1 / 17

Saga jarðarinnar

Saga jarðarinnar. http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=6230. http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=7251. Innræn og útræn öfl jarðarinnar gera það að verkum að yfirborð hennar er ekki slétt. Innrænu öflin eru af völdum óróans í iðrum jarðar og þau búa til ójöfnur í jarðskorpunni

eamon
Download Presentation

Saga jarðarinnar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Saga jarðarinnar http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=6230 http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=7251

  2. Innræn og útræn öfl jarðarinnar gera það að verkum að yfirborð hennar er ekki slétt. • Innrænu öflin eru af völdum óróans í iðrum jarðar og þau búa til ójöfnur í jarðskorpunni • Útrænu öflin vinna hins vegar í því að jafna þessar ójöfnur út með því að brjóta þær niður eða fylla upp í göt.

  3. Innræn öfl • Innræn öfl jarðar gera yfirborð hennar ójafnt • Undir jarðskorpunni eru miklir kraftar sem brjótast út með eldgosum, jarðskjálftum og myndun fellingafjalla. http://www.stjornuskodun.is/solkerfid/jordin

  4. http://www.miniwiki.org/wiki/index.php?wiki=_content.is_version.presenting..J%25C3%25B6r%25C3%25B0inhttp://www.miniwiki.org/wiki/index.php?wiki=_content.is_version.presenting..J%25C3%25B6r%25C3%25B0in http://www.stjornuskodun.is/solkerfid/jordin

  5. Þykkasti staður jarðskorpunnar • Hæsti tindur jarðarinnar er á Everestfjalli 8.848 m samkvæmt nýjustu mælingum (samþykkt af Kína og Nepal í apríl 2010 þ.e. með snjónum) • Everest er á landamærum Nepals og Kína og er hluti af Himalajafjallgarðinum

  6. Þynnsti staður jarðskorpunnar • Maríanadjúpállinn er lægsti punktur jarðarinnar sem vitað er um 11.034 m undir sjávarmáli. • Maríanadjúpállinn er í Vestur-Kyrrahafi við Maríanaeyjar.

  7. Alfred Wegener • Setti fram kenningu árið 1912 um að meginlöndin væru á hreyfingu • Hann taldi að meginlöndin hefðu einu sinni legið saman en síðan liðast í sundur. • Enginn trúði honum á þessum tíma en árið 1950-1970 komu fram sannanir um að þetta væri rétt hjá honum

  8. Wegener hélt því fram að einu sinni hefði bara verið eitt meginland sem hann nefndi PANGEA • Í dag er hann talinn einn af frumkvöðlum nútíma jarðfræði.

  9. Bergtegundir • Jarðskorpan er misþykk eða frá nokkrum km upp í 70 km. • Jarðskorpan er þynnst undir úthöfunum (meðaltal 8 km) en þykkst undir meginlöndunum (meðaltal 35 km). • Jarðskorpan er gerð úr mismunandi bergtegundum og skiptast þær í þrjá flokka: storkuberg, setberg og myndbreytt berg.

  10. Storkuberg verður til þegar bráðið berg, bergkvika, storknar. Granít er dæmi um storkuberg og verður til djúpt í jarðskorpunni. Granít er algengt í frumbergsskildi Svíþjóðar og Finnlands.

  11. Setberg verður til þegar storkuberg veðrast og molnar niður í möl, sand og leir sem berst svo til hafs. • Með tímanum þjappast sandurinn og leirinn saman og myndar fast berg, setberg • Dæmi um setberg er kalksteinn og sandsteinn. Kalksteinn með steingervingum http://is.wikipedia.org/wiki/Kalksteinn Doverklettarnir í Englandi (White Cliffs of Dover) eru dæmi um sandsteina http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=6257

  12. Ef storkuberg eða setberg verður fyrir miklum hita og þrýstingi umbreytist það og kallast þá myndbreytt berg. • Ef granít ummyndast þá verður til gneis. • Ef kalksteinn ummyndast þá verður til marmari. http://petro.uniovi.es/Docencia/myp/Macro/metamorficas.html http://is.wikipedia.org/wiki/Marmari

  13. Landrek • Meginlöndin eru á mjög hægri hreyfingu. • Jarðskorpan er sett saman úr 18 flekum sem eru misstórir (sjá bls.24 í kennslubók). • Orkan í iðrum jarðar veldur þessari hreyfingu. • Talið er að eftir u.þ.b. 250 milljónir ára verði meginlöndin komin saman aftur. http://vulcan.wr.usgs.gov/Glossary/PlateTectonics/Maps/map_plate_tectonics_world.html

  14. Gliðnunar- og samgengissvæði • Á gliðnunarsvæðum reka flekarnir hvor frá öðrum og við það kemst bergkvikan upp og myndar nýja jarðskorpu. • Þetta er algengast undir úthöfunum. • Lengsta fjallakeðja jarðarinnar er í Atlantshafi, Atlantshafshryggurinn http://www.washington.edu/burkemuseum/geo_history_wa/The%20Restless%20Eart%20v.2.0.htm

  15. Á samgengissvæðum rekast flekarnir hvor á annan. Við það lyftist annar flekinn upp en hinn fer undir þar sem hann bráðnar og verður aftur að bergkviku. Sá sem lyftis verður hins vegar að fellingafjöllum. • Dæmi um samgengissvæði eru Himalajafjöll og Maríannadjúpállinn

  16. Útræn öfl Útræn öfl brjóta yfirborð jarðar niður. Útræn öfl eru veðrun og rof auk aðgerða mannfólksins. Veðrun skiptist í 3 flokka: • Frostveðrun • Sólsprenging • Efnaveðrun Rof má einnig flokka í 3 flokka: • Vatnsrof • Jökulrof • Vindrof

  17. Áhrif mannsins • Manneskjan hefur áhrif á jarðvegseyðingu. Við jarðvegseyðingu fýkur jarðvegurinn burt eða skolast í burtu. • Jarðvegseyðing er alvarlegust í löndum eins og Asíu og Afríku og bitnar mest á þeim sem eru nú þegar fátækir. • Huga verður vel að nýta þau svæði sem hentug eru til ræktunar og ofrækta ekki á þurrum svæðum. • Iðnríkin verða líka að sýna ábyrgð og gefa svæðum hvíld inn á milli þó það hafi áhrif á gróða fyrirtækja um tíma. • Með ræktun gróðurs, myndun skjóls og minnkun á búfénaði má hindra jarðvegseyðingu en einnig verður að huga að minnkandi mengun.

More Related