130 likes | 353 Views
Adenoveirusýkingar. Brynja Ármannsdóttir læknanemi 15. September 2003. Adenoveirur Double stranded DNA veirur Ekki með himnuhjúp Icosahedron (tuttuguflötungur) með hemagglutinin þræði úr hverju horni
E N D
Adenoveirusýkingar Brynja Ármannsdóttir læknanemi 15. September 2003
Adenoveirur • Double stranded DNA veirur • Ekki með himnuhjúp • Icosahedron (tuttuguflötungur) með hemagglutinin þræði úr hverju horni • Prótein sem binst MHC class I í Endoplasmic Reticulum hindrar flutning á yfirborð og kemur í veg fyrir að CD 8 frumur beri kennsl á sýktar frumur • 51 serotýpa, hver serotýpa hefur 6 undirflokka A-F
Smitleiðir: • Aerosol agnir • Fecal-oral smit • Snerting við mengaðan hlut Adenoveirusýkingar eru algengar á leikskólum, skólum og alls staðar þar sem hópur af börnum kemur saman
Adenoveirur • Algengar sýkingar í börnum sem hafa fjölda klínískra birtingarmynda: • Efri loftvegasýking • Lungnabólga • Epidemic keratoconjunctivitis • Niðurgangur • Hemorhagiskur cystitis • Sýkingar í ónæmisbældum
Efri loftvegasýking • Adenoveirur algengasta veiruorsök • Einkenni venjulega í 5-7 daga • Geta þó varað í 2 vikur • Hiti + hálsbólga + nefkvef • Höfuðverkur, vöðvaverkir og kviðverkir geta fylgt • Eitlastækkanir á hálsi • Pharyngoconjunctivitis • Ddx rhinoveira, influenza, RSV, parainfluenza 1-3
Lungnabólga • Valda 10% af lungnabólgum í börnum • Alvarlegri lungnabólga hjá <1 árs • Getur fylgt niðurgangur og uppköst • Sjaldgæfir fylgikvillar eru: meningoencephalitis, hepatitis, myocarditis, nephritis, neutropenia og DIC
Epidemic keratoconjunctivitis • Bilateral conjunctivitis • Preauricular eitlastækkanir • Sársauki og óskýr sjón (corneal opacities) • Getur varað í allt að 4 vikur en gengur yfir af sjálfu sér • Veldur nánast aldrei varanlegum skaða á hornhimnu
Niðurgangur • 5 – 10% acute diarrheal illness í ungum börnum • Einkenni í 8 – 12 daga • Veiran skilinn út í hægðum í nokkra mánuði eftir frumsýkingu
Hemorhagiskur cystitis • Algengara í strákum • Fylgir venjulega hvorki hiti né hækkaður blóðþrýstingur • Mikilvægt að greina frá öðrum alvarlegri sjúkdómum í nýra
Sýkingar í ónæmisbældum • Allt frá einkennalausum útskilnaði til útbreidds sjúkdóms sem getur dregið til dauða • Getur valdið öllum birtingarmyndunum hér að framan auk: • Hepatitis, nephritis, encephalitis, myocarditis o.fl. • Sjúkdómur getur stafað af: • Frumsýkingu • Reactivation ásýkingu í líffæraþega • Reactivation á sýkingu í gjafalíffæri (donor organ)
Samantekt • Adenoveirusýkingar eru algengar sýkingar í börnum • Geta valdið sýkingum víða í líkamanum • Alvarlegar sýkingar í ónæmisbældum með hátt mortality rate
Heimildir • The Merck Manual,Sec. 13, Ch. 162, Viral Diseaseshttp://www.merck.com/pubs/mmanual/section13/chapter162/162b.htm • Adenovirus infections, Dr.Josephs Smiths library,http://www.chclibrary.org/micromed/00036290.html • Janeway, Charles A., Immunobiology 5, 2001, bls.179 • Lange Medical Microbiology & Immunology, 2000, bls.218-219 • Uptodate online http://www.uptodate.com leitarorð: “Adenovirus”