160 likes | 306 Views
Auglýsingar. Áhrif fjölmiðla- auglýsingar. Útvarsstöðvar, 4 útvarpsstöðvar voru starfandi á Íslandi árið 1985, en árið 2001 voru þær 28. Yfir 90% Íslendinga hafði aðgang að tölvu árið 2002 og hafði þeim fjölgað úr ca. 20% árið 1986
E N D
Áhrif fjölmiðla- auglýsingar • Útvarsstöðvar, 4 útvarpsstöðvar voru starfandi á Íslandi árið 1985, en árið 2001 voru þær 28. • Yfir 90% Íslendinga hafði aðgang að tölvu árið 2002 og hafði þeim fjölgað úr ca. 20% árið 1986 • Um 80% Íslendinga hefur aðgang að Internetinu árið 2002. Almenningur á Íslandi hafði fyrst tækifæri til að tengjast því árið 1994 • Íslendingar voru um 5,5 klst. á viku á Internetinu árið 2002.
Fá fólk til að gera ákv. hluti • Þrjár leiðir • Valdbeiting • Múta (kaupa fólk til þess að gera e-ð) • Sannfæra • auglýsingar eiga að sannfæra fólk um eitthvað eða búa til jákvæða afstöðu almennings til fyrirtækis, manneskju eða vöru.
Áhrif á fjölmiðla • Fá sem mesta athygli • Selja fjölmiðilinn sem mest • Fá sem mest áhorf eða hlustun • Samruni til að hagræða – ná til sem flestra með einni auglýsingu t.d. samtengdar rásir • Auglýsendur vilja hafa áhrif á dagskrána
Blekkingar • Oft eru auglýsingar búnar til og settar fram í formi fréttaþátta. • Almannatengslafyrirtæki spyr hæfilega gagnrýninna spurninga og spurninga sem draga fram kosti vörunnar. Útvarpsstöðvar og sjónvarpsstöðvar fá þarna ókeypis þátt. • Textaauglýsingar líta út eins og umfjöllun blaðamanns en eru dulbúin auglýsing
Auglýsingar eiga að hafa áhrif • Selja vöru eða hugmynd • Auglýsingar á bernskuskeiði • varan er til og hún liti svona eða hinsegin út • Nú eru auglýsingar úthugsaðari • kitla mörg skilningarvit • tilfinningar • Vekja athygli – skera sig úr • Auglýsingar eiga að höfða til ákveðinna þarfa hjá okkur. Hvaða þarfir eru það?
Höfða til grunnþarfa • Þörf fyrir kynlíf • Þörf fyrir samskipti • þörf fyrir að ala upp • þörf fyrir athygli • Þörf fyrir að sigra (vera fremri en aðrir) • Þörf fyrir að vera mikilvæg (vera metin að verðleikum í samfélaginu)
Lesið umfjöllunina á vef Kristjáns Ara auglýsingasálfræðings á eftirfarandi slóð http://www.ismennt.is/not/krisara/advpsychology/IndexAdPsych.htm Svarið síðan spurningunni Hvaða fleiri þarfa er stundum reynt að höfða til í auglýsingum?
Frægt og/eða fallegt fólk - hamingjusamt • Ef þú kaupir vöruna okkar verður þú jafn hamingjusamur og fólkið á myndinni • Konur notaðar sem myndefni • Oftast hefðbundin kynhlutverk • Markhópar • Mynd af einsleitu þjóðfélagi brugðið upp • Eru engir fatlaðir, feitir eða vansælir?
Auglýsingatexti • Vandað málfar en einfalt • Stutt og hnitmiðað • Ná athygli • Hafa markhóp í huga – hverjir eru það sem við viljum höfða til • Fyrirsagnir mikilvægar
Ferli auglýsinga • Nýtt sælgæti • Hverjir kaupa mest og borða sælgæti? • Einhver tiltekinn aldurshópur? • Hverju hefur markhópurinn áhuga á? Hvað finnst honum spennandi og skemmtilegt? Hvað óttast hann mest? Hvers konar lífi lifir hann? • Draumar og þrár • Tengja vöruna við lífsstíl
Rosa góður draumur – Freyja • Hvað óttast markhópurinn?
Ferli auglýsingar • Ímynd vörunnar • Innihald auglýsingarinnar • Útlit og form auglýsingarinnar – vekja athygli • Nauðsynleg atriði í texta eða mynd eða í 10 - 30 sek. • Hvaða miðill er heppilegastur? • Hvað má auglýsingin kosta? • Þá er hægt að fara að búa til auglýsingu
Verðdæmi haust 2004 • Morgunblað • heilsíða í svart/hvítu: kr. 250.000 m.vsk. • heilsíða í lit: kr. 400.000 m.vsk. • RÚV • Útvarp fyrir hádegisfréttir: 1 orð: kr. 696 án vsk. • Sjónvarp: skjáauglýsingar fyrir sjöfréttir: kr. 19.000 án vsk.
Verkefni • Finnið auglýsingar sem reyna að búa til jákvæða afstöðu til • fyrirtækis • manneskju • vöru • Athugið hvort verið sé að höfða til einhverra af grunnþörfunum sem komu fram hér að framan • Eru hefðbundin kynhlutverk í þessum auglýsingum
Auglýsingar • Hefur þú keypt einhverja vöru nýlega vegna áhrifa auglýsingar? Vantaði þig vöruna áður en þú sást/heyrðir auglýsinguna?