490 likes | 745 Views
Sálræn skyndihjálp og mannlegur stuðningur. Við höfum stöðugt þörf fyrir stuðning í lífinu, ekki aðeins þegar e-h bjátar á. Sú kenning að einungis þeir sem eru stórir og likamlega sterkir lifi af erfiðar aðstæður hefur verið afsönnuð.
E N D
Sálræn skyndihjálp og mannlegur stuðningur. Við höfum stöðugt þörf fyrir stuðning í lífinu, ekki aðeins þegar e-h bjátar á. Sú kenning að einungis þeir sem eru stórir og likamlega sterkir lifi af erfiðar aðstæður hefur verið afsönnuð. Upplifun einstaklingsins á vandanum, leiðir til hvernig úrvinnst, það er STAÐREYND. AÐ FINNA LÍFI SÍNU TILGANG ÞRÁTT FYRIR ERFIÐ LÍFSSKILYRÐI.Viktor E. Franklin. 1 Guðný B
Maslow´s theory Breyting á möguleikum í veruleika Sjálfsvirðing Ást og það að tilheyra Öryggi Lífeðlisfræðilegar þarfir. 2 Guðný B
Mætum einstaklingnum þar sem hann er. Erum við búin að “dæma”, án þess að hafa allar upplýsingar ! Hefur okkar persónul. skoðun áhrif á hvernig við mætum einstaklingnum og aðstandendum hans ? Aukum við á virðingu eða drögum við úr henni ? 3 Guðný B
Markmið í samskiptum / samvinnu. Að vera sönn / sannur. Heiðarleg / ur. Virk / ur. Vakandi. Sýna virðingu. Vera fordómalaus. Setja mig í spor... Kunna að hlusta. Senda skýr skilaboð. Vera samkvæm sjálfri / sjálfum mér Muna eftir því jákvæða. Gefa af sjálfri / sjálfum mér. Aðstoða af fremsta megni. 4 Guðný B
Samskipti / samvinna felst m.a annars í: Undirbúnig Sjálfsskoðun mín hugmyndir og fordómar. Safna upplýsingum. Setja mér markmið. Vinnu. Mat og stöðug endurmat. Byggja upp traust. Tryggja og sýna öryggi. Hlutverka skipti. Samvinna. Það reynir á áræðanleika minn og úthald. 5 Guðný B
Tjáskipti Einstaklingur sem orðið hefur fyrir sárri lífsreynslu hlustar eftir öllu sem sagt er og getur: oftúlkað það sem hann heyrir brugðist of sterkt við skilaboðum Við tjáum okkur með orðum, raddblæ, svipbrigðum og látbragði. Rétt er að hafa í huga að: líkamsmálið telst vera 54% af tjáningu okkar tónninn 34% tungumálið ekki nema 12% Nauðsynlegt að hjálparinn þekki sjálfan sig til að gefa ekki tvöföld skilaboð til að takast á við tilfinningar og afstöðu sem getur haft neikvæð áhrif á samskiptin 6 Guðný B
Að auka á virðingu ! Almenn kurteisi. Raddbeiting Augnsamband Líkamstjáning. Tekið mark á. Nærgætni og hlýja. Mörk mín virt. Skilningur. Bros og humor. Tvö eyru einn munnur. 7 Guðný B
Hvað er það sem við gerum vel. Tökum við vel á móti degi hverjum með skjólst. okkar og aðstandendum hans ? Er öryggi tryggt Er daglegum þörfum mætt Hlustum Heyrum Túlkum Snertum Nuddum Treystum Styðjum Byggjum við upp von ? 8 Guðný B
Fjölskyldan. Fjölskyldan er eins og órói, leitast alltaf við að hafa jafnvægi. Fjárhagur, öldrun, veikindi og slys eru fjölskyldumál. Breyting hjá einum hefur áhrif á “alla”. Fjölskyldan sem eining er sterkari en brot af einingu. 9 Guðný B
Vinna með fjölskyldu. Kanna og greina ástand skjólstæðings og fjölskyldunnar. Vinna úr viðnámi og andstöðu. Mæta síbreytilegum þörfum. Muna eftir trúnaði..... Hver má vita hvað ? 10 Guðný B
Alvarlegir atburðir Skapa andlegt og líkamlegt álag. Hafa áhrif á líðan. Skapa streitu. Enda oft með niðurbroti. Geta verið upphaf af ævilöngum erfiðleikum. Áhætta er mismunandi gagnvart álagi. 11 Guðný B
Merki um sálræna vanlíðan Kall á hjálp Kvartanir upplýsa sjaldan um orsakir Veldur ótta og reiði viðmælanda Hætta á að viðbrögð miði að því að draga úr eigin streitu Taktu reiði viðkomandi ekki persónulega Reiði er streituviðbragð 12 Guðný B
