1 / 16

Auglýsingar

Auglýsingar. Áhrif fjölmiðla- auglýsingar. Útvarsstöðvar, 4 útvarpsstöðvar voru starfandi á Íslandi árið 1985, en árið 2001 voru þær 28. Yfir 90% Íslendinga hafði aðgang að tölvu árið 2002 og hafði þeim fjölgað úr ca. 20% árið 1986

ella
Download Presentation

Auglýsingar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Auglýsingar

  2. Áhrif fjölmiðla- auglýsingar • Útvarsstöðvar, 4 útvarpsstöðvar voru starfandi á Íslandi árið 1985, en árið 2001 voru þær 28. • Yfir 90% Íslendinga hafði aðgang að tölvu árið 2002 og hafði þeim fjölgað úr ca. 20% árið 1986 • Um 80% Íslendinga hefur aðgang að Internetinu árið 2002. Almenningur á Íslandi hafði fyrst tækifæri til að tengjast því árið 1994 • Íslendingar voru um 5,5 klst. á viku á Internetinu árið 2002.

  3. Fá fólk til að gera ákv. hluti • Þrjár leiðir • Valdbeiting • Múta (kaupa fólk til þess að gera e-ð) • Sannfæra • auglýsingar eiga að sannfæra fólk um eitthvað eða búa til jákvæða afstöðu almennings til fyrirtækis, manneskju eða vöru.

  4. Áhrif á fjölmiðla • Fá sem mesta athygli • Selja fjölmiðilinn sem mest • Fá sem mest áhorf eða hlustun • Samruni til að hagræða – ná til sem flestra með einni auglýsingu t.d. samtengdar rásir • Auglýsendur vilja hafa áhrif á dagskrána

  5. Blekkingar • Oft eru auglýsingar búnar til og settar fram í formi fréttaþátta. • Almannatengslafyrirtæki spyr hæfilega gagnrýninna spurninga og spurninga sem draga fram kosti vörunnar. Útvarpsstöðvar og sjónvarpsstöðvar fá þarna ókeypis þátt. • Textaauglýsingar líta út eins og umfjöllun blaðamanns en eru dulbúin auglýsing

  6. Auglýsingar eiga að hafa áhrif • Selja vöru eða hugmynd • Auglýsingar á bernskuskeiði • varan er til og hún liti svona eða hinsegin út • Nú eru auglýsingar úthugsaðari • kitla mörg skilningarvit • tilfinningar • Vekja athygli – skera sig úr • Auglýsingar eiga að höfða til ákveðinna þarfa hjá okkur. Hvaða þarfir eru það?

  7. Höfða til grunnþarfa • Þörf fyrir kynlíf • Þörf fyrir samskipti • þörf fyrir að ala upp • þörf fyrir athygli • Þörf fyrir að sigra (vera fremri en aðrir) • Þörf fyrir að vera mikilvæg (vera metin að verðleikum í samfélaginu)

  8. Lesið umfjöllunina á vef Kristjáns Ara auglýsingasálfræðings á eftirfarandi slóð http://www.ismennt.is/not/krisara/advpsychology/IndexAdPsych.htm Svarið síðan spurningunni Hvaða fleiri þarfa er stundum reynt að höfða til í auglýsingum?

  9. Frægt og/eða fallegt fólk - hamingjusamt • Ef þú kaupir vöruna okkar verður þú jafn hamingjusamur og fólkið á myndinni • Konur notaðar sem myndefni • Oftast hefðbundin kynhlutverk • Markhópar • Mynd af einsleitu þjóðfélagi brugðið upp • Eru engir fatlaðir, feitir eða vansælir?

  10. Auglýsingatexti • Vandað málfar en einfalt • Stutt og hnitmiðað • Ná athygli • Hafa markhóp í huga – hverjir eru það sem við viljum höfða til • Fyrirsagnir mikilvægar

  11. Ferli auglýsinga • Nýtt sælgæti • Hverjir kaupa mest og borða sælgæti? • Einhver tiltekinn aldurshópur? • Hverju hefur markhópurinn áhuga á? Hvað finnst honum spennandi og skemmtilegt? Hvað óttast hann mest? Hvers konar lífi lifir hann? • Draumar og þrár • Tengja vöruna við lífsstíl

  12. Rosa góður draumur – Freyja • Hvað óttast markhópurinn?

  13. Ferli auglýsingar • Ímynd vörunnar • Innihald auglýsingarinnar • Útlit og form auglýsingarinnar – vekja athygli • Nauðsynleg atriði í texta eða mynd eða í 10 - 30 sek. • Hvaða miðill er heppilegastur? • Hvað má auglýsingin kosta? • Þá er hægt að fara að búa til auglýsingu

  14. Verðdæmi haust 2004 • Morgunblað • heilsíða í svart/hvítu: kr. 250.000 m.vsk. • heilsíða í lit: kr. 400.000 m.vsk. • RÚV • Útvarp fyrir hádegisfréttir: 1 orð: kr. 696 án vsk. • Sjónvarp: skjáauglýsingar fyrir sjöfréttir: kr. 19.000 án vsk.

  15. Verkefni • Finnið auglýsingar sem reyna að búa til jákvæða afstöðu til • fyrirtækis • manneskju • vöru • Athugið hvort verið sé að höfða til einhverra af grunnþörfunum sem komu fram hér að framan • Eru hefðbundin kynhlutverk í þessum auglýsingum

  16. Auglýsingar • Hefur þú keypt einhverja vöru nýlega vegna áhrifa auglýsingar? Vantaði þig vöruna áður en þú sást/heyrðir auglýsinguna?

More Related