80 likes | 318 Views
John Lennon. Friðarsúlan í Viðey Imagine Peace Tower. Lennon og Bítlarnir. Bítlarnir 1960 - 1970. Lennon fæddist þann 9. október árið 1940 í Liverpool í Bretlandi. Árið 1960 stofnaði hann hljómsveitina The Beatles ásamt vini sínum Paul McCarteny.
E N D
John Lennon Friðarsúlan í ViðeyImagine Peace Tower
Lennon og Bítlarnir Bítlarnir 1960 - 1970 • Lennon fæddist þann 9. október árið 1940 í Liverpool í Bretlandi. • Árið 1960 stofnaði hann hljómsveitina The Beatles ásamt vini sínum Paul McCarteny. • Saman sömdu þeir lög sem áttu eftir að hafa mikil áhrif á tónlistarsöguna.
Sólóferill Friðarsinni • Lennon hætti í Bítlunum árið 1970. • Hann hóf sólóferil sinn og gaf einnig út plötur með eiginkonu sinni Yoko Ono. • Bjó í New York síðustu árin. • Var ötull talsmaður fyrir friði í heiminum.
Imagine • Árið 1971 samdi Lennon lagið Imagine en það var titillag annarrar sólóplötu hans. • Í textanum hvetur Lennon fólk um að ímynda sér friðsaman heim, án trúar- og þjóðernisátaka, þar sem auðurinn skiptist jafnt. Textinn Lennon flytur Imagine á tónleikum Tónlistarmyndbandið
8. desember 1980 Voðaverk • John Lennon var skotinn fyrir utan heimili sitt í New York í desember 1980. • Morðingi hans situr enn í fangelsi.
Friðarsúlan í Viðey Imagine Peace tower • Friðarsúlan er listaverk eftir Yoko Ono sem reist var í Viðey til að heiðra minningu John Lennon. Verkið er ljóskastari sem lýsir upp í himinninn. • Súlan var vígð þann 9. október 2007 á afmælisdegi hans. • Á stalli súlunnar eru grafin orðin Hugsa sér frið eða Imagine Peace á 24 tungumálum, þar á meðal á íslensku.
Hugsa sér frið • Friðarsúlan logar samfellt frá sólarlagi til miðnættis frá 9. október til 8. desember. • http://imaginepeace.com