Uppbyggileg: Jákvæð tilfinning ef tjáð í orðum Gera sér grein fyrir orsök reiðinnar Létta á sér Niðurbrjótandi: Segir ekki nákvæmlega frá orsök Alhæfir um annað fólk og fyrri aðstæður Tekur ekki ábyrgð á reiðinni Kennir öðrum um Útrás reiði 13 Guðný B
Hvað ? 14 Guðný B
Kreppa er röskun á annars stöðugu ástandi Tímabil Tilfinningalegt uppnám Erfiðar aðstæður Getur ekki losnað úr Getur ekki notað sín vanalegu bjargráð. Hvað er kreppa? 15 Guðný B
Undanfari sársaukafullur Getur ýft upp eldri áföll - sterkari viðbrögð nýtt tækifæri til að vinna úr eldra áfallinu Vaxtamöguleikar Hvati sem hristir upp í gömlum venjum, vekur ný viðbrögð, leiðir til nýrrar þróunar Nokkrar staðhæfingar um kreppu 16 Guðný B
Ekki sjúkdómur né sjúklegt ástand Aðlögun / viðbrögð við aðstæðum eða atburðum Misjöfn viðbrögð við sams konar atburðum Ákveðnir atburðir leiða til kreppu hjá nær öllu fólki Staðhæfingar um kreppu 17 Guðný B
Upplifun Fjöldi áreita Tími sem áreiti varir Fyrri reynsla Stuðningsaðilar Persónuleiki C Áskorun, Skuldbinding, Stjórn Það sem hefur áhrif á úrvinnslu: 18 Guðný B
Skynjun einstaklings á atburðinum Viðbrögð einstaklings Viðbrögð umhverfisins Fyrri reynsla einstaklings Hvað ræður úrslitum um þróun kreppu? 19 Guðný B
Atburður þar sem: Einstaklingur upplifir það að: öryggi hans er ógnað. Lendir í lífshættu Miklum líkamsáverkum eða ógnun um slíkt. Verður vitni að álíka hjá öðrum. Hvað er Áfall? 20 Guðný B
Sársauki og ótti Ógnar trú okkar á “réttlátan heim”. Ógnar sjálfsmynd okkar. Eyðileggur traust. Hróflar við öryggistilfinningu okkar. Endurmat á heimsmynd , sjálfsmynd Hvað gerir atburð að áfalli ? 21 Guðný B
Viðbrögð við áfalli Breyting á skynjun og minni Óraunveruleikatilfinning Aukin næmni - umhverfi, minni Viðkvæmni Deyfð Óróleiki/endurteknar minningar um atburðinn Áhugaleysi/sinnuleysi, hlédrægni, einangrun 22 Guðný B
Skjálfti, sviti, munnþurrkur Svimi, höfuðverkur Hraður hjartsláttur Hækkaður blóðþrýstingur Hröð öndun / erfiðleikar Aukinn þvagútskilnaður Ógleði, uppköst Algeng einkenni áfallastreitu Líkamleg 23 Guðný B
Algeng einkenni áfallastreitu Óskýr hugsun Erfiðleikar við ákvarðantöku Léleg áttun Einbeitingarörðugleikar Minnisleysi Hugræn 24 Guðný B
Kvíði, deyfð Reiði, grátur, hlátur Hræðsla Ótti við að missa stjórn Vonleysi Algeng einkenni áfallastreitu Tilfinningaleg 25 Guðný B
Algeng einkenni áfallastreitu Einangrun, þögull Ofvirkni, eirðarleysi Dregur úr frumkvæði Breyting á: hegðun,matarvenjum,persónulegri umhirðu. Hegðun 26 Guðný B
Áfallakreppa Kemur í kjölfar óvæntra og ófyrirsjáanlegra atburða s.s. stórslysa ofbeldis skyndilegra dauðsfalla nákominna 27 Guðný B
Kreppuúrvinnsla1. Áfallsskeið Mínútur - dagar Fólk verður sem lamað Missir um tíma hæfileikann til að hugsa skýrt og bregðast við af skynsemi Mikið uppnám Líkamleg einkenni: skjálfti, hröð öndun, breytingar á litarhafti 28 Guðný B
Dagar - vikur Áttar sig betur á hvað gerðist hverjar afleiðingarnar eru Hefði verið hægt að gera eitthvað öðruvísi? Kreppuúrvinnsla2. Viðbragðsskeið 29 Guðný B
Nokkrir mánuðir. Hugsanir um atburðinn enn til staðar. Getur fengist við aðra hluti. Kreppuúrvinnsla3. Úrvinnsluskeið 30 Guðný B
Kreppuúrvinnsla4. Áttun Kreppunni lokið Einstaklingur e.t.v. aldrei samur Atburður stýrir ekki lengur líðan/lífi 31 Guðný B
Aukinnar hæfni til að bregðast við erfiðleikum eða Sjúklegra einkenna Kreppa getur ýmist leitt til: 32 Guðný B
