280 likes | 479 Views
Fjármálastjórnun. Fyrirlestur 5 Vormisseri 2005 Bernhard Þór Bernhardsson. 1. Einkenni skuldabréfa. Skilmálar Upphæð, dagsetning, lánstími Fjöldi afborgana og dagsetningar Tryggingar Greiðslusjóðir, (sinking fund) Uppgreiðsluskilmálar Skilmálar Breytilegir þættir Lánshæfismat
E N D
Fjármálastjórnun Fyrirlestur 5 Vormisseri 2005 Bernhard Þór Bernhardsson 1
Einkenni skuldabréfa • Skilmálar • Upphæð, dagsetning, lánstími • Fjöldi afborgana og dagsetningar • Tryggingar • Greiðslusjóðir, (sinking fund) • Uppgreiðsluskilmálar • Skilmálar • Breytilegir þættir • Lánshæfismat • Tími til uppgreiðslu • Markaðsvirði
Skilmálar skuldabréfa • Skilmálar til að vernda lánadrottna • Neikvæðir skilmálar: Það má ekki: • Greiða arð umfram ákveðna tilgreinda upphæð • Stofna til frekari lántöku án samráðs við lánadrottna • Gefa út ný skuldabréf á lágum vöxtum til að greiða núverandi skuldabréf • Kaupa skuldabréf annara fyrirtækja • Jákvæðir skilmálar: Þú skalt: • Nota tekjur vegna sölu eigna til að fjárfesta í nýjum eignum • Leyfa uppgreiðslu ef samruni eða yfirtaka. • Viðhalda eignum • Veita endurskoðaðar fjárhagsupplýsingar
20.3 Endurfjármögnun • Uppgreiðsla lána með nýjum lántökum. • Endurfjármögnun krefst tveggja spurninga: • Ætti að taka lán með uppgreiðslurétti (callable bonds)? • Ef lán með uppgreiðslurétti eru valin, hvenær ætti að greiða þau upp?
20.4 Lánshæfismat • Hvað er metið: • Líkindi á greiðslufalli / gjaldþroti. • Tryggingar sem liggja að baki verði um greiðslufall að ræða. • Hver greiðir fyrir lánshæfismat: • Fyrirtæki borga fyrir að láta meta skuldabréf sín. • Matið byggir á fjárhagslegum upplýsingum frá fyrirtækinu. • Matið getur breyst. • Matsaðilar geta komið með mismunandi mat.
Junk bonds • Öll bréf sem hafa lægri einkunn en S&P “BB” eða Moody’s “Ba” er junk bond. • Kurteislegra nafn er high-yield bond. • Tvær tegundir af junk bonds: • Gefin út sem slík, junk—possibly not rated • Fallen angels—rated • Núverandi ástand junk bond markaðar • Sjálfstæðir fjárfestar (private placement) • Há ávöxtunarkrafa og mikil áhætta
20.5 Mismunandi teg. skuldabréfa • Callable Bonds (uppgreiðsluréttur seljanda) • Puttable Bonds (uppgreiðsluréttur kaupanda) • Convertible Bonds (réttur til að breyta skuldum í hlutafé) • Deep Discount Bonds (eingreiðslu bréf, zero coupon) • Income Bonds (víkjandi lán) • Floating-Rate Bonds (breytilegir vextir)
20.6 Lántaka í banka eða skuldabréfaútboð? • Bein lántaka er einfaldari en útboðsferlið. • Líklegra að það séu fleiri neikvæðir skilmálar (USA). • Ef að greiðslufall á sér stað er einfaldara að semja ef um beina lántöku er að ræða. • Veruleg stærðarhagkvæmni í útboðum. • Bein lántaka langalgengust hér. • Sambankalán algeng við stærri lán.
Kafli 21 Fjármögnunar- / rekstrarleiga • Grunnatriði • Leigusamningur er samningur milli leigutaka og leigusala. • Leigusali er eigandi umræddra tækja/eigna og hann lánar leigutaka gegn greiðslu. • Oft er um þriðja aðila að ræða sem er fjármögnunaraðili eða þjónustuaðili
Rekstrarleiga • Ekki hægt að afskrifa • Leigusali þarf stundum að tryggja og viðhalda eigninni. (tryggja fasteignir, ekki bíla)
Kaupleiga Andstæða rekstrarleigu • Leigusali þarf ekki að sjá um viðhald eða þjónustu. • Tæki eignfært og afskrifað á kaupleigu. • Leigutaki hefur yfirleitt rétt til að kaupa tækið við lok samnings.
Sala og endurleiga • Sérstök tegund leigufyrirkomulags. • Fyrirtæki selur eign til annars fyrirtækis og leigir hana tilbaka frá sama aðila. • Tvenns konar fjárstreymi á sér stað: • Leigutaki fær fjárstreymi strax vegna sölunnar. • Leigutaki samþykkir að greiða ákveðna leigufjárhæð fyrir að halda áfram að nota eignina, þannig að enginn annar kemst yfir hana. • Ísl. Aðalverktakar, Eykt ofl.
