70 likes | 287 Views
Mars. Aðalheiður Ágústa Jónsdóttir Eyrún Lýdía Sævarsdóttir Elín Bjarnadóttir. Um Mars. Mars er fjórða reikistjarnan frá sólu og ysta af innri reikistjörnunum. Mars er nefndur eftir rómverska stríðsguðinum af sökum rauða litar hans sem prýðir yfirborðið.
E N D
Mars Aðalheiður Ágústa Jónsdóttir Eyrún Lýdía Sævarsdóttir Elín Bjarnadóttir
Um Mars • Mars er fjórða reikistjarnan frá sólu og ysta af innri reikistjörnunum. • Mars er nefndur eftir rómverska stríðsguðinum af sökum rauða litar hans sem prýðir yfirborðið. • Rauði litur Mars orsakar af járnríks bergs og ryks sem hefur oxast, því er hún stundum kölluð Rauða reikistjarnan.
Ítarlegar upplýsingar • Það kaldasta sem það verður á Mars er -140°C. • Meðalhiti er um -63°C. • Þegar það er heitast þá er 20°C. • Massi plánetunnar er 6,4191 × 1023 kg. • Sólarhringstímin er 24,6229 klst. • Lengd ársins þar eru 686,98 dagar.
Stærð og umhverfi • Yfirborðsflatarmál plánetunnar er 144 milljón km². • Yfirborð Mars einkennist af stórum gljúfrum og stórum eldfjöllum. • Talið er að vatn sé á mars en ekki í fljótandi formi, vegna lágs loftþrýstings er suðumark vatns 0° á celsíus svo að það myndi gufa upp um leið og það kæmi upp á yfirborðið.
Fylgitungl • Mars hefur tvö tungl Fóbos og Deimos og eru þau á sporbraut um Mars. Fóbos er stærri en Deimos og sporbaugur hans mun styttri. Þeir eru líklega loftsteinar sem fangaðir eru í þyngdarafli Mars.
Eldvirkni • Eldfjöll á Mars eru stærri en þau sem finnast á jörðinni vegna þess að ekkert landrek er á Mars og þess vegna verða ekki fleiri eldfjöll til, heldur stækka þau sem eru þar nú þegar
Geimflaugar á Mars • Fyrsta vel heppnaða lending á Mars voru tvær Sovéskar flaugar. Þær hétu Mars 2 og Mars 3 og lentu árið 1971. • En misstu samband við jörðina sekúndum eftir lendingu. • Nýjasta förin til Mars var frá Nasa og flaugin hét Phoenix. Hún fór frá Jörðu 4 ágúst 2007 og lenti á norður pól Mars 25 Maí 2008.