160 likes | 369 Views
IgD. Sigr íður Karlsdóttir. Immunoglobulin. Hlutverk í ó n æ misv ö rnum l í kamans 5 isotypur Framl af B-frumum ó n æ miskerfisins Vessabundið ó n æ missvar. Hvað er IgD?. Fyrst lýst á rið 1965 Þung keðja af delta gerð 184 kDa Tj á ð á yfirborði B fruma á samt IgM
E N D
IgD Sigríður Karlsdóttir
Immunoglobulin • Hlutverk íónæmisvörnum líkamans • 5 isotypur • Framl af B-frumum ónæmiskerfisins • Vessabundið ónæmissvar
Hvað er IgD? • Fyrst lýst árið 1965 • Þung keðja af delta gerð • 184 kDa • Tjáð á yfirborði B fruma ásamt IgM • Einnig í sermi • Lág serumgildi (< 30mg/L, ca 40IU) • Hækka frá fæðingu og í toppi um 10 ára aldur • Hærri gildi í kvk en kk • T 1/2 í sermi 3d
Hlutverk IgD? • Mótefni??? • Lág serumgildi • Mótefnavirkni gegn ákv antigenum verið skáð (penicillin epitope, kúamjólkurprótein ofl) • IgM knock-out mýs (IgM-/-) => IgD mótefnasvar • Mótefni gegn IgD => engin áhrif á IgM ónæmissvar • Viðtaki á B frumum • Á flestum B frumum ásamt IgM • Stýring B frumu þroskunar • ónæmisminni og þroskun ónæmiskerfis
Immunoglobulin D hækkun • Sýkingar • Early - rubella, mislingar, e.coli ofl • Chronic - tuberculosis, hepatitis, malaria • Ónæmisgallar • HIV / AIDS, Hyper IgE - Job’s sx, Sarcoidosa • Autoimmune sjúkd • RA, Lupus, Sjögren • Hodgkin’s sjúkd • Multiple myeloma • Meðganga • HyperimmunoglobulinemiaD sx (HIDS)
HIDS • Hyper Ig-D sx og Periodic Fever (1984) • 170 tilfellum lýst í dag • www.hids.net • Hita ”köst” • Byrja oft < 12mán • Hratt vaxandi hiti • 4-6 dagar • Einkennalaust tímabil í 4-6 vikur á milli
Eitlastækkanir Höfuðverkur Kviðverkir og niðurgangur Splenomegaly Útbrot Liðeinkenni Aphthous stomatitis HIDS - önnur einkenni
Classical type (2/3): Stökkbreyting í geni sem tjáir mevalonate kinasa (MVK) Autosomal recessive Mevalonic acid safnast upp í köstum - hægt að mæla í þvagi Væg lækkun cholesteróls Ekki vitað hvernig tengist sjúkdómsmynd Periodic Fever sx….. Variant type (1/3): Óþekkt orsök… Patogenesa HIDS
Greining • Oft trigger fyrir hitaköstin • Minor trauma, bólusetningar, aðgerðir, stress • Oft án fyrirvara • Rannsóknir • Leukocytosa, hækkun á CRP og sökki • Mevalonic sýra í þvagi (>20mmol/mol krea) • Hækkað IgD (>60mg/L, >100IU), og oft hækkað IgA • Oft ekki fyrr en seint í sjúkd • Ekki tengsl við alvarleika einkenna • Litningarannsóknir
Ddx fyrir Periodic Fever • Sýkingar • Falinn sýkingarfókus og endurteknar sýkingar • Bólgusjúkdómar • Juvenile chronic rheumatoid arthritis • Chron’s sjúkd • Sarcoidosis • Neoplasia • Lymphoma, pheochromocytoma, colon ca. • Vascular • Endurtekið pulm embolism • Psychogenic
Ddx fyrir Periodic Fever • Ýmiss ættlæg heilkenni; • Familial Mediterranean Fever (FMF) • TNF-receptor associated periodic sx (TRAPS) • Familial cold autoinflammatory sx (FCAS) • Muckle-Wells sx (MWS) • Chronic infantile neurological cutaneious and articular sx (CINCA)
Immunoglobulin D lækkun • Lækkað serum IgD • Engin einkenni • Virðast ekki útsettari fyrir sýkingum • Greinist incidentally • Oft í tengslum við aðra ónæmisgalla, ss IgA skort