190 likes | 356 Views
Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík. Málþing um svifryksmengun 24. apríl 2006 Bryndís Skúladóttir. Markmið. Markmið verkefnisins var að þróa aðferð til að meta samsetningu svifryks í Reykjavík. Svifryksmengun. Sveiflur í magni svifryks. Magn svifryks og No x á mismunandi tímum
E N D
Samsetning svifryksmengunar í Reykjavík Málþing um svifryksmengun 24. apríl 2006 Bryndís Skúladóttir
Markmið Markmið verkefnisins var að þróa aðferð til að meta samsetningu svifryks í Reykjavík
Sveiflur í magni svifryks Magn svifryks og Nox á mismunandi tímum sólarhrings á umferðarstöðvum (brotin lína) og bakgrunnsstöðvum (heil lína). µg/m3 Tími dags
En hvaðan kemur þetta svifryk ? Bremsuborðar Malbik Útblástur bifreiða Jarðvegur Salt
Aðferðafræðin • Búið til fingrafar fyrir uppspretturnar • Mælingar á sýnilegu og nær-innrauðusviði (NIRS) • Frumefnagreiningar • Samskonar mælingar gerðar á raunverulegumsvifrykssýnum • Tölfræðigreining til að rekja fingraförin
Söfnun sýna jarðvegs Vindrós Reykjavík 1961-1990
Söfnun malbiks ,,Nagladekkja-hermir” Borkjarni úr Miklubraut
Fínna og grófara ryk Sótið er einkum í fínasta rykinuen í grófari hluta svifryks er einkum jarðvegur og malbik.
Þurrir og blautir dagar Á þurrum dögum var mikið malbik í sýnunum en þegar úrkoma var eða snjór á jörðu var sót og salt áberandi.
Dagar yfir viðmiðunarmörkum Malbik 60%
Samantekt • Aðferðin sem var þróuð gaf ágætar vísbendingar um samsetningu svifryks • Samsetning vetrarsýna var að meðaltali: malbik 55%, jarðvegur 25%, sót 7%, salt 11% og bremsuborðar um 1-2% • Þá daga sem mest af svifryki mælist er þáttur umferðar enn meiri eða nálægt 70% • Sótið er einkum í fínasta rykinu en í grófari hluta svifryks er einkum jarðvegur og malbik. • Á þurrum dögum var mikið malbik í sýnunum en þegar úrkoma var eða snjór á jörðu var sót og salt áberandi. • Í sumarsýnum var einhver uppspretta sem ekki var gert ráð fyrir í þessari rannsókn, hugsanlega er það frjókorn og gró.
Þátttakendur og styrktaraðilar Verkefnið unnu: Bryndís Skúladóttir, Arngrímur Thorlacius og Hermann Þórðarson Iðntæknistofnun, Guðmundur G. Bjarnason, Umhverfisstofnun og Steinar Larssen, NILU, Noregi Í stýrihóp sátu Bryndís Skúladóttir, verkefnisstjóri, Birna Hallsdóttir og Guðmundur G. Bjarnason Umhverfisstofnun, Lúðvík Gústafsson, Umhverfis- og heilbrigðisstofu Reykjavíkurborgar og Ásdís Guðmundsdóttir Vegagerðinni Verkefnið er styrkt af Vegagerð, NordTest og Umhverfis-og heilbrigðisstofu Reykjavíkur