1 / 14

Hagfræðisetur HR

Hagfræðisetur HR. Áhrif fjármálafyrirtækja á íslenskan efnahag. Katrín Ólafsdóttir Háskólanum í Reykjavík. Skýrslan. Unnin af Hagfræðisetri Viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík að beiðni SBV. Að gerð hennar unnu Katrín Ólafsdóttir, Ólafur Ísleifsson og Vilhjálmur Wiium.

dougal
Download Presentation

Hagfræðisetur HR

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hagfræðisetur HR Áhrif fjármálafyrirtækja á íslenskan efnahag Katrín Ólafsdóttir Háskólanum í Reykjavík

  2. Skýrslan • Unnin af Hagfræðisetri Viðskiptadeildar Háskólans í Reykjavík að beiðni SBV. • Að gerð hennar unnu Katrín Ólafsdóttir, Ólafur Ísleifsson og Vilhjálmur Wiium. • Sjónum er einkum beint að tímabilinu 1999-2004 með hliðsjón af árinu 1995.

  3. Niðurstöður fræðimanna • Fjármálageirinn eykur hagvöxt annars vegar með því að útvega fé til fjármunamyndunar og hins vegar með því að stuðla að útbreiðslu tækninýjunga og –framfara. • Því þróaðri sem fjármálamarkaður er, því meira er framlag hans til hagvaxtar. • Aukinn mannauður styður einnig hagvöxt. Þetta á jafnt við um fjármálageirann sem aðra geira.

  4. Vöxtur fjármálageirans • Vöxtur fjármálageirans er mikill, sama hvaða mælikvarði er notaður. • Fjármálamarkaður hefur þróast og dýpkað. • Framlag fjármálageirans til landsframleiðslu hefur aukist. • Allar tölur úr rekstri og efnahag fjármálafyrirtækjanna hafa hækkað margfalt.

  5. Dýpt fjármálamarkaðarM3 í hlutfalli af VLF

  6. Hlutdeild fjármálaþjónustuí landsframleiðslu Áætlun fyrir 2003 og 2004.

  7. Samanburður við aðrar atvinnugreinarHlutdeild í landsframleiðslu Áætlun fyrir fjármálaþjónustu 2003 og 2004.

  8. Afkoma fjármálafyrirtækjaMilljarðar króna

  9. Eigið fé og eignir fjármálafyrirtækjaMilljarðar króna

  10. Leyfileg heildarfjárhæð stórra áhættuskuldbindingaHlutfall af landsframleiðslu

  11. Hlutfall háskólamenntaðra starfsmanna í fjármálageiranum Áætlun fyrir 2003 og 2004.

  12. Breytt samsetning starfa, %

  13. Meðallaun starfsmanna í fjármálageiranumÞúsundir króna

  14. Takk fyrir! www.ru.is

More Related