250 likes | 769 Views
Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnum seinni hluti. Ragnar Danielsen, Dr.Med., Klínískur prófessor, Hjartadeild LSH. RD 2004, endurskoðað 2008. Míturlokuleki (mitral regurgitation):. Einn algengasti lokugalli hjá fullorðnum Orsakir: Mítrulokuprólaps (MVP) / hrörnun (degenerative)
E N D
Hjartalokusjúkdómar hjá fullorðnumseinni hluti Ragnar Danielsen, Dr.Med., Klínískur prófessor, Hjartadeild LSH RD 2004, endurskoðað 2008
Míturlokuleki (mitral regurgitation): • Einn algengasti lokugalli hjá fullorðnum • Orsakir: • Mítrulokuprólaps (MVP) / hrörnun (degenerative) • Eftir hjartadrep, oftar í neðrivegg • Hjartastækkun; eftir hjartadrep, DCM • Hjartaþelsbólga (endokarditis) • Rheumatísk loka (sjaldan) • Míturhringskalk • ATH! Leki langvinnur eða bráður: eftir undirliggjandi orsök, t.d. MVP án/með chordaruptúru eða endokarditis. RD 2004
Míturlokuleki (mitral regurgitation): • Einkenni: • Vegna undirliggjandi sjúkdóms (langvinn/bráð) • Vaxandi mæði, hjartabilun, gáttatif (AF) • Skoðun: • Systólískt óhljóð; (p.m. apex og leiðir út í axillu) • Hjartabilunareinkenni • Hjartalínurit: • Stækkuð vi. gátt og slegill • Gáttatif (atrial fibrillasjón) Gáttatif RD 2004 RD 2004
Míturlokuleki RD 2004
Míturlokuleki (mitral regurgitation): • Röntgen: • Stækkuð vi. gátt og hjartastærð • Stasabreytingar • Hjartaómun: • Frá brjóstvegg • Frá vélinda • Þrívíddarómun • Hjartaþræðing: Sjaldnar notað núna, ómun í staðinn • Hæ. og vi. þrýstingsmælingar • Vi. slegilsmynd, meta leka • Mæla “CO” (thermodilution) • Reikna lekarúmmal/hlutfall (RF) • Kransæðar RD 2004
Miturlokuprólaps: RD 2004
Endokarditis á míturloku RD 2004, movie
Míturlokuleki: mat með ómun 1. Útlit loku og chorda 2. Meta leka á litaómun og CW/PW doppler 3. Ástand/stærð vi. slegils og gáttar 4. Meta hvort secunder lungnaháþrystingur út frá tricuspidleka og fl. RD 2004, movie
Míturlokuleki: mat með ómun Úreikningur á lekarúmmáli RD 2004
Míturlokuleki (mitral regurgitation): • Meðferð: • Lyfjameðferð; • Vegna hjartabilunar og gáttatifs • Blóðþynning vegna gáttatifs • Lokuaðgerð; • Míturlokuplastikk • Gerviloka • Lokuviðgerð með hjartaþræðingartækni (í þróun). RD 2004
Míturlokuþrengsli (mitral stenosis): • Orsakir: • Rheumatísk (gigtsótt) • Míturhringskalk (á háu stigi) • Einkenni: • Vaxandi mæði, hjartabilun • Blóðhósti, lungnaháþrýstingur • Hægri hjartabilunareinkenni • Hjartsláttaróregla (AF) • Segaskot frá vi. gátt; heilaáfall og fl. • “Low-output” einkenni; þreyta, slen, slappleiki.... RD 2004
Míturlokuþrengsli (mitral stenosis): • Skoðun: • Hlustun: • Hár fyrsti hjartatónn, opening snap • Mið-diastólískt óhljóð; “rumble” • Merki um vi. og hæ. hjartabilun • “Míturkinnar” (óspesifískt) • Óreglulegur púls; gáttatif (AF). RD 2004
Míturlokuþrengsli RD 2004
Míturlokuþrengsli (mitral stenosis): • Hjartalínurit: • Stækkuð vi. gátt eða gáttatif • Hæ. slegils þykknun • Röntgen: • Stækkuð vi. gátt • Stasabreytingar • Önnur myndgreining: • Segulómun RD 2004
