1 / 22

Sjúkdómar í blöðruhálskirtli

Sjúkdómar í blöðruhálskirtli. Verkefnið var unnið af Unu Sóley og Silju Rut. Blöðruhálskirtill. Er einungis í karlmönnum og þroskast í þeim við kynþroskaaldur Hann liggur fyrir neðan þvagblöðru og umlykur þvagrás. Blöðruhálskirtill - Hlutverk. Myndar mesta hluta sæðisvökvans

dane-porter
Download Presentation

Sjúkdómar í blöðruhálskirtli

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sjúkdómar í blöðruhálskirtli Verkefnið var unnið af Unu Sóley og Silju Rut

  2. Blöðruhálskirtill Er einungis í karlmönnum og þroskast í þeim við kynþroskaaldur Hann liggur fyrir neðan þvagblöðru og umlykur þvagrás

  3. Blöðruhálskirtill - Hlutverk Myndar mesta hluta sæðisvökvans Flytur, nærir og verndar sæðisfrumur.

  4. Stækkaður blöðruhálskirtill Hér sjáið þið muninn á eðlilegum blöðruhálskirtli (vinstra megin) og stækkuðum (hægra megin). Fylgir hækkuðum aldri, talað er um frá 50-60 ára. Fæstir finna fyrir óþægindum

  5. Stækkaður blöðruhálskirtill Einkenni: Slöpp þvagbuna Tíð þvaglát Ófullkomin tæming á blöðru Blöðrubólgueinkenni Blóðugt þvag

  6. Stækkaður blöðruhálskirtill Orsakir: Eru að mestu óþekktar en tilgáta um: Hækkaðan lífaldur Hýpertrófískar frumubreytingar Reykingar Aukin testósterón virkni

  7. Stækkaður blöðruhálskirtill Greining: Endaþarmsþreifing Ómskoðun um endaþarm Myndartaka (röntgen)

  8. Endaþarmsþreifing

  9. Krabbamein í blöðruhálskirtli (Cancer de prostata) Algengasta krabbamein í karlmönnum á Íslandi Oft erfitt að greina á milli krabbameins og stækkaðs blöðruhálskirtils Uppgötvast oft fyrir tilviljun

  10. Krabbamein í blöðruhálskirtli (Cancer de prostata) Einkenni: Þvagteppa Lin þvagbuna Blóð í þvagi Verkir í kviðarholi og baki Slappleiki, slen og þreyta Léleg blöðrutæming

  11. Krabbamein í blöðruhálskirtli (Cancer de prostata) Orsakir: Eru að mestu óþekktar en tilgáta um: Erfðir og ættgengi Gallað gen (frá móður) Truflun á hormónajafnvægi Veirusýkingar Umhverfisáhrif Aldursbreytingar Testósterón

  12. Krabbamein í blöðruhálskirtli (Cancer de prostata) Greining: Ómskoðun um endaþarm Endaþarmsþreifing Vefjarsýni úr blöðruhálskirtli Beinskönnun Aðrar rannsóknir

  13. Krabbamein í blöðruhálskirtli (Cancer de prostata) Meðferð: Skurðaðgerð Geislameðferð Lyfjameðferð Hormónahvarfsmeðferð- Estrógenmeðferð

  14. Krabbamein í blöðruhálskirtli (2003 -2007) Karlar ♂ Meðalfjöldi tilfella á ári 210 Hlutfall af öllum meinum 30,5% Meðalaldur við greiningu 71 ár Fjöldi á lífi í árslok 2007 1.547 (Krabbameinsskrá Krabbameinsfélags Íslands)

  15. Góðkynja krabbamein í blöðruhálskirtli Eru staðbundin Hægfara og skjóta ekki meinvörpum Einkennalaust

  16. Góðkynja krabbamein í blöðruhálskirtli

  17. Illkynja krabbamein í blöðruhálskirtli • Skjóta meinvörpum • Ör vöxtur • Einkenni sársaukafull • Lífshættuleg

  18. Illkynja krabbamein í blöðruhálskirlti

  19. Bólga í blöðruhálskirtli- (Prostatisis) • Vegnasýkingar • Karlmenn á öllumaldrigreinast • Einkennigetaveriðbæðilangvinnogamaleg

  20. Bólga í blöðruhálskirtli- (Prostatisis) Einkenni Einkennigetaveriðbæðilangvinnogamaleg Hiti Útferð frá þvagrás Sviði og erfiðleikar við þvaglát

  21. Bólga í blöðruhálskirtli- (Prostatisis) Orsakir Sýkinga af völdum saurgerla Sýking sem smitast við kynmök

  22. Takk fyrir okkur =) Þið voruð frábærir hlustendur ;D ;**

More Related