100 likes | 372 Views
Sjúkdómar í blöðruhálskirtli. Blöðruhálskirtill – Glandula prostatae Safn smákirtla sem liggja umhverfis þvagrás karla fyrir neðan blöðru Hlutverk Framleiða vökva sem blandast sáðvökva Flytur, verndar og nærir sæðisfrumur Einnig talinn hafa áhrif á hreyfingu sæðisfrumna.
E N D
Sjúkdómar í blöðruhálskirtli • Blöðruhálskirtill – Glandula prostatae • Safn smákirtla sem liggja umhverfis þvagrás karla fyrir neðan blöðru • Hlutverk • Framleiða vökva sem blandast sáðvökva • Flytur, verndar og nærir sæðisfrumur • Einnig talinn hafa áhrif á hreyfingu sæðisfrumna. Bogi Ingimarsson
Góðkynja stækkun- Hypertrophia-prostatae • Þáttur í eðlilegri öldrun e 45 ára aldur • Einkenni • Ofvöxtur í öllum kirtlinum • Erfiðleikar við þvaglát, nætuþvaglát • Slöpp buna, þvagteppa, yfirflæðisþvagleki • Afleiðingar • Léleg blöðrutæming, sýkingar • Þykknun á blöðruvegg og stækkun blöðru • Aukinn þrýstingur á þvagleiðara og hindrun á rennsli þvags frá nýrum • Þvagteppa. Bogi Ingimarsson
Krabbamein í blöðruhálskirtli • Algengasta krabbameinið í körlum eftir 60 ára aldur • Einkenni • Lík einkenni og við góðkynja stækkun • Verkir í mjóbaki, slappleiki og þreyta ef meinið hefur dreift sér. • Meðferð • Háð því hvenær mein finnst. • Stundum engin Bogi Ingimarsson
Krabbamein í blöðruhálskirtli • Orsakir • ? Erfðir, æxlisgen á 17. Litningi, • erfist frá móður, • tengist brjóstakrabbmeinsgeni (brca 1) • Áhættuþættir • ?Truflun á hormónajafnvægi, áhrif testósteróna • ? Veirusýkingar í þvarás • Mataræði, mettuð fita • ? Umhverfisáhrif, mengun, geislun Bogi Ingimarsson
Krabbamein í blöðruhálskirtliFlokkun eftir sjúkdómsstigi • 1. Stigs æxli • Staðbundin, einkennalítil • 2. Stig æxli • Dreifð um hluta kirtils, frekar illkynja • Væg þvagteppa og óþægindi við þvaglát • 3. Stig • Dreifð um allan kirtill, mjög illkynja • 4. Stig • Meinvörp í bein og jafnvel önnur líffæri Bogi Ingimarsson
Brjóstakrabbamein– Cancer mammae • Algengasta krabbameinið í íslenskum konum. • Hæsta nýgengi á Norðurlöndum. • Hvað skýrir hugsanlega hæsta nýgengi á Íslandi ? Bogi Ingimarsson
Brjóstakrabbamein– Cancer mammae • Einkenni • Þykkildi eða hnútur í brjóstum sem finnast við þreifingu, röntgenmyndatöku eða eru sýnilegir. • Inndregin geirvarta • Útferð úr geirvörtu • Eymsli í brjóstum, sem eru ekki í tengslun við tíðablæðingar. Bogi Ingimarsson
Brjóstakrabbamein– Cancer mammae • Orsakir og áhættuþættir • Erfðir í 10 % tilfella. • Æxlisgen á 17+13 litningi, brca 1 og brca 2 • Tilgáta um marga tíðahringi • Barnaleysi eða eiga seint börn, eftir 30 ára • Stutt brjóstagjöf • Blæðingar byrja snemma og hætta seint • Offita • Tóbak og áfengi Bogi Ingimarsson
Brjóstakrabbamein-stig æxlisvaxtar • 1. Stigs æxli • Góðkynja hnútur, allt að 2 cm í þvermál • 2. Stigs æxli • 2-5 cm hnútur, fremur illkynja • 3. Stigs æxli • Hnútur allt að 5 cm, sem er vaxinn inn í brjóstvöðvann, eitlastækkanir í holhönd • 4. Stigs æxli • Meinvörp í önnur líffæri Bogi Ingimarsson
Forvarnir brjóstakrabbameins • Sjálfsskoðun brjósta • Að fara reglulega á tveggja ára fresti í brjóstamyndatöku og oftar ef ástæða er til. • Nota ekki tóbak • Hreyfa sig reglulega • Viðhalda kjörþyngd og forðast fituríka fæðu • Drekka áfengi í hófi Bogi Ingimarsson