Raunsætt mat og viðurkenning á atburði sem veldur kreppu Viðeigandi stjórnun tilfinninga Vilji til að leita sér hjálpar Tilboð um viðeigandi hjálp Nauðsynlegar forsendur til að hægt sé að leysa kreppu 33 Guðný B
Sálræn skyndihjálp Líkamleg og andleg aðhlynning einstaklings sem orðið hefur fyrir áfalli Markmið: að styðja til fyrra jafnvægis og sjálfstæðis Milliliðalaus og tafarlaus Hér og nú Væntingar og áherslur eru ljósar líðan og upplifanir þolanda áfalls eru í brennidepli 34 Guðný B
Hvernig veitum við sálræna skyndihjálp? Hlusta og vera reiðubúin til að taka á móti tilfinningum Hjálpa einstaklingnum við að horfast í augu við raunveruleikann á sínum forsendum og hraða 35 Guðný B
Sálræna skyndihjálp? Tryggja andlegt og líkamlegt öryggi Sýna rósemi og stillingu í athöfnum og orði Skapa örugga umgjörð, verja fyrir utanaðkomandi áreiti Frumþarfir: fæði, klæði, skjól Sýna virðingu þó hegðun og viðbrögð séu þér framandi Vera nálægur og gefa til kynna að þú hafir nægan tíma 36 Guðný B
Fyrstu viðbrögð. Halda ró sinni Skapa öruggt og rólegt umhverfi. Upplýsa eins og kostur er. Aðstoða við hagnýt mál Umhyggja. Alls ekki “djúp” sálfræði viðtöl. Meta ástand/líðan, eftirfylgni. 37 Guðný B
Virk hlustun Hlustaðu eftir því sem sagt er Hlustaðu eftir því sem býr að baki Hugleiddu það sem ekki er sagt berum orðum Fylgstu með eigin líkamstjáningu og hindrunum í tilfinningatjáningu Hlustaðu með hluttekningu án þess að dæma 38 Guðný B
Að hlusta af hluttekningu Þú gerir viðmælanda þínum ljóst að þú skiljir aðstöðu hans eða vanda Þú reynir að setja þig í hans spor og getur þannig reynt að skilja hvernig honum líður Gerir þig vinsamlegan þó svo að viðmælandinn sé reiður vegna þess sem gerst hefur Tjá viðmælandanum beint og óbeint að þér sé annt um það sem hann segir 39 Guðný B
Þegar þú hlustar. Hlustaðu með andlitinu. Kinka kolli, halla sér fram, horfa beint í augu. Vertu meðvituð/aður um hegðun þína Forðastu að senda neikvæð skilaboð Gættu að mannhelginni. Hversu nálægt viðkomani máttu koma. 40 Guðný B
Speglun • Ég heyri þig segja... • Þegar þú sagðir..., áttirðu þá við...? • Skil ég það rétt að þú meinir...? • Ég veit ekki hvort ég hef skilið þig rétt • Berum það saman sem við sögðum • Ég veit ekki hvort ég hef sagt þetta • nógu skýrt • Speglandi athugasemd er gott að • fylgja eftir með opinni spurningu 41 Guðný B
Trúnaður Hver má vita hvað ? Allir Starfsfélag – kunningjar Fjölskylda – vinir Maki – Ástvinir Enginn 42 Guðný B
Úrvinnsla - Markmið Viðurkenna það sem gerðist. Sætta sig við viðbrögð og tilfinningar. Draga lærdóm af því sem gerðist. Nýta reynslu á uppbyggilegan hátt, nýjar brautir. 43 Guðný B
Hættumerki ! Þarf faglega aðstoð! Ringlaður, getur etv jafnvel ekki sagt til nafns. Óraunveruleiki, ótta tilfinning, finnst að hann sé að verða vitlaus. Óttast um að stytta sér aldur, eða skaða aðra. Fer að gera hluti sem enginn getur skilið t.d sí endur taka sömu athöfnina æ ofan í æ. Lamaður meira og minna. Ófær um að sinna daglegu amstri. Tilfinningasljór. Einangrar sig. Ofvirkni, eirðarleysi, einbeitingarleysi, getur ekki verið kyrr. Stjórnlaust málæði, jafnvel sundurlaust. Svefnleysi. Minnistap Misnotkun áfengis og lyfja. Ofskynjanir. 44 Guðný B
Þegar lífið er erfitt. Viðurkenndu tilfinningar þínar og ekki skammast þín fyrir þær. Nýttu þér alla þá krafta sem þú hefur til hjálpar. Hugaðu að því sem hefur áhrif á líf þitt. Hreyfðu þig. Gættu að því hverja þú umgengst. Nýttu þér afþreyingu sem gefur þér innblástur. Talaðu við þína nánustu. Efldu andlegt líf þitt. 45 Guðný B
Takk fyrir mig. 46 Guðný B