590 likes | 794 Views
Áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands. Aðalfundur SAF Akureyri, 24. mars, 2010 Anna Dóra Sæþórsdóttir Dósent í ferðamálafræði, Háskóla Íslands. Áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands.
E N D
Áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands Aðalfundur SAF Akureyri, 24. mars, 2010 Anna Dóra Sæþórsdóttir Dósent í ferðamálafræði, Háskóla Íslands
Áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands Markmið verkefnisins er að setja fram áætlun um hvernig nýta á miðhálendið til fjölbreytilegrar ferðamennsku án þess að gengið sé á auðlindina. • Nær yfir um 40 % af flatarmáli landsins • Unnið fyrir iðnaðarráðuneytið og í samvinnu við Ferðamálastofu
Styrkleiki ferðamannalandsins Íslands felst einkum í sérstakri og lítt raskaðri náttúru Þættir sem höfðu áhrif á ákvörðun um Íslandsferð 51% 88% (Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar, 2010) 40% erlendra ferðamanna fer inn á hálendið(Ferðamálastofa, 2008) %
Landmannalaugar :fjölsóttasti ferðamannastaður hálendisins „Many people like me LOVE Landmannalaugar but hate the tourism there“
Vaxandi samkeppni um hálendið sem auðlind • Vaxandi orkuframleiðsla • Búið að blása lífi í gamlar hugmyndir um útflutning á raforku um sæstreng til Evrópu Notkun stóriðju Almenn notkun
Orkuframleiðsla á hálendinu 1991 2007 Frá 1968
Áhrif virkjana á ferðamennsku? Hengilssvæðið er notað af ferðaþjónustunni til dagsferða, bæði sumar sem vetur. • Takmarkaðar rannsóknir hér á landi • Nokkrir hagsmunaaðilar kvarta Hellisheiðarvirkjun
Rammaáætlun, 2. áfangi - 84 virkjunarmöguleikar til skoðunar • Meira en helmingur þeirra er á hálendinu • Landmannalaugar, Askja, Kerlingarfjöll, Hveravellir, Kverkfjöll, • Markarfljót, Djúpá, Jökulárnar í Skagafirði
Aðalfundur SAF árið 2007 Skoraði á stjórnvöld að vinna landnýtingaráætlun með þarfir ferðaþjónustunnar í huga • þarf að kortleggja nýtingarmöguleika til að hægt sé að undirbúa fjárfestingu í innviðum og markaðsstarfi
Krafa ferðaþjónustunnar um skýrari aðkomu að stefnumótun um landnotkun “Hlutur ferðamála í stefnumörkun um landnýtingu og skipulag verði efldur og tryggt að tekið verði tillit til ferðaþjónustu við ákvarðanir um verndun eða annars konar nýtingu náttúruverðmæta.” (Tillögur nefndar iðnaðarráðherra um aðkomu ríkisins að skipulagi og fjármögnun í ferðaþjónustu, iðnaðarráðuneytið, 2008)
Vaxandi mikilvægi ferðaþjónustunnar 155 miljarðar Heimild: Seðlabankinn
Innlendi markaðurinn mikilvægur Var ferðast innanlands eða utan árið 2009? % Heimild: Könnun MMR unnin fyrir Ferðamálastofu, 2010
Miklir hagsmunir í húfi fyrir ferðaþjónustuna, og þjóðina alla!