Míturlokuþrengsli (mitral stenosis): EKG A 75 year old lady with loud first heart sound and mid-diastolic murmur. Mitral Stenosis: atrial fibrillation, and some RVH RD 2004
Míturlokuþrengsli: mat með ómun • Oftast afleiðing gigtsóttar (RF) • Mat með ómun og Doppler: • - Útlit loku. • Stærð hjartahólfa (vi.gátt). • Meðalþrýstingsfall og flatarmál lokuþengsla. • Leki á litaómun. • Meta þrýsting í hæ. hólfum, TR, lungnaháþrystingur? RD 2004
Míturlokuþrengsli (mitral stenosis): • Meðferð: • Lyfjameðferð; • Vegna hjartabilunar og hjartsláttaróreglu • Blóðþynning vegna gáttatifs / segavörn • Lokuaðgerð: • Lokuvíkkun (valvulotomy) í hjartaþræðingu • Lokuvíkkun eða viðgerð í opinni hjartaaðgerð • Gerviloka (sjaldnar viðgerð) RD 2004
Míturlokuþrengsli (mitral stenosis): • Greining/mat á MS • Meðferð, belgvíkkun • Hjartaþræðing: RD 2004
Þríblöðkuþrengsli (tricuspid stenosis): • Orsakir: • Rheumatísk; sjaldgæft sér, oftast með mítur- og/eða ósæðarlokusjúkdómi • Carcinoid syndrome • Einkenni og skoðun: • Vegna undirliggjandi mítur/aortalokusjúkdóms • Aukinn venustasi á hálsi, stækkuð lifur • Mið-diastólískt óhljóð p.m. Neðarlega vi. eða hæ. megin við sternum, hærri tíðni en við MS • Röntgen: stækkuð hæ. gátt • Hjartaómun: auðvelt að greina og meta TS • Meðferð: Lokuaðgerð eða belgvíkkun RD 2004
Þríblöðkuleki (tricuspid regurgitation): • Orsakir: • Vægur TR algengur fysiologiskt (>70%) • Stækkaður hæ. slegill vegna lungnaháþrýstings • Rheumatisk loka • Hjartaþelsbólga (sprautufíklar) • Hæ. slegils hjartadrep (NVI) • Æxli í eða við lokuna • Einkenni og skoðun: • Stór systólísk bylgja í hálsvenupúlsi og e.t.v. lifur • Systólískt óhljóð p.m. neðarlega vi. eða hæ. megin við sternum, eykst við innöndun • Hjartaómun: auðvelt að greina TR og reikna systólískan þrýsting í hæ. slegli. • Meðferð: Symptomatísk eða lokuaðgerð RD 2004
Lungnalokuþrengsli (pulmonal stenosis): • Orsakir: • Nánast alltaf meðfætt, sér eða með öðrum göllum, t.d. Fallots fernu. • (Carcinoid, hjartaþelsbólga (sveppir), rheumatísk) • Einkenni og skoðun: • Væg/meðal PS; einkennalaus • Mikil PS; hæ. hjartabilun • Systólískt óhljóð ofarlega og til vi. við sternum • Merki um stækkaðan hæ. slegil ef mikil PS • Hjartalínurit: Þykknun á hæ. slegli • Röntgen: víkkun á art. pulmonalis handan þrengsla • Hjartaómun: auðvelt að greina og meta • Meðferð: Engin ef einkennalus. Belgvíkkun í þræðingu eða aðgerð ef gefur einkenni. RD 2004
Lungnalokuleki (pulmonal regurgitation): • Orsakir: • Algengur fysiologiskt, sjaldgæft sem sér lokusjúkdómur • Oftast afleiðing lungnaháþrýstings af ýmsum orsökum • Hjartaþelsbólga (endocarditis) • Carcinoid • Rheumatískt • Einkenni og skoðun: • Vegna undirliggjandi sjúkdóms • Hjartaómun: • auðvelt að greina og meta PR • Meðferð: • beinist að undirliggjandi orsök RD 2004