140 likes | 485 Views
Rafmagn. Uppbygging efnis. Frumeind “Atom”. Líkja má byggingu frumeindar við sólkerfi. Kjarninn “Nucleus” er gerður úr róteindum “protrones” og nifteindum “neutrones” Á braut um kjarnann þjóta rafeindir”electrones” Róteindirnar hafa + hleðslu en nifteindirnar eru óhlaðnar.
E N D
Rafmagn Uppbygging efnis Ívar Valbergsson
Frumeind “Atom” • Líkja má byggingu frumeindar við sólkerfi. • Kjarninn “Nucleus” er gerður úr róteindum “protrones” og nifteindum “neutrones” • Á braut um kjarnann þjóta rafeindir”electrones” • Róteindirnar hafa + hleðslu en nifteindirnar eru óhlaðnar. • Rafeindirnar hafa – hleðslu. Ívar Valbergsson
Frumeind “Atom” • Gjöful frumeind • Rafeind • Róteind • Nifteind Ívar Valbergsson
Rafhleðsla • Núningur • Gólfteppi • Plasthandrið • Einangrunarefni • + & - saman • + & + sundur • - & - sundur Mælieining er Coulomb[C] eða ampersekúndur[As] Ívar Valbergsson
Rafspenna 5 orsakir spennumyndunar: • Vegna núningsviðnáms. Tvö mismunandi efni núast saman. • Vegna varmavirkni. Tveir ólíkir málmar eru settir saman og hitaðir “thermoelement” • Vegna áhrifa ljóss. Sólarrafhlöðum • Vegna efnabreytingar. Í rafhlöðum og rafgeimum • Vegna segulsviðsverkunnar. Í rafölum Mælieiningin fyrir spennu er volt [V] Ívar Valbergsson
Rafstraumur • Rafstraumur kallast það þegar margar frjálsar rafeindir streyma í sömu átt. • Rafeindirnar streyma frá –skauti um straumrás til +skauts á spennugjafa. EN!!! Í gamla daga....... • AC riðstraumur • DC jafnstraumur Mælieiningin fyrir straum er amper [A] Ívar Valbergsson
Rafviðnám • Rafleiðarar hafa lágt eðlisviðnám. • Einangrun hefur hátt eðlisviðnám. • Orkutap • Varmi Mælieiningin fyrir viðnám er ohm [Ώ] Ívar Valbergsson
Rafali eða mótor Ívar Valbergsson
Sólarrafhlaða Ívar Valbergsson
Thermoelement Ívar Valbergsson
Rafhlöður Ívar Valbergsson
Efnarafali Ívar Valbergsson