170 likes | 383 Views
Viðfangsefni þessarar lotu: Námsmatsaðferðir 2 Við skoðum, vegum og metum, þær námsmatsaðferðir sem fjallað er um í 12. og 13. kafla. Framlög. Lis Ruth Kjartansdóttir kennari og Jón Páll Haraldsson aðstoðarskólastjóri Laugalækjarskóla í Reykjavík (námsmöppur) Þátttakendur leggja af mörkum.
E N D
Viðfangsefni þessarar lotu: Námsmatsaðferðir 2Við skoðum, vegum og metum, þær námsmatsaðferðir sem fjallað er um í 12. og 13. kafla
Framlög • Lis Ruth Kjartansdóttir kennari og Jón Páll Haraldsson aðstoðarskólastjóri Laugalækjarskóla í Reykjavík (námsmöppur) • Þátttakendur leggja af mörkum
Námsmatsaðferðir í 12. og 13. kafla 12. kafli 13. kafli • Námsmöppur • Skipulegar athuganir • Sjálfsmat • Jafningjamat • Umræður – viðtöl • Viðhorfakannanir • Áhugasviðskannanir
Anecdotal Records / Tilviks- eða atviksskráningar • Dagbókarfærslur ... skráningar ... athugasemdir ... • Ótvírætt gildi ... • En hversu raunhæft? • Áhugaverð tenging við starfendarannsóknir þar sem dagbækur gegna veigamiklu hlutverki
Gögn frá nemendum • Nemendasamtal, námssamtal „starfsmannasamtöl“ við nemendur • Matsfundir með nemendur • Skýrslur, leiðarbækur, dagbækur, greinargerðir, kannanir frá nemendum
Matsfundir • 10–20 þátttakendur • Orðið gengur tvo til þrjá hringi: • Jákvæð atriði: Hvað eruð þið ánægð með? • Kvörtunarhringur: Hvað má betur fara? • Nemendur nefna eitt / tvö / þrjú atriði eftir því hvað ákveðið hefur verið • Öll atriði eru skráð • Engar umræður
Kannanir • Heildstæðar kannanir • Einstök námskeið eða áfangar, dæmi • Lotur, kennslustundir, • Dæmi – mat á einni kennslustund • Dæmi – ígrundun í lok dags (Lundarskóli) • Dæmi – mat í vikulok • Leiðsagnarkannanir, dæmi (lífsleikni, MS) • Áhugasviðskannanir, dæmi
Þýðing sjálfsmats Þýðing • Virkja nemendur til ábyrgðar á námi sínu • Mikilvæg þjálfun • Nemendur skilja betur tilgang námsins • Kennarar fá mikilvægar upplýsingar um nám og kennslu (þeir heyra raddir nemenda) • Rannsóknir sýna að sjálfsmat getur bætt námsárangur
Sjálfsmatsaðferðir • Nemendasamtöl, • dæmi úr Norðlingaskóla • Umræðufundir, sbr. matsfundir • Leiðarbækur, dagbækur • Gátlistar, matsblöð, kannanir Dæmi: Ásta, Ragnheiður, Sigrún Fanney, Sjöfn
Jafningjamat • Virkja nemendur til þátttöku og ábyrgðar • Eflir skilning nemenda á markmiðum námsins • Bætir endurgjöfina (hún verður fyllri – fleiri sjónarhorn) • Nemendur taka ábendingum nemenda oft betur en ábendingum kennara • Nemendur leggja sig oft meira fram ef þeir vita að félagar þeirra taka þátt í mati • Veitir mikilvæga þjálfun (tjáning, samstarf, jafningjastuðningur) – nemendur læra að gagnrýna uppbyggilega Dæmi: Ester, Elísabet, Harpa, Lilja, Ragnheiður, Sigrún Fanney, Sjöfn, Þórður, Ingvar
Dæmi um jafningjamat (IS) Við jafningjamatið er stuðst við eftifarandi spurningar: • Er efnið í möppunni fjölbreytt? • Er efnið áhugavekjandi? • Leggur höfundur mikið af mörkum sjálfur? • Gætir hugmyndaflugs? • Virðist höfundur hafa lært mikið á námskeiðinu? • Gæti annar aðili nýtt sér efnið með auðveldum hætti? • Hversu góður er frágangur (málfar)? • Er heimilda getið? • Skrifið stutta umsögn og gefið einkunn. Notið einkunnaviðmiðanir Kennaraháskólans við einkunnagjöfina (sjá á þessari slóð: • http://starfsfolk.khi.is/ingvar/namsmat/matsbanki/matskvardi.htmJafningjamatið sendið þið umsjónarmanni námskeiðsins (ingvar@khi.is)
Námsmöppur • Ekki ein aðferð heldur margar! • Gömul aðferð – í nýjum búningi – nýju samhengi!
Portfolio - Processfolio Gengur undir ýmsum heitum: • Námsmappa • Sýnismappa • Sýnishornamappa • Verkefnamappa • Verkmappa • Ferilmappa • Nemendamappa Heimilda-safn um nám – feril – eða afrakstur
Megingerðir • Safnmappa (documentation) • Ferilmappa • Sýnismappa (showcase) • Rafræn mappa (electronic portfolio, webfolio)
Sýnismappa (Portfolio / Processfolio) Sýnishorn Minnispunktar kennarans Markvisst val Sýnir þróun í tíma - framfarir Þátttaka nemenda (Sjálfsmat) Safnið á að vera skapandi viðfangsefni Ritgerðir Ljósmyndir Minningar Skýrslur Uppköst Myndir Ljóð Glósur Umsagnir félaga Dagbækur Riss Tölvuútprentanir Úrlausnir Hugleiðingar Ljósrit
Reynslusögur • Sjöfn • Karen • Vera Ósk • ... • Ingvar
Verkefni • Hópar (eftir námsgreinum) • Hvaða þýðingu hafa / möguleika gefa þær aðferðir sem við höfum verið að ræða í ykkar námsgreinum? • Gerið ykkur grein fyrir hugsanlegum ávinningi – sem og helstu hindrunum!