120 likes | 313 Views
Litín (lithium). Marteinn Ingi Smárason. Almennt. Sætistala – 3. Efnaflokkur – Alkalímálmur. Léttast allra málma. Mjúkt og silfurgrátt í hreinu formi. Mjög hvarfgjarnt og eldfimt. Fyrirfinnst einungis sem efnasamband í náttúrunni. Næringarfæði. Er til staðar í öllum líffærum og vefjum.
E N D
Litín (lithium) Marteinn Ingi Smárason
Almennt • Sætistala – 3. • Efnaflokkur – Alkalímálmur. • Léttast allra málma. • Mjúkt og silfurgrátt í hreinu formi. • Mjög hvarfgjarnt og eldfimt. • Fyrirfinnst einungis sem efnasamband í náttúrunni.
Næringarfæði • Er til staðar í öllum líffærum og vefjum. • Heildarmagn um 2-3 mg. • Uppspretta aðallega ígrænmeti og drykkjarvatni. • RDS um 1 mg. • Frásogast vel í meltingarvegi. • Skilið út um nýrun. • Dreifist jafnt í innan- ogutanfrumuvökva.
Lífeðlisfræðilegt hlutverk • Að mestu óþekkt. • Í fósturþroska nær Li hámarksstyrk í líffærum. • Dýrarannsóknir hafa sýnt fram á að Li spili hlutverk í útbreiðslu og sérhæfingu pluripotential stofnfrumna í þroskaðar forverafrumur. • Li skortur í rottum: • Hegðunar frábrigði. • Neikvæð áhrif á stærð ogþyngd hægða við fæðingu. • Li skortur í geitum: • Minnkuð þungunartíðni. • Aukin hætta á fósturlátum.
Litíum skortur • Engir sjúkdómar hafa verið skilgreindir í mönnum. • Rannsóknir hafa sýnt fram á öfugt samband milli Li magns í drykkjarvatni og tíðni innlagna á geðsjúkrahús, sjálfsvíga, manndrápa og annarra glæpa. • Aukin hætta á Li skort hjánýrnasjúklingum ogsjúklingum í blóðskilun.
Lyfjanotkun • Litíumsölt notuð sem geðstillandi lyf, sérstaklega við geðhvarfasýki. • Góð dreifing um miðtaugakerfið þar sem það víxlverkar við ýmis taugaboðefni og viðtaka. • Hamlar losun á noradrenalíni. • Eykur framleiðslu á serótónín. • Nákvæm lyfjaverkun óþekkt.
Litíum eitrun • Lítill meðferðargluggi (therapeutic window). • Þarf að mæla reglulega serum gildi. • Aukin hætta hjá sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi. • Skiptist í bráða og króníska.
Bráð eitrun • Ástæða: Mikil inntaka á skömmum tíma. • Saga: Hvaða töflur? Magn?Tímabil? Viljandi? Önnur lyf?Þurrkur? • Einkenni: • Meltingarkerfi: Ógleði, uppköst og niðurgangur. • Hjarta: Hjartsláttatruflanir, lengt QT-bil og bradycardia (allt sjaldgæft). • Taugakerfi (koma seint): Sinnuelysi, ataxia, rugl, pirringur, grófur tremor, kippir, flog, krampar og coma.
Krónísk eitrun • Ástæða: Skert nýrnastarfsemi, vökvaskortur, mikil inntaka á löngum tíma, önnur lyf o.fl. • Saga: Sama og í bráðri auk nýlegra veikinda. • Einkenni: • Taugakerfi: Sömu og í bráðrinema mun algengara. • Hjarta: Sömu og í bráðri(einnig sjaldgæf). • Nýru: Nephrogenic diabetesinsipidus, polyuria og polydipsia.
Meðferð • ABC. • Vökvun og mæling áþvagútskilnaði. • Blóðskilun. • S-litíum >4 mmol/L. • S-litíum >2,5 mmol/L + Mikil einkenni, skert nýrnaskartsemi og/eða sjúklingur þolir ekki mikinn vökva (hjartasjúklingar).
Heimildir • http://www.uptodate.com/ • http://en.wikipedia.org/ • http://www.healthy.net/ • Schrauzer GN. Lithium: occurrence, dietary intakes, nutritional essentiality. J Am Coll Nutr. 2002 Feb;21(1):14-21. Review. PubMed PMID: 11838882.