190 likes | 322 Views
Fiskveiðistjórnun 70. aðalfundur LÍÚ 2009. Gunnþór Ingvason Síldarvinnslan hf. Nálgun. Makrílveiðin í sumar Góður dómur fyrir núverandi aflamarkskerfi Verðmæti fóru til spillis Útreikningar Á að stýra fiski í ákveðna vinnsluferla með lögum. Bræða, frysta
E N D
Fiskveiðistjórnun70. aðalfundur LÍÚ 2009 Gunnþór Ingvason Síldarvinnslan hf.
Nálgun • Makrílveiðin í sumar • Góður dómur fyrir núverandi aflamarkskerfi • Verðmæti fóru til spillis • Útreikningar • Á að stýra fiski í ákveðna vinnsluferla með lögum. • Bræða, frysta • Útflutningshömlur á ferskum fisk
Verðmæti • Makríllinn er feitur fiskur rokkar frá 6-28% • Er að koma í ætisleit • Fita í byrjun júní er 11%, fitnar á mánuði um 10% • Afurðir til frystingar fara í • Reyk • Niðursuðu • Fiskurinn er mjög viðkvæmur á þessum tíma
Verðmæti • Japanir kaupa mest af heilfrystum makríl sem er frystur á fjórða ársfjórðung en þá er hann 10-12% feitur. • Verðmæti í makríl sýnd veiði en ekki gefin
Á að ákveða hvað við gerum við fiskinn • Viljum við lög sem skylda okkur til að fara með fiskinn gegnum ákveðið vinnsluferli • Værum ekki að veiða sambærilegt magn af makríl • Norsk íslenska síldin hefði ekki skilað þjóðurbúinu því sem hún hefur gert • Er okkur ekki sjálfum best treystandi til að hámarka verðmætin
Á að ákveða hvað við gerum við fiskinn? • Ráðstöfun aflans verður að fara eftir • Mörkuðum hverju sinni • Gæðum aflans • Arðsemi veiða og vinnslu fer auk þess eftir • Kostnaði • Veiðisvæðum • Makríll stoppar við hjá okkur í 3 mánuði, er vinnanlegur í c.a. 2 mánuði • Afkasta geta vinnslu er takmarkandi
Framleiðslugeta á Íslandi, Bræðsla/Frysting Verksmiðjur 12 Afkastageta12.250 Uppsjávarfrystihús 9 Afkastageta 2700 Vinnsluskiip 6 Afkastageta 890 tonn Bolungarvík 800 Þórshöfn 1100/200 1100 200 Vopnafjörður 700/400 Seyðisfjörður 1300 2800 500 Norðfjörður 1300/400 Eskifj. 1000 Fáskr. 900/200 Akranes 1000/250 Hornafjörður 450/400 Keflavík 1000/250 2300 600 5750 1400 Ísf. 1200/300 Vinnslust. 1200/300
Salmon/trout Feedproduction in Norway & consumption of fish meal (in 1000 tonnes)
Sóknarmarkið í sumar • Sóknarmarkið í makríl í sumar, besti dómurinn sem aflamarkskerfið hefur fengið. • Dró úr verðmætasköpun • Of mörg skip • Flutningskip, með lélegt efni • Veitt mánuði of snemma í bræðsluna • Unnum minna af síld • Unnum minna af makríl
Hvað kostaði Sóknarmarkið • Fyrir næstu vertíð verða fleiri búnir að undirbúa sig til vinnslu • Sóknarmark 2010 yrði enn dýrara.
Næstu skref • Heildaraflamark má ekki ákveða undir 150 þúsund tonnum. • Finna verður leið til að forðast sóknarmark • Taka tillit til veiðireynslu • Taka tillit til heimilda í Norsk íslensku síld • Hafa möguleika fyrir nýja aðila að koma að málum • Við þurfum að þróa markaði og vinnsluaðferðir • Makríll er ekki bræðslufiskur framtíðar