Áætlun um ferðamennsku á miðhálendi Íslands • Rannsókn á þolmörkum ferðamennsku. Sá verkþáttur skiptist í þrennt: • Mat á fjölda ferðamanna. • Mat á þolmörkum umhverfis (náttúru og innviða). • Mat á virði ferðamannastaða og þolmörkum ferðamanna. • Könnun á viðhorfum ferðaþjónustunnar. • hvernig nýtir atvinnugreinin hálendið og hvernig vill hún nýta það í framtíðinni. • Gerð áætlunar fyrir ferðamennsku á hálendinu – gert með hliðsjón af 1. og 2. lið. Verkefnið byggir á hugmyndafræði um þolmörk ferðamennsku:
Verkþættir 1. Gerð landfræðilegs gagnagrunns 2. Virðismat ferðasvæða á hálendi Íslands 3. Könnun á viðhorfi ferðamanna 4. Mat á fjölda ferðamanna 5. Mat á ástandi umhverfis 6. Viðhorf ferðaþjónustunnar til nýtingar hálendisins 7. Samþætting við aðalskipulag sveitarfélaga 8. Landsskipulag á vegum Skipulagsstofnunar 9. Lokaafurð: Áætlun um ferðamennsku á Miðhálendinu
Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma Virkjunarmöguleikum forgangsraðað með hliðsjón af orkugetu, hagkvæmni og áhrifum á náttúrufar og minjar, auk hagsmuna annarra atvinnugreina sem geta nýtt þessi sömu gæði með öðrum hætti. Fjórir faghópar: 1. Náttúra og menningarminjar 2. Ferðamennska, útivist, landbúnaður og hlunnindi 3. Þjóðhagsmál, atvinnulíf og byggðaþróun 4. Orkulindir
Faghópur 2:ferðamennska, útivist, landbúnaður og hlunnindi • Anna G. Sverrisdóttir, ferðaþjónusturáðgjafi, SAF, formaður • Anna Dóra Sæþórsdóttir, landfræðingur og dósent í ferðamálafræðum, Háskóla Íslands • Jóhannes Sveinbjörnsson, bóndi og dósent, Landbúnaðarháskóla Íslands • Ólafur Örn Haraldsson, landfræðingur, forseti Ferðafélags Íslands • Rögnvaldur Ólafsson, forstöðumaður Stofnunar fræðasetra Háskóla Íslands (tók sæti Brynhildar Davíðsdóttur, dósents í umhverfis- og auðlindafræðum, HÍ, sem dró sig í hlé í mars 2009) • Sveinn Runólfsson, náttúrufræðingur og landgræðslustjóri • Friðrik Dagur Arnarsson, landfræðingur og framhaldsskólakennari (frá ágúst 2009) • Guðni Guðbergsson, fiskifræðingur, sérfræðingur á Veiðimálastofnun (frá október 2009) • Einar Torfi Finnsson landmótunarfræðingur, Íslenskum fjallaleiðsögumönnum (frá desember 2009)
Markmið rammaáætlunarverkefnisins • að meta virði svæði fyrir ferðamennsku • að meta hvaða áhrif virkjanir hafa á virðið Með hliðsjón af þessu forgangsraða virkjunarkostum með tilliti til áhrifa á ferðamennsku og útivist. Hvernig á að meta þetta?
Lítt snortin náttúra/ lítt röskuð víðerni Landslag með engum / mjög fáum mannvirkjum Fjallasýn, auðn og óbyggðatilfinning Kyrrð og fámenni Einstakir staðir (t.d. Landmannalaugar, Langisjór, Skælingar) Ævintýri (t.d. reyna á getu ökutækja) Aðdráttarafl hálendisins Heimildir: Anna Dóra Sæþórsdóttir 1995, 1999, 2000, 2001, 2007, 2008
Víðerniskvarðinn (The wilderness continuum) Ósnert land Búsetuland Auðveldara aðgengi Náttúrulegra umhverfi Gæði víðerna Mikil Miðlungs Lítil Engin (Lesslie & Taylor, 1983; Hall, 1992)
Svæðisskipulag Miðhálendis Íslands Megináhersla á uppbyggingu ferðaþjónustu á jaðarsvæðum hálendisins og á nokkrum afmörkuðum svæðum í nánd við aðalfjallvegi (umhverfisráðuneytið og Skipulagstofnun 1999)
Bætt aðgengi og góðir vegir eru fylgifiskar virkjana og hafa löngum verið nýtt sem rök með virkjunum EN – ferðamenn eru ekki allir á sama máli „...góður vegur myndistórspilla Kili sem ferðamannastað... betri vegi fylgir aukin umferð og aukinn fjöldi ferðamanna og annars konar ferðamennska” íslenskur kennari á Kili, 2008 “Bad roads fascinates me and it’s part of the experience” svissneskur tölvunarfræðingur við Laka, 2007
