1 / 15

KÆL 102 Á heimasíðu danfoss

KÆL 102 Á heimasíðu danfoss http://compressors.danfoss.com/service_support/service_support_index.htm Er hægt að finna ýmsar upplýsingar t.d. Um kælitækni. Ef þið farið út á heimasíðuna þá getið þið skoðað fræðsluefni um kælingu Góða skemmtun. Þýðið textan yfir á íslensku.

damia
Download Presentation

KÆL 102 Á heimasíðu danfoss

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. KÆL 102 Á heimasíðu danfoss http://compressors.danfoss.com/service_support/service_support_index.htm Er hægt að finna ýmsar upplýsingar t.d. Um kælitækni. Ef þið farið út á heimasíðuna þá getið þið skoðað fræðsluefni um kælingu Góða skemmtun

  2. Þýðið textan yfir á íslensku

  3. ATH! Myndirnar sem þið sjáið lýsa starfsemi kælikerfisinsá annan hátt en við höfum séð áður.

  4. 1 Nú skulum við skoða hvernig kælimiðillinn bregst við þegar þrýstingurinn er lækkaður...

  5. 2 Kælimiðillinn byrjar að sjóða, með því að nota orku í formi hita frá umhverfinu.....

  6. 3 Að taka hita frá umhverfi merkir að kæla aðliggjandi umhverfi......

  7. 4 En gasið (eimurinn) hverfur ekki. Skoðum betur hvað gerist með eiminn eða gasið...

  8. 5 Dælan byggir upp þrýsting á gasinu. Með því að byggja upp þrýsting, hitnar gasið...

  9. 6 “Lögnin” eða rörið sem inniheldur gasið er stöðugt kælt niður af umhverfishitanum...

  10. 7 Þegar gasið er kælt þá breytist það í vökva. Takið eftir að þrýstingurinn er enn hár...

  11. 8 Núna er kælimiðillinn kominn í vökvaform á háþrýstihliðinni, það sem þarf að gera er að koma honum aftur í eiminn og búa til kulda...

  12. 9 Myndin sýnir lokað kerfi með kulda á lágþrýstihiðinni og hita (varma) á háþrýstihliðnni...

  13. 10 Til að auka uppgufun er kælimiðlinum írað inn í eiminn í gegn um “gat”

  14. 11 Núna höfum við algerlega lokað kerfi sem flytur varma með kælimiðlinum að háþrýstihliðinni...

  15. 12 Myndin sýnir varmaflutning af lágþrýstihlið yfir á háþrýstihlið.

More Related