1 / 16

Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu

Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu. Ágústa Gísladóttir. Baráttan gegn fátækt. 3.000.000.000 manns lifa á minna en 2 $ á dag Vegna kreppunnar munu væntanlega bætast 90.000.000 manna í þann hóp á ári hverju eftir 2010 840.000.000 eru undir hungurmörkum

elan
Download Presentation

Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Mikilvægi frjálsra félagasamtaka í þróunarsamvinnu Ágústa Gísladóttir

  2. Baráttan gegn fátækt • 3.000.000.000 manns lifa á minna en 2 $ á dag • Vegna kreppunnar munu væntanlega bætast 90.000.000 manna í þann hóp á ári hverju eftir 2010 • 840.000.000 eru undir hungurmörkum • 1.000.000.000 íbúar heimsins hafa ekki aðgang að heilnæmu vatni.

  3. Leiðirnar • Einbeita sér að bæta hag fátæka fólksins með beinum hætti – bæta heilsugæslu, skóla oþh ? (Social protection) • Beina sjónum að auknum hagvexti og viðskiptum og draga þannig úr fátæktinni – styðja einkaframtakið? (Trade for aid) • Bæta stjórnunina og veita fjármunum beint í ríkissjóð? • Nýjar áherslur • “konflikt, klima, kapital” ? • “fuel, food, finance”

  4. Lífvænn einkageiri Starfhæf stjórnvöld Þróun Virkt borgaralegt samfélag

  5. Hvernig • Framkvæmd verkefna – Millenium Villages, Global Fund etc • Stuðningur við verkefni stjórnvalda • Einstök verkefni, körfufjármögnun etc. • Stuðningur við verkefni frjálsra félagasamtaka • Stuðningur við einkageirann • Eyrnamerkt framlög í ríkissjóð - geirastuðningur • Framlög í ríkissjóð

  6. Áherslur við veitingu þróunaraðstoðar • Árangur/skilvikni (effectiveness) • Eignarhald (ownership) • Hagkvæmni (efficiency) • Samræming (harmonisation) • Samhæfing (alignment) • Verkaskipting (division of labour)

  7. Hverjir eru bestir?? • Skilvirknin er talin vera mest hjá þróunarbönkum og hjá þeim framlagsríkjum sem veita mikinn fjárlagastuðning – og í þeim ríkjum sem eru með bestu stjórnsýsluna • Auðveldast er að mæla beinan árangur þegar verkefnanálgun er beitt. • Öll OECD lönd beita fleiri en einni nálgun við þróunarsamvinnu. • Goðsögnin um NGOs segir að þau • eigi auðveldara með að ná til hinna fátæku • séu sveigjanlegri og ódýrari • minna skrifræði og lægri umsýslukostnaður

  8. Frjáls félagasamtök eru hluti hins borgaralega samfélags sem. • kemur málum á dagskrá • beitir þrýstingi á ráðamenn • veitir velferðarþjónustu • er málsvari, berst fyrir réttindum hópa • vaktar og veitir stjórnvöldum aðhald • Frjáls félagasamtök gegna mikilvægu hlutverki í baráttunni gegn fátækt með því að standa vörð um þá sem minnst mega sín í heiminum.

  9. Dæmi frá Noregi

  10. Ný lög um þróunarsamvinnu á Íslandi • Nýjar nálganir mögulegar s.s. • Fjárlagastuðningur • Geirastuðningur • Körfufjármögnun • Nánari samvinna ÞSSÍ og ráðuneytis

  11. Viðmiðin Í samræmi við stefnumið stjórnvalda og þúsaldar markmið Sameinuðu þjóðanna skal einkum nýta íslenskt þróunarfé við að minnka fátækt og auka efnahagslega og félagslega þróun

  12. Framlög - yfirlit

  13. Almennar kröfur til viðfangsefna • Verkefni skulu vera með skýr markmið sem hægt er að ná á tilsettum tíma. • Verkefni þurfa að vera sjálfbær. Þess vegna skal þekkingaruppbygging (local capacity building) ætíð að vera innbyggð. • Gæta þarf jafnréttis- og umhverfis-sjónarmiða í öllum verkefnum.

  14. Mat á styrkumsóknum mun m.a. byggjast á eftirtöldum viðmiðunum • Gæðum verkefnisins • Getu umsækjanda til að stýra verkefninu, sem og fyrri reynsla. • Getu umsækjanda til að virkja samstöðu og tryggja mótframlag • Virðisauka vegna íslenska samstarfsaðilans.

  15. ÞSSÍ leggur áherslu á ábyrgð, árangur, hagræðingu, samstarf og samþættingu. • Samstarfið við frjáls félagasamtök er og verður mikilvægur þáttur í íslensku þróunarstarfi.

  16. Sumir eru því miður með kuldapoll í hjarta, sagði afi minn einu sinni við mig, ég veit það ekki. Ég veit það bara að við berum siðferðislega ábyrgð í þessum heimi, og ég veit að heimurinn er ekki bara Ísland. Ég veit að líf fólks í Afríku og víðar reiðir sig á þróunaraðstoð frá þeim sem standa betur. Það er ekkert í veröldinni eins dýrmætt og lífið, og ef við viljum geta horft áfram framan í heiminn, þá hjálpum við þessu fólki áfram. Framundan eru tímar þrenginga, og á slíkum tímum getum við sýnt heiminum reisn okkar, og hjartalag. Jón Kalmann Stefánsson, nóvember 2008.

More Related