Sú tíð er liðin að vegagerð sé sjálfkrafa talin jákvæð fyrir ferðamennsku og útivist
Viðhorfskvarðinn (the purist scale) Styrkleiki Íslands er að geta höfðað til ólíkra markhópa náttúrusinnar (purists) þjónustusinnar (urbanists) almennir ferðamenn (neutralists) Hendee et.al. (1968), Stankey (1973; 1976), Wallsten (1988), Vistad (1995)
Samsetning ferðamanna með hliðsjón af viðhorfskvarðanum Hálendið
Þolmörk ferðamennsku …er mesti fjöldi gesta sem getur ferðast um tiltekið svæði áður en upplifun þeirra skerðist vegna umfangs ferðamennsku Þolmörk innviða Bílastæði, vegir, göngustígar, gistirými, salerni/ kamrar Þolmörk ferðamanna Upplifun á mannþröng og umfangi ferðaþjónustu Þolmörk náttúrulegs umhverfis Jarðvegur, gróður, landslag, vatn, dýralíf (Alþjóða ferðamálaráðið 1993)
almennir ferðamenn þjónustusinnar náttúrusinnar Fjöldi ferðamanna Fjöldi ferðamanna Fjöldi ferðamanna þolmörk þolmörk þolmörk tími tími tími Víðerni Að mestu Að mestu Aðgengileg Svæði sem Útivistar - Útivistarrófið, viðhorfskvarðinn og þolmörkin ósnortin svæði, ósnortin svæði, náttúru - einkennast af svæði í vélvædd umferð vélvædd umferð svæði landbúnaðar - borgum og ekki leyfð leyfð landslagi bæjum
Ferðaþjónustan hefur ekki sett framhvernig greinin vill nýta landið og eðatil hvaða markhópa hin ólíku svæði hálendisins eiga að höfða „Náttúra Íslands [and wilderness], menning þjóðarinnar og fagmennska verði ráðandi þættir í þróun íslenskra ferðamála.“ Ferðamálaáætlun 2006–2015
Áhrif virkjana eru mest á hálendinu þar sem víðernin eru viðkvæmust fyrir mannvirkjum. Því var megináhersla við hönnun aðferðafræðinnar lögð á að ná utan um þá eiginleika.
Einkunnaskalinn Einkunn 10 Einkunn 6 Einkunn 3 Einkunn 1 Einkunn 0 Víðerni - „Ósnortin víðerni“ Lítt snortin náttúra Nokkuð mikil Landbúnaðar- Þéttbýli, náttúrulegt - (engin mannvirki (t.d. margir áhrif af land með borgir, manngert önnur en fjallvegir fjallaskálar, mannavöldum mikið af bæir. umhverfi og skálar ). rafmagnslína, ein ( landbúnaðar - mannvirkjum. tilraunaborhola ). landslag , lítt snortin náttúru - Hversu svæði með náttúrulegt er borholum eða umhverfið? rafmagnslínum ). . Hengill Nýidalur á Sprengisandi Mývatn Selfoss Gjástykki
Röðun virkjunarkosta m.t.t. áhrifa á ferðamennsku og útivist vatnsafl jarðvarmi Minnkandi áhrif Minnkandi áhrif
Landfræðilegurgagnagrunnur1. verkþáttur Virðiferðasvæða
Viðhorf ferðamanna3. verkþáttur Kannanir gerðar næsta sumar þar sem aðferðin verður sannreynd
Fjöldi ferðamanna við Laka sumarið 20074. verkþáttur: mat á fjölda ferðamanna 80 Laugard. 21.7. Laugard. 28.7. 70 Laugard. 4.8. Laugard. 14.7. 60 Verslunarmannahelgin 50 Bifreiðar til Laka/dag 40 30 20 10 0 18.6. 25.6. 2.7. 9.7. 16.7. 23.7. 30.7. 6.8. 13.8. 20.8. 27.8. 3.9. 10.9. Mánaðardagur Heimild: Rögnvaldur Ólafsson 2007
Náttstaður gesta sem heimsækja Laka Landmannalaugar Annað <2% Höfuðborgarsvæði Skaftafell Hof Núpar Hvoll Miklafell Geirland Efri-Vík Hrossatungur Blágil Annað Hörgsland Vík Kirkjubæjarklaustur Rauður: Annað Blár: í Skaftárhreppi Fjöldi 0 50 100 150 200 250 Ljósari litur: Næsta nótt Dekkri litur: Síðastliðin nótt
Ástandumhverfisins:5. verkþáttur Ástandskvarðifyrirgöngu-, hjóla- og reiðstíga Heimild: Rannveig Ólafsdóttir, 2007