220 likes | 514 Views
Kenning um úrvinnslu þekkingar. Nemandinn er virkur, framkvæmir og skiptir sér af áreitum áherslan er á samvirkni nemans og umhverfisins A) þekking verður til í þrepum að taka eftir áreiti að bera kennsl á áreitið umbreyta því hugræna mynd, bera saman við efni úr minni gefa því merkingu
E N D
Kenning um úrvinnslu þekkingar • Nemandinn er virkur, framkvæmir og skiptir sér af áreitum • áherslan er á samvirkni nemans og umhverfisins • A)þekking verður til í þrepum • að taka eftir áreiti • að bera kennsl á áreitið • umbreyta því hugræna mynd, bera saman við efni úr minni • gefa því merkingu • bregðast við Biehler/Snowman, 9. kafli
Kenning….frh. • B) aðeins er hægt að koma fyrir takmörkuðu magni af þekkingu á hverju þrepi • endanllegt magn sem hægt er að læra virðist takmarkalaust • þekking innbyrðist aðeins smám saman • C) úrvinnsla þekkingar er samvirkandi • skynjun verður fyrir áhrifum frá upplýsingum sem þegar eru til í minninu • þekking sem þegar er til í minninu verður fyrir áhrifum frá skynjun Biehler/Snowman, 9. kafli
Kenn…..frh. • Það er mikilvægt að muna að mörg áreiti berjast um athygli nemandans á sama tíma. Því meir sem þú veist um hvernig nemendurnir vinna, geyma í minni og nota þekkingu, þeim mun skilvirkari geturðu orðið við að hafa áhrif á þessa samkeppni. Biehler/Snowman, 9. kafli
Sjá flæðirit, bls.319(8.útg), 252(9.útg) • Minnishólfin þrjú eru skynminni (SR), skammtímaminni (STM) og langtímaminni (LTM) • hólfin hvað varðar geymsluþol, bæði magn uppl. og tíma • uppi eru tvær andstæðar skoðanir, annars vegar • aðhyllast sumir menn fjölhólfakenninguna, hins vegar aðhyllast aðrir einhólfakenningu, fjölhólfakenningin er enn ofan á og hentar kennurum • umkóðun upplýsinga og flæði milli hólfa er stjórnað af “control processes”sem hver um sig tengist sérstöku hólfi: að bera kennsl á, athygli, æfing til viðhalds minnis, merkingaræfing, líka kallað umkóðun merkingar, og endurheimt úr minni Biehler/Snowman, 9. kafli
“Control processes” eru afar mikilvægir: • þeir ákvarða hve margar upplýsingar (hve mikil þekking) fara í vinnslu og hve vel unnið er úr þeim • sá/sú sem lærir ákveður hvernig og hvenær þekkingin skuli notuð Biehler/Snowman, 9. kafli
Skynminnið og áhrifaferlar þess • Geymir upplýsingar í 1-3 sek. • Þá annað hvort týnist upplýsing eða fer í frekari vinnslu • eðli aðferða við að endurheimta úr minni • ef fyrirbærið er óljóst eða nema vantar nauðsynlega grunnþekkingu, þá líður frekari úrvinnsla fyrir það • hefur þá þýðingu að yngri börn þurfa meiri verkefnastýringu en eldri, þau hafa takmarkaðan forða þekkingar og einnig takmarkaðri ályktunarhæfni til að tengja áunna þekkingu nýju verkefni Biehler/Snowman, 9. kafli
Skynminni…frh. • Þýðing athyglinnar, sem einungis beinist að einu atriði á kostnað annars • einstaklingsmunur með tilliti til einbeitingarhæfileika • það má að hluta skýra með SKEMUM sem gera okkur kleift að gera ráð fyrir upplýsingum, þekkingu. Þessi skemu, eða munstur hugsana sem byggja á nýrri þekkingu, viðhorfum og skoðunum, hafa langtímaverkan. Þannig hefur fyrri hugsun okkar um hvað var mikilvægt- áhrif á hvað okkur finnst mikilvægt nú eða í framtíðinni • því er nauðsynlegt að kennarinn sannfæri nemendur um gildi námsins til að ná athygli þeirra Biehler/Snowman, 9. kafli
