210 likes | 537 Views
Kristbjörg Heiður Olsen 22. apríl 2005. Adenovirus. Um adenoveirur. Fjölskylda veira sem valda umtalsverðum hluta “febrile illnesses” í ungum börnum Yfirleitt efri loftvegasýkingar (hálsbólga, nefkvef) en einnig: lungnabólga iðrasýkingar augnsýkingar sýkingar í þvag-og kynfærum
E N D
Kristbjörg Heiður Olsen 22. apríl 2005 Adenovirus
Um adenoveirur • Fjölskylda veira sem valda umtalsverðum hluta “febrile illnesses” í ungum börnum • Yfirleitt efri loftvegasýkingar (hálsbólga, nefkvef) en einnig: • lungnabólga • iðrasýkingar • augnsýkingar • sýkingar í þvag-og kynfærum • sýkingar í miðtaugakerfi
Veirufræði • Non-enveloped DNA-veirur með tvístrendu DNA upp á u.þ.b. 35 kb • Bindast viðtakanum CAR = coxsackie-adenovirus receptor og CD46 (complement-related protein) • 51 serótýpa, flokkaðar í undirhópa A-F • Serótýpur innan hvers undirhóps eru náskyldar hvað DNA varðar og hafa svipaða líffræðilega eiginleika
Faraldsfræði (I) • Sýkingar koma fyrir á öllum árstíðum • Valda 5-10% allra “febrile illnesses” hjá ungbörnum og yngri börnum • Flestir hafa serólógísk ummerki sýkingar um 10 ára aldur • Algengastar eru veirur af undirhóp C, týpur 1,2 og 5 sem valda efri loftvegasýkingu • Sýkingar eru algengar á leikskólum og annars staðar þar sem búið er þröngt
Faraldsfræði (II) • Smitleiðir: • úðasmit • fecal-oral smit • menguð yfirborð • Veiran lifir lengi á yfirborðum og stenst hefðbundnar sótthreinsiaðferðir, en óvirkjast við hitun, formaldehýð og klór.
Klínísk mynd (I) ÖNDUNARFÆRI • Acute febrile pharyngitis • Ungbörn og yngri krakkar • Hósti, hálsbólga, nefkvef, hiti • Ddx: rhinovirus, influenza, RSV, parainfluenza • Pharyngoconjunctival fever • Börn á skólaaldri • Faraldrar (“swimming pool conjunctivitis) • Klassískt adenoviral syndrom = pharyngit + hiti + conjunctivit + cervical adenit
Klínísk mynd (II) • Lungnabólga • U.þ.b. 10 % allra lungnabólga í börnum • Rtg. pulm: Dreifðar bilateral íferðir • Bronchiectasis í kjölfarið nokkuð algengt • Dánartíðni allt að 10%, sérstaklega nýburar og ungbörn með undirl. sjd. • Ddx: RSV, influenza, parainfluenza
Klínísk mynd (III) AUGU • Follicular conjunctivitis • Væg sýking sem gengur yfir af sjálfu sér • Epidemic keratoconjunctivitis • Bilateral conjunctivit + preauricular adenopathy, síðar ský á cornea + sársauki • Gengur oftast yfir af sjálfu sér en getur varað í allt að 4 vikur • Ddx: bacterial conjunctivit, enterovirus, HSV
Klínísk mynd (IV) MELTINGARFÆRI • 5-15 % niðurgangspesta ungra barna • Adenoveirusýking getur valdið mesenteric adenitis sem klínískt líkist appendicit en getur valdið intussusception • Ddx: rotavirus, norovirus
Klínísk mynd (V) ÞVAG-OG KYNFÆRI • Akút hemorrhagískur cystit • Algengara í strákum • Yfirleitt ekki hiti • Gengur yfir af sjálfu sér en mikilvægt að aðgreina frá öðrum, alvarlegri orsökum hematuriu, s.s. glomerulonephrit
Klínísk mynd (VI) ÓNÆMISBÆLDIR: • Pneumonia,gastroenteritis, hepatitis, hemorrhagic cystitis, interstitial nephritis, meningoencephalitis
Greining (I) • Veiruræktun • Gullstandardinn • Næmast og sértækast • Gefur kost á að greina serotýpur • Sýni: nefkoksstrok eða –aspirat, hálsstrok, strok frá conjunctiva, hægðasýni, endaþarmsstrok, þvag, CSF, vefjasýni • Veiran finnst í stroki frá öndunarfærum u.þ.b. á degi 1-8, en getur verið mánuðum saman í hægðum
Greining (II) • Serólógía • Til að greina nýja/nýlega sýkingu • >4-föld aukningu í mótefnatíter þarf v/þess hversu algeng anti-adenovirus mótefni eru í hinum almenna þýði • Complement-fixation mótefnamælingar: gefa ekki upplýsingar um serótýpu • Hemagglutination inhibition mótefnamælingar / tilvist neutralizing antibodies: hægt að flokka í serótýpur
Greining (III) • Aðrar aðferðir: • Viral antigen assay: næmi og sértæki ábótavant en getur verið gagnlegt þegar hraðrar greiningar er þörf, s.s. í epidemic keratoconjunctivitis • PCR: gagnlegt til að greina ákveðnar serótýpur en ekki tekist að hanna nógu góða “universal” prímera
Meðferð • Antiviral lyf • Ganciclovir: takmörkuð virkni gegn adenoveiru • Cidofovir: notað við CMV og virðist virkt gegn adenoveirusýkingu • Mótefnagjöf • Nokkur case-report sem benda til gagnsemi en almennt ekki talið virka vel
Forvarnir • Bólusetning • Var notuð á hermenn í þjálfun fram að síðustu aldamótum en framleiðslu verið hætt • Sýkingavarnir • Handþvottur: óljóst gagn en áreiðanlega ekki ógagn • Sótthreinsun: þarf klór, formaldehýð eða hitun • Notkun hanska við augnskoðun • Hanskar, sloppar og maskar ef faraldrar meðal viðkvæmra populationa (s.s. á vökudeildum)
Heimildir • Flomenberg P, Horwitz M, Munoz FM. Diagnosis and treatment of adenovirus infection in children. Available from: URL: http://www.uptodate.com. • Flomenberg P, Horwitz M. Epidemiology and clinical manifestations of adenovirus infection. Available from: URL: http://www.uptodate.com. • Strohl WA, Rouse H, Fisher BD. Microbiology, Lippincott´s Illustrated Reviews. Lippincott Williams & Wilkins, 2001. pp. 312-314.