius • Autonom kerfi • ↓ S-leptín => ↓ sympatisk virkni • Leptin resistance í feitum • Leptin kemst verr yfir HB-þröskuld o.fl.
Neuroendocrine kerfi • ↓Orkuforði => ↓S-leptín => • ↓FSH/LH stöðvar t.d. egglos og blæðingar • Leptin gjöf getur lagað, sérstl. blæðingarleysi hjá anorexiu- og íþróttastelpum • Ca 3 µg/L þröskuldur f. óléttu og kynþroska • ↓Skjaldkirtilshormón => ↓efnaskipti • ↓Insulin-like GF • Passar vel við orkustjórnunarhlutverk leptíns • Fleira sést í músum en óljóst í mönnum • Vaxtarhormón og cortisol
Glúkósa og fituefnaskipti • Arfbundinn leptin-skortur • Leptin-gjöf bætir hyperglycemiu og hyperinsulinemiu, LDL, HDL og tríglýseríð • Óljóst hvernig • Lipodystrophiur • Lítil/engin fita, leptin skortur, insulin restistance • Congenital (sjaldgæft) • 15 – 35% HIV sjúklinga • Svipuð áhrif leptín-gjafar og í arfbundnum leptín-skorti
Leptínmeðferð • Notað við sjaldgæfu genagöllunum • Góð áhrif í rannsóknum við: • Hypothalamic amenorrhea • Lipodystrophium • Verið að rannsaka/þróa • leptín-sensitizers • Leptínmeðferð til að viðhalda þyngdartapi • Margt fleira
Heimildir • Susann Bluher and Christos S Mantzoros. Leptin in humans: lessons from translational research. Am J Clin Nutr 2009;89(suppl):991S–7S. • Theodore Kelesidis, Losif Kelesidis, Sharon Chou and Christos S. Mantzouros. Narrative Review: The Role of Leptin in Human Physiology: Emerging Clinical Applications. Ann Intern Med. 2010;152:93-100. • George A. Bray. Physiology of leptin. UpToDate (sótt 28/2/10) • George A. Bray. Pathogenesis of obesity. UpToDate (sótt 28/2/10) • George A. Bray. Drug therapy of obesity. UpToDate (sótt 28/2/10) • Christos S Mantzoros. Lipodystrophic syndromes. UpToDate (sótt 28/2/10)