1 / 19

Fiskveiðistjórnun 70. aðalfundur LÍÚ 2009

Fiskveiðistjórnun 70. aðalfundur LÍÚ 2009. Gunnþór Ingvason Síldarvinnslan hf. Nálgun. Makrílveiðin í sumar Góður dómur fyrir núverandi aflamarkskerfi Verðmæti fóru til spillis Útreikningar Á að stýra fiski í ákveðna vinnsluferla með lögum. Bræða, frysta

deon
Download Presentation

Fiskveiðistjórnun 70. aðalfundur LÍÚ 2009

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fiskveiðistjórnun70. aðalfundur LÍÚ 2009 Gunnþór Ingvason Síldarvinnslan hf.

  2. Nálgun • Makrílveiðin í sumar • Góður dómur fyrir núverandi aflamarkskerfi • Verðmæti fóru til spillis • Útreikningar • Á að stýra fiski í ákveðna vinnsluferla með lögum. • Bræða, frysta • Útflutningshömlur á ferskum fisk

  3. Makrílafli íslendinga 2006-2009

  4. Heildar makrílveiði

  5. Heildar makrílveiði

  6. Verðmæti • Makríllinn er feitur fiskur rokkar frá 6-28% • Er að koma í ætisleit • Fita í byrjun júní er 11%, fitnar á mánuði um 10% • Afurðir til frystingar fara í • Reyk • Niðursuðu • Fiskurinn er mjög viðkvæmur á þessum tíma

  7. Útflutningur norðmanna á frystum makríl undir 600 g.

  8. Útflutningur frá Noregi á frystum makríl

  9. Verðmæti • Japanir kaupa mest af heilfrystum makríl sem er frystur á fjórða ársfjórðung en þá er hann 10-12% feitur. • Verðmæti í makríl sýnd veiði en ekki gefin

  10. Verðmæti á makrílafurðum

  11. Verðþróun á bræddum makríl yfir sumarið

  12. Á að ákveða hvað við gerum við fiskinn • Viljum við lög sem skylda okkur til að fara með fiskinn gegnum ákveðið vinnsluferli • Værum ekki að veiða sambærilegt magn af makríl • Norsk íslenska síldin hefði ekki skilað þjóðurbúinu því sem hún hefur gert • Er okkur ekki sjálfum best treystandi til að hámarka verðmætin

  13. Á að ákveða hvað við gerum við fiskinn? • Ráðstöfun aflans verður að fara eftir • Mörkuðum hverju sinni • Gæðum aflans • Arðsemi veiða og vinnslu fer auk þess eftir • Kostnaði • Veiðisvæðum • Makríll stoppar við hjá okkur í 3 mánuði, er vinnanlegur í c.a. 2 mánuði • Afkasta geta vinnslu er takmarkandi

  14. Framleiðslugeta á Íslandi, Bræðsla/Frysting Verksmiðjur 12 Afkastageta12.250 Uppsjávarfrystihús 9 Afkastageta 2700 Vinnsluskiip 6 Afkastageta 890 tonn Bolungarvík 800 Þórshöfn 1100/200 1100 200 Vopnafjörður 700/400 Seyðisfjörður 1300 2800 500 Norðfjörður 1300/400 Eskifj. 1000 Fáskr. 900/200 Akranes 1000/250 Hornafjörður 450/400 Keflavík 1000/250 2300 600 5750 1400 Ísf. 1200/300 Vinnslust. 1200/300

  15. Verðmæti síldar og makríls til bræðslu mv. lýsisverð 2008

  16. Salmon/trout Feedproduction in Norway & consumption of fish meal (in 1000 tonnes)

  17. Sóknarmarkið í sumar • Sóknarmarkið í makríl í sumar, besti dómurinn sem aflamarkskerfið hefur fengið. • Dró úr verðmætasköpun • Of mörg skip • Flutningskip, með lélegt efni • Veitt mánuði of snemma í bræðsluna • Unnum minna af síld • Unnum minna af makríl

  18. Hvað kostaði Sóknarmarkið • Fyrir næstu vertíð verða fleiri búnir að undirbúa sig til vinnslu • Sóknarmark 2010 yrði enn dýrara.

  19. Næstu skref • Heildaraflamark má ekki ákveða undir 150 þúsund tonnum. • Finna verður leið til að forðast sóknarmark • Taka tillit til veiðireynslu • Taka tillit til heimilda í Norsk íslensku síld • Hafa möguleika fyrir nýja aðila að koma að málum • Við þurfum að þróa markaði og vinnsluaðferðir • Makríll er ekki bræðslufiskur framtíðar

More Related