Voguð leiga • Enn ein útgáfan (USA) • Þríhliða samkomulag milli leigutaka, leigusala og fjármögnunaraðila. • Leigusali á eignina og leigir hana gegn gjaldi til leigutaka. • Leigusali tekur lán til að fjármagna eignina eða hluta hennar amk. • Fjármögnunaraðili lánar með þeim skilmálum að leigusali er ekki ábyrgur ef greiðslufall verður að hálfu leigutaka.
Rekstrarleiga hérl. • Fjármögnunarfyrirtæki eða tryggingarfyrirtæki kaupir bíl af umboði og leigir. • Umboð sér um þjónustu og skuldbindur sig til að kaupa bílinn aftur að samningstíma loknum. • Leigutaki borgar leigu til fjármögnunarfyrirtækis, sækir þjónustu til umboðsins og kaupir sjálfur tryggingar.
21.3 Skattar • Eitt stærsta málið varðandi þetta eru skattar. • Hvaða fyrirkomulag seinkar skattgreiðslum mest. • Aðrir þættir sem geta haft áhrif eru lántökukostnaðarliðir.
21.4 Fjárstreymi leigu Hugsum okkur fyrirtæki, ClumZee Movers, sem ætlar að fjárfesta í sendiferðabíl. Áætlað er að bíllinn spari sem nemur $4,500 á ári. Bíllinn kostar $25,000 og áætlaður líftími er 5 ár. Ef fyrirtækið kaupir bílin afskrifar það hann með línulegri afskrift á 5 árum niður í $0. Anar möguleiki er að leigja bílinn í fimm ár frá Tiger Leasing og árleg leigugreiðsla er þá $6,250.
Fjárstreymi: Kaupa Year 0 Years 1-5 Cost of truck –$25,000 After-tax savings 4,500×(1-.34) = $2,970 Depreciation Tax Shield 5,000×(.34) = $1,700 –$25,000 $4,670 Fjárstreymi: Leiga Year 0 Years 1-5 Lease Payments –6,250×(1-.34) = –$4,125 After-tax savings 4,500×(1-.34) = $2,970 –$1,155 • Fjárstreymi: Leiga í stað kaupa • Year 0 Years 1-5 • $25,000 –$1,155 – $4,670 = –$5,825 21.4 Fjárstreymi leigu
21.4 Fjárstreymi leigu • Fjárstreymi: Leiga í stað kaupa Year 0 Years 1-5 $25,000 –$1,155 – $4,670 = –$5,825 • Fjárstreymi: Kaup í stað leigu Year 0 Years 1-5 –$25,000 $4,670 -$1,155 = $5,825 • Það er sama hvað við reynum, það er ekki hægt að bera þetta saman nema reikna núvirði. • Afvöxtunarstuðullin er vaxtakostnaður lána eftir skatta.
21.5 Smá pælingar varðandi núvirði og fjárhagsskipan með sköttum. • Núvirði áhættulauss fjárstreymis • Í heimi með sköttum ættu fyrirtæki að núvirða áhættulaust fjárstreymi á áhættulausum vöxtum eftir skatta. • Hagkvæmasta fjárhagsskipan og áhættulaust fjárstreymi. • Í heimi með sköttum ætti hagkvæmasta fjárhagsskipan að ráðast af fjárstreymi þannig að gírun ætti að aukast sem nemur núvirði aukningar framtíðargreiðsluflæðis að teknu tilliti til ávöxtunarkröfu eftir skatta.
21.6 NPV greining á leigu vs kaupa ákvörðun • Leigugreiðslur eru svipaðar og greiðslur afborgana af láni með veðtryggingu. • Í raunveruleikanum núvirða mörg fyrirtæki bæði skattaáhrif afskrifta og leigugreiðslur á vaxtakostnaði veðlána að teknu tilliti til skatta.
Það er einfalt að meta hvort kaupa eigi eða leigja. Núvirða allt fjárstreymi á ávöxtunarkröfu skulda eftir skatta. Gerum ráð fyrir að hún sé 5%. • NPV leigja í stað kaupa • Year 0 Years 1-5 • $25,000 –$1,155 – $4,670 = -$5,825 NPV kaupa í stað þess að leigja Year 0 Years 1-5 -$25,000 $4,670 – $1,155 = $5,825 NPV greining á leigu vs kaupa ákvörðun
21.7 Áhrif leigu á fjármagnsskipan. • Ákvörðunin um leigu eða kaup hefur áhrif á fjármagnsskipan. • Ef leiga er notuð er um minni gírun að ræða en ef um kaup fjármögnuð með láni væri að ræða.
21.9 Ástæður fyrir leigu • Gildar ástæður • Stundum er skattalega hagkvæmt að leigja. • Leigusamningurinn minnkar stundum óvissu. • Viðskiptakostnaður getur verið hærri ef eign er keypt og fjármögnuð með skuldum en ef hún er leigð. • Slæmar ástæður • Bókhaldsbreytingar (td. bætt skuldahlutfall)