140 likes | 513 Views
Hryggleysingjar. Ágúst hrafn 9 SG. Hryggleysingjar. Til hryggleysingja teljast Svampdýr Holdýr Flatormar Þráðormar Liðorma Lindýr Liðdýr Skrápdýr Seildýr. Hryggleysingi í sjó. Liðormar.
E N D
Hryggleysingjar Ágúst hrafn 9 SG
Hryggleysingjar • Til hryggleysingja teljast • Svampdýr • Holdýr • Flatormar • Þráðormar • Liðorma • Lindýr • Liðdýr • Skrápdýr • Seildýr Hryggleysingi í sjó
Liðormar • Líkaminn þeirra er byggður úr mörgum liðum. Þeir lifa i jarðvegi á alls kyns lífrænum úrgangi sem þeir breyta í mold. Þekktasti liðormurinn er ánamaðkurinn.
svampdýr • Svampdýr eru frumstæð dýr sem lifa í sjó og voru áður fyrr þurrkuð til þessara nota í svampa til þrifa o.fl. • Svampdýrin eru elstu fjölfruma dýrin sem nú byggja jörðina ( talið er að þau hafi komið fram fyrir um 580 milljónum ára.) • Þau eru einföldustu fjölfrumu hryggleysingjarnir.
Liðdýr • Til liðdýra teljast ýmis konar dýr. Eru helstu hóparnir skordýr, áttfætlur, þúsundfætlur, margfætlur og krabbadýr, en þau síðarnefndu eru svo til eingöngu í sjó og ferskvatni Fylking liðdýra hefur langflestar tegundir allra í dýraríkinu. Nú hefur rúmlega einni milljón tegunda liðdýra verið lýst, en sumir telja að heildarfjöldi liðdýrategunda sé nokkrar milljónir hvarvetna á
Lindýr • Flest lindýr lifa í sjó en sumar lifa í ám og vötnum eða jafnvel á landi. Lindýr eru oftast smávaxin dýr með mjúkan líkama. Í dæmigerðum lindýrum eru líffærin inn í bol. Frá bakhlið bolsins vex niður með honum felling, möttullinn, og niður úr bolnum gengur fótur sem þær nota til að hreyfa sig og i.. Flest lindýr eru skeldýr þ.e. þau eru þakin skel úr kalki. Sum lindýr nota hann til að opna og loka skelinni. Fylkingu lindýra má skipta í þrjá flokka; samlokur, Snigla og smokka.
Seildýr • Seilin er líffæri sem liggur með baki lífvera, þær lífverur kallast því Seildýr. Langflestar tegundir seildýra eru hryggdýr og því verður aðalega fjallað þau. Í þeim er seilin aðeins í fóstrinu en þokar svo fyrir hrygg, röð af stuttum hryggjarliðum úr beini.
liðdýr • jörðinni, á landi og í vatni, bæði fersku og söltu. Ástæðan fyrir þessum fjölda er að þau hafa verið að þróast á jörðinni í meira en 300 milljónir ára og áskotnast margvíslegir eiginleikar. Sameiginlegir eiginleikar allra liðdýra eru þrír. Liðdýr hafa ytri stoðgrynd, liðskiptan líkama og útlimi með liðamótum.
Holdýr Þau lifa flest í sjó en eru einhverjar tegundir í ferskvötnum. Þau eru í laginu eins og skál. Í kringum munninn eru armar sem gefa frá sér eitur til að drepa bráðina og til varnar. Holdýrum er skipt í tvo flokka: hveljur og holsepa. Hveljur sveima um í vatninu eins og marglytta en holsepar eru fastir á botninum.
skrápdýr Lifa í sjó og ferðast hægt að alls ekki neitt um. Stoðkerfi þeirra er skrápur sem vex með dýrinu. Skrápdýr eru einu dýrin sem hafa sjóæðakerfi sem virkar þannig að æðarnar eru fullar af sjó og breyta þau vökvaþrýstingnum til að geta hreyft útlimina.
Einkenni hryggleysingja • Hryggleysingi er dýr án hryggjar. • Hryggleysingjar eru sá hópur dýra sem hefur flestar tegundir: rúmmlega níu af hverjum tíutegundum dýra eru hryggleysingjar • Öll dýr,og raunar allar lífverur,skiptast í hópa sem nefnast fykingar
Flatormar • Þeir eru flatir og lifa í sjó og ferskvatni. Þeir skríða á botninum eða synda um. Þeir verða fæstir stærri en 1 cm en samt sem áður eru til flatormar eins og bandormar geta orðið allt að 10 m langir. Þeir eru tvíkynja og geta frjóvgað eigin egg eða frjóvgað egg hvors annars
þráðormar • Þeir eru sívalir og lifa í jarðvegi, sjávarbotni, plöntum og dýrum. Þekktasti þráðormurinn er njálgur.