100 likes | 385 Views
Blood-brain barrier. Karl Kristinsson, 5. árs læknanemi. Samsetning. Blood-brain barrier (BBB) er nauðsynlegur fyrir eðlilega virkni miðtaugakerfis BBB: Endothel frumur með þétt-tengi (tight junctions) Astrocytar Pericytar.
E N D
Blood-brain barrier Karl Kristinsson, 5. árs læknanemi
Samsetning • Blood-brain barrier (BBB) er nauðsynlegur fyrir eðlilega virkni miðtaugakerfis • BBB: • Endothel frumur með þétt-tengi (tight junctions) • Astrocytar • Pericytar • BBB er að finna alls staðar í heilanum nema í s.k. circumventriuclar organs (area postrema, neurohypophysis ofl.)
Plexus choroideus • Blóð flæðir um microvilli og heila- og mænuvökvi (HMV) myndast • Hlutverk HMV er að næra og hreinsa niðurbrotsefni • Epithel frumur plexus choroideus hafa þétt-tengi • Flæðir treglega inn en auðveldlega út
Spilað á BBB • Lyf tengd við albúmín, insúlín eða fjölstofna mótefni • Mannitól opnar BBB • Afturkræft • ↓ system áhrif
Spilað á BBB • Trans-nasal lyfjagjöf á litlum fituleysanlegum sameindum • Intraventricular/intra-cerebral gjöf
BBB og sýkingar • Meningococcar og S. pneumoniae hafa sækni í endothel frumur í heila • Pneumococcar stuðla að losun IL-1, TNF og metallópróteinasa sem rjúfa BBB • Sýklalyf eiga þá greiðari aðgang að MTK • Barksterar koma BBB aftur á og geta minnkað fylgikvilla (H. influenzae meningitis)
“...in fact, there is not a single medium or large pharmaceutical company in the world today that has a BBB-drug-targeting technology program.” -William M. Pardridge, janúar 2007
Takk fyrir ...spurningar?
Heimildir • Ballabh, P et. al: The blood-brain barrier: an overview. Structure, regulation, and clinical implications. Neurobiology of disease 16:1-13. 2004 • Neuwelt, EA: Mechanism of disease: The blood-brain barrier. Neurosurgery 54:131-142. 2003. • Pardridge, WM: Blood-brain barrier delivery. Drug discovery today 12:54-61. 2007. • Up To Date online: www.utdol.com