100 likes | 258 Views
Íslenska. Borgarfjarðarbrúin. Forsagan. Á fundum íslenskukennara í grunnskólunum og Menntaskólanum kom fram að mikilvægir þættir þurfa meiri athygli . Þar voru nefndir eftirtaldir þættir : Lestur og lesskilningur Ritun Sjálfstæði og ábyrgð. Forsagan.
E N D
Íslenska Borgarfjarðarbrúin
Forsagan • Á fundumíslenskukennara í grunnskólunum og Menntaskólanumkomframaðmikilvægirþættirþurfameiriathygli. Þarvorunefndireftirtaldirþættir: • Lestur og lesskilningur • Ritun • Sjálfstæði og ábyrgð Íslenskuhópur Borgarfjarðarbrúarinnar
Forsagan • Hópurinn er sammála um að megináherslurnar skyldu vera þær að eftir hið skyldubundna nám skyldu nemendur: • vera vel læsir • hafa lesið nokkur bókmenntaverk sem setja þá inn í sögu og menningu • hafa hlotið allgóða þjálfun í því að skrifa greinar og ritgerðir um valin efni sem og hugðarefni Íslenskuhópur Borgarfjarðarbrúarinnar
Sérstaðaogsamræmi • Leiðirnartilþessaðnáfærninnierumargar og vildumviðekkinjörva um of niðurhvernigskipulagskyldivera. • Hver og einnskóliættisvoaðveljasérnámsefni og skapasérþannignokkrasérstöðuendaþóttallirstefniþeiraðsamamarki. Íslenskuhópur Borgarfjarðarbrúarinnar
Brúin • Gerð var námskrá frá 8. bekk til loka skylduáfanga í framhaldsskóla. • Einkum lögð áhersla á lestur og ritun Íslenskuhópur Borgarfjarðarbrúarinnar
Dæmi um áætlun 8.bekkjar • Lestur: • Nemendurkunniskil á hugtökumúrbragfræði og hafilærtvalinljóð og fjallað um ýmisskonarkveðskap. • Nemendurþekkitilíslenskrabókmenntaaðfornu og nýju, hafilesiðÍslendingasögueðaÍslendingaþætti og úrverkumnokkurrahöfuðskálda. • Áherslaskallögð á aðnemendurséualltafaðlesa, annaðhvortsjálfvaliðefnieðaskyldulesningu. Benda má á tengsllestrarviðritunt.d. lestrardagbók. Íslenskuhópur Borgarfjarðarbrúarinnar
Dæmi um áætlun 8.bekkjar • Ritun: • Allirséuorðnirvelritfærir og kunniaðsetjauppmismunandi form textas.s. bréf, stuttarritgerðir og stuttarsögur. • Nemendurþróimeðsérpersónulegarithönd og getieinnigskilað á stafrænuformi. Íslenskuhópur Borgarