220 likes | 393 Views
Vogar á Vatnsleysuströnd. Könnun meðal íbúa um sameiningu sveitarfélaga. Framkvæmd og heimtur. Fyrir stuttu var borið út kynningarbréf frá hreppsnefndinni um hugsanlega sameiningu sveitarfélaga á Suðurnesjum. Hefur þú lesið bréfið?. 2/3 lásu fréttabréfið.
E N D
Vogar á Vatnsleysuströnd Könnun meðal íbúa um sameiningu sveitarfélaga
Fyrir stuttu var borið út kynningarbréf frá hreppsnefndinni um hugsanlega sameiningu sveitarfélaga á Suðurnesjum. Hefur þú lesið bréfið? 2/3 lásu fréttabréfið Hlutfall þeirra sem lásu fréttabréfið er 66,3% +/- 2,2%
Frh. Hefur þú lesið bréfið? Hlutfall þeirra sem lásu fréttabréfið af þeim sem tóku afstöðu Greint eftir kyni og aldri Kyn Aldur Marktækur munur greinist á hlutfalli yngsta aldurshópsins og annarra aldurshópa
Frh. Hefur þú lesið bréfið? Hlutfall þeirra sem lásu fréttabréfið af þeim sem tóku afstöðu Greint eftir menntun og fjölskyldusamsetningu Fjölskyldusamsetning Menntun Marktækur munur greinist á milli hlutfalli þeirra sem eru með starfsnám og þeirra sem eru með almennt nám annars vegar og þeirra sem eru með verklegt framhaldspróf hins vegar
Gætir þú hugsað þér að Vatnsleysustrandarhreppur sameinaðist einhverju öðru sveitarfélagi eða sveitarfélögum? Tæplega 2/3 gátu hugsað sér sameiningu af einhverju tagi Hlutfall þeirra sem geta hugsað sér sameiningu við eitthvert sveitarfélag er 63,3% +/- 2,3%
Frh. Gætir þú hugsað þér að Vatnsleysustrandarhreppur sameinaðist einhverju öðru sveitarfélagi eða sveitarfélögum? Hlutfall þeirra sem svöruðu játandi af þeim sem tóku afstöðu Greint eftir kyni, aldri og lestri á fréttabréfi Kyn Aldur Lásu fréttabréf Marktækur munur greinist eftir aldri og eftir því hvort fólk las fréttabréfið eða ekki.
Frh. Gætir þú hugsað þér að Vatnsleysustrandarhreppur sameinaðist einhverju öðru sveitarfélagi eða sveitarfélögum? Hlutfall þeirra sem svöruðu játandi af þeim sem tóku afstöðu Greint eftir menntun og fjölskyldusamsetningu Fjölskyldusamsetning Menntun Marktækur munur greinist eftir menntun og fjölskyldusamsetningu.
Ef Vatnsleysustrandarhreppur stæði frammi fyrir því að verða að sameinast einhverju öðru sveitarfélagi, hvers konar sameining þætti þér skásti kosturinn? Þeir sem ekki gátu hugsað sér sameiningu í spurningu 2 Helmingi þeirra sem ekki gátu hugsað sér sameiningu af nokkru tagi þótti sameining við Hafnarfjörð skást
Hversu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) ert þú sameiningu Vatnsleysustrandarhrepps og Grindavíkur? Aðeins 17% eru hlynnt sameiningu við Grindavík Hlutfall þeirra sem eru mjög eða frekar hlynntir sameiningu við Grindavík er 16,8% +/-1,8%
4. Hversu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) ert þú sameiningu Vatnsleysustrandarhrepps og Grindavíkur? Þeir sem tóku afstöðu – hlutföll Greint eftir kyni, aldri og lestri á fréttabréfi Kyn Aldur Lásu fréttabréf Marktækur munur greinist eftir aldri. Þeir sem eru 50-59 ára eru mun líklegri til að vera hlynntir sameiningu við Grindavík en þeir sem eru 60-69 ára.
Hversu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) ert þú sameiningu Vatnsleysustrandarhrepps og Hafnarfjarðar? Rúm 48% eru hlynnt sameiningu við Hafnarfjörð Hlutfall þeirra sem eru mjög eða frekar hlynnt(ir) sameiningu við Hafnarfjörð er 48,3 +/- 2,3%.
5. Hversu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) ert þú sameiningu Vatnsleysustrandarhrepps og Hafnarfjarðar? Þeir sem tóku afstöðu – hlutföll Greint eftir kyni, aldri og lestri á fréttabréfi Kyn Aldur Lásu fréttabréf Marktækur munur greinist eftir aldri.
Hversu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) ert þú sameiningu Vatnsleysustrandarhrepps og Reykjanesbæjar? Tæpt 31% er hlynnt sameiningu við Reykjanesbæ Hlutfall þeirra sem eru mjög eða frekar hlynntir sameiningu við Reykjanesbæ er 30,7 +/- 2,1%.
6. Hversu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) ert þú sameiningu Vatnsleysustrandarhrepps og Reykjanesbæjar? Þeir sem tóku afstöðu – hlutföll Greint eftir kyni, aldri og lestri á fréttabréfi Kyn Aldur Lásu fréttabréf Marktækur munur greinist eftir aldri. Þeir sem eru 50 ára eða eldri eru mun líklegri til að vera hlynntir sameiningu við Reykjanesbæ en þeir sem eru yngri en 50 ára.
Tillaga sameiningarnefndar félagsmálaráðuneytisins: Vatnsleysustrandarhreppur, Garður, Grindavík, Reykjanesbær, og Sandgerði sameinist í eitt sveitarfélag. 28% eru hlynnt tillögu sameiningarnefndar Hlutfall þeirra sem eru mjög eða frekar hlynnt(ir) sameiningu við öll sveitarfélög á Suðurnesjum er 28,1 +/- 2,0%.
7. Tillaga sameiningarnefndar félagsmálaráðuneytisins er að sveitarfélögin Vatnsleysu-strandarhreppur, Garður, Grindavík, Reykjanesbær, og Sandgerði sameinist í eitt sveitarfélag. Hversu hlynnt(ur) eða andvíg(ur) ert þú þessari tillögu? Þeir sem tóku afstöðu – hlutföll Greint eftir kyni, aldri og lestri á fréttabréfi Kyn Aldur Lásu fréttabréf Marktækur munur greinist eftir aldri. Þeir sem eru 50 ára eða eldri eru mun líklegri til að vera hlynntir sameiningu allra sveitarfélaga á Suðurnesjum en þeir sem eru yngri en 50 ára. Þeir sem lásu fréttabréfið eru marktækt ólíklegri til að vilja sameiningu allra sveitarfélaga en þeir sem ekki lásu fréttabréfið.
Eru einhverjir aðrir möguleikar á sameiningu Vatnsleysu-strandarhrepps en þeir, sem hafa verið nefndir, sem þú gætir hugsað þér? Aðeins 3% nefna aðra möguleika en nefndir hafa verið Hlutfall þeirra sem geta ekki hugsað sér aðra sameiningarkosti en þegar höfðu verið nefndir er 66,3 +/- 2,2%
Frh. Aðrir sameiningarmöguleikar sem voru nefndir • Allir nema Reykjanesbær 1 • Garður, Reykjanesbær og Sandgerði 1 • Grindavík-Vatnsleysustrandarhreppur og Hafnarfjörður 1 • Hafnarfjörður 1 • Í átt til Reykjavíkur 1 • Keflavík-Njarðvík-Vatnsleysustr.hreppur 1 • Reykjavík 4 • Stór Reykjavíkursvæðið utan Reykjavíkur 1 • Undir Reykjavík, allt Höfuðborgarsvæðið 1 • Vogar, Grindavík og Hafnarfjörður 1
Samantekt: Viðhorf til sameiningar Vatnsleysustrandarhrepps við önnur sveitarfélög Þeir sem tóku afstöðu til sameiningartillagna auk þeirra sem eru andvígir hverskonar sameiningu. Hlutföll
Samantekt: Viðhorf til sameiningar Vatnsleysustrandarhrepps við önnur sveitarfélög Þeir sem tóku afstöðu til sameiningartillagna. Hlutföll