Skammtímaminni og áhrifaferlar þess • Um leið og athygli er vakin fer upplýsingin inn á STM • STM getur geymt í einu allt að 7 óskyld atriði (plús/mínus tvö) í 20 sek. • STM er stundum nefnt vinnsluminnið því það grípur upplýsingarnar hvenær sem er • Æfing; upplýsingar í STM hverfa fljótt ef ekki er unnið úr frekar • æfing ýmist kemur efninu fyrir í LTM eða til brúks á staðnum • viðhaldsæfing, endurtekning heldur uppl. í STM • merkingaræfing tengir nýjar upplýsingar gamalli þekkingu • val á aðferð fer eftir þörfum • leikskólabörn æfa sjaldan óbeðin, 7 ára börn endurtaka einstök atriði óbeðin, en 10 ára eru sem fullorðin, nota merkingaræfingar Biehler/Snowman, 9. kafli
STM og…..frh. • Flokkun, sjá mynd bls. 324 • tvöfalt meiri upplýsingar komast fyrir í minni ef þær eru flokkaðar • einingarnar eru færri, auk þess sem þær tengjast innbyrðis og minna þannig hver á aðra • hefur þá þýðingu fyrir kennslu að vel skipulagt og flokkað námsefni hjálpar nemendum að halda í minni • þýðing/vægi námsefnis, í beinum tengslum viðhvort það tengist vitsmunagetu nemandans • lærist betur ef efnið getur tengst því sem nemar kunna fyrir • kennari þarf að hafa fyrir að hjálpa nemendum að tengja nýtt/gamalt Biehler/Snowman, 9. kafli
Langtímaminni • Eðli LTM:margir trúa því að endalaust sé hægt að geyma í minni og að allt sé þar skráð. Þessi kenning er studd eftirfarandi rökum: • kanadískur taugaskurðlæknir, Penfield, gerði aðgerðir á heila á rúmlega 100 sjúklingum, áreitti yfirborð mismunadi hluta heilans og fékk fram löngu liðnar minningar frá sjúkl. • Tilraunir: sjá bls. 326 • minningar dregnar fram við dáleiðslu, þetta atriði er þó umdeilt • Hvernig geymast upplýsingar LTM?….:flokkun er mikilvæg m.t.t. hvernig við náum aftur efni frá LTM Biehler/Snowman, 9. kafli
LTM…frh • Ein kennig er að efnið sé geymt í skemum, skylt hugtaki Piagets • væntingar eru taldar skipta máli. Ef upplifanir, ný reynsla fellur að væntingum okkar (skemum)þá skiljum við, að öðrum kosti getum við lent í vandræðumvarðandi skilning og minni, jafnvel einnig hegðun • við skiljum okkar skilningi og munum þannig, þarf ekki að vera eins og raunverulegur atburður var Biehler/Snowman, 9. kafli
Þekking á eigin hugsunmetacognition • Eðli hennar og þýðing: • útskýrir hvers vegna, ef tvenns konar aðferðir við nám eru kenndar, önnur áhrifarík en hin síður, 7 ára barn velur handahófskennt aðferð en 10 ára barnið velur þá áhrifaríku. Þekkingin þroskast með aldrinum • Flavell heldur því fram að þessi þekking sé háð þekkingu almennt um eigin getu, og á hvernig verkefni eru ólík auk þekkingar á ólíkum námsaðferðum Biehler/Snowman, 9. kafli
Þekking …… og aldur • Yngri börn meta ekki þyngd verkefna með nákvæmni • 6 ára veit að þekkt efni er auðlærðara en óþekkt, en áttar sig ekki á að hve mikla þekkingu þau muna í beinu framhaldi af námi fyrr en um 9 ára aldur • þekking barna á eigin hugsun varðandi lestur er í beinum tengslum við hvernig þau bera sig að við lesturinn • þannig veit 6 ára barn að lengd sögu hefur áhrif á skilning þess á sögunni, en er sér þess ómeðvitað að lestrsraðferðir hafa einnig áhrif á skilning. Sjöttu bekkingar eru sér fullmeðvitaðir um að lestrartækni, svo sem flokkun hugmynda, hefur áhrif á skilning og þau eru líklegri til að leasa að greinarskilum á meðan yngri börnin lesa gjarnan að punkti. • Eldri börn átta sig betur á minni sínu en þau yngri • þannig byggja yngri börn hugmyndir sínar um skilning á óraunhæfum persónulegum sérkennum,s.s. “ég er góður” þegar eldri börn beina athyglinni að hvernig þau leysa verkefni Biehler/Snowman, 9. kafli
Þekking…..aldur • Yngri börn flokka ekki verkefni kerfisbundið, gera námsáætlanir, né nota þau aðferðir til að auka skilning og minni • með aldri og auknum þroska bregðast börn við flóknari verkefnum, átta sig smám saman á eigin hugsun og hvernig hún tengist náminu í skólastofunni Biehler/Snowman, 9. kafli
Að kenna skipulögð vinnubrögð • Flestir eru óskipulagðir í námi, bæði börn og fullorðnir: tilraunir til að umskrá upplýsingar ná sjaldnast lengra en til einfaldra endurtekninga og einfaldrar flokkunar • námsáætlun er mikilvæg,- að stefna að markmiðum • námsaðferðir eru jafn mikilvægar, að þekkja hvaða leiðir eru færar og gefa besta raun • hvort tveggja þarf að leiðbeina nemendum með Biehler/Snowman, 9. kafli
Námstækni • Tækni sem snýr að minni;nákvæmni við geymslu og endurheimtingu úr minni • æfing • minnishjálp • tækni sem snýr að skilningi; að skilja þýðingu og tengsl hugmynda • sjálfs-spurningar • glósur Biehler/Snowman, 9. kafli
Æfing • Einfaldasta form æfingar er að endurtaka einstök atriði upphátt.Er nytsamlegra fyrir STM en LTM • fæst börn yngri en 6 ára nota þessa aðferð • byrja á einfaldan hátt um 7 ára aldur • um 8 ára æfa börn atriði í flokkum • safnæfing (cumulative rehearsal) er aðeins flóknari æfing, sleppa lærðum atriðum og bæta inn nýjum • unglingar eru færir um að flokka og skipuleggja upplýsingar og æfa þannig Biehler/Snowman, 9. kafli
Minnishjálp • Hjálpar nema að umbreyta upplýsingum eða skipuleggja þannig að auðveldara verði að ná þeim úr minni • rímuð minnishjálp, s.s. a,b,c,d… • búa til orð úr fyrstu stöfumt.d. vatna, fjalla … • búa til setningu úr fyrstu stöfum • “loci” aðferðin (frb.lósæ), þýðir staður. Nota þekktan stað, kemur því fyrir sem þú vilt muna í hverju herberginu á fætur öðru og ferð í huganum í gegnum staðinn þegar þú vilt draga úr minni • lykilorð, dæmi úr tungumálanámi (motor car) Biehler/Snowman, 9. kafli
Hvers vegna virka þessar aðferðir? • Gefa manni samhengi með annars óskyld atriði • þýðing hins nýja eykst við tengsl þekktra atriða • gefa vísbendingar sem hjálpa við endurheimt úr minni • nemandinn er virkur Biehler/Snowman, 9. kafli
Að spyrja sjálfa/n sig • Að búa til spurningar er góð tækni • búa til svipaðar spurningar og maður býst við t.d. á prófi. Skilningsspurningar leiða til notkunar, greiningartengingar og mats • virkar vel frá fjórða bekk. Gagnsemi slíkra spurninga fer eftir eftirfarandi: • havð menn vita um efnið • hvaða þekkingu menn hafa um eigin hugsun • hve skýr fyrirmælin eru • vinnuaðferðin- best ef unnið er í hópum og gagnkvæmt mat • hve oft slík aðferð er notuð • hve langan tíma nemar fá til að vinna á þennan hátt Biehler/Snowman, 9. kafli
Námsáætlun • Gerð námsáætlunar felur í sér eftirfarandi: • lágmarks þekkingu á eigin hugsun • geta skilgreint námsstöðuna • orðað námáætlun • kunna að nota mismunandi tækni • meta framfarir • aðlagað áætlun og breytt ef út af ber • vita hvernig, hvenær og hvers vegna þau nota hvert þessara atriða Biehler/Snowman, 9. kafli