150 likes | 301 Views
Ungt fólk og vinnuslys. Kristinn Tómasson yfirlæknir Vinnueftirlitsins. Örugg frá upphafi ungt fólk og vinnuvernd Vinnuverndarvikan 2006. Umfang vinnuslysa (Slysaskrá Íslands). Fjöldi eftir kyni og aldri sem lent hefur í vinnuslysi. Slysaskrá Íslands.
E N D
Ungt fólk og vinnuslys Kristinn Tómasson yfirlæknir Vinnueftirlitsins Örugg frá upphafiungt fólk og vinnuvernd Vinnuverndarvikan 2006
Fjöldi eftir kyni og aldri sem lent hefur í vinnuslysi Slysaskrá Íslands
Fjöldi tilkynntra vinnuslysa eftir aldri og kyni 2005 og 2004
Hundraðs hluti pilta og stúlkna 20 ára og yngri í tilkynntum vinnuslysum
Hvers kona störf? • Verslun og þjónusta ýmis konar • Byggingariðnaðurinn
Orsakavalda • Í meir en helmingi tilfella eru það almennir þættir, svo sem hál gólf, stigar, hindranir o.fl. á vinnusvæðinu • Mun minna hand verkfæri en hjá þeim sem eldri eru 5% vs 10% • Hins vegar eru vinnuvélar í um 10% tilvika orsakavaldur vinnuslys hjá þeim líkt og hjá þeim sem eldri eru
Alvarleiki • Áverkar á höfuð og háls um 15- 20% meðal 20 ára og yngri en um 15% meðal annarra sem eldri eru • Beinbrot 18% meðal 20 ára og yngri en um 20 % meðal annarra
Hve lengi hafa menn unnið þegar slys verður • Faglærðir: 20 % vinnuslysa verða á fyrsta starfsári • Ófaglærðir: 48 % vinnuslysa verða á fyrsta starfsári
Áhættumatið allir þurfa muna eftir nýjum og ungum starfsmönnum sérstaklega • Öryggisnefnd • Starfsmenn • Stjórnendur • Samræmingaraðilar ef mörg fyrirtæki eru á sama stað • Verktaki og verkkaupi • Ráðgjafar
Það sem ekki er skráð-gleymist • Tilkynning vinnuslysa og rannsókn þeirra er grundvöllur að nýrri þekkingu í vinnuvernd
Almennt • Börnum, ungu fólki og reynslu litlu er ekki ætla eða leyfilegt að stunda hættuleg eða erfið störf. • Í dag eru öll slys og óhöpp skráningarskyld hjá vinnuveitanda • Slys sem valda fjarvist umfram einn dag eða eru mögulega alvarleg eru tilkynningarskyld til Vinnueftirlitsins
Í ljósi • Mikillar atvinnuþátttöku ungs fólks undir 18 ára aldri, hreyfanleika þeirra á vinnumarkaði, alltíðra óhappa og ábyrgðar okkar á þeim vaknar sú spurning hvort ekki sé eðlilegt að öll slys á ungmennum 18 ára og yngri verði tilkynningarskyld til Vinnueftirlits. • Til þess að svo verði þarf að breyta ákvæðum varðandi tilkynningu vinnuslysa
Heilsuvernd starfsmanna • Helstu leiðir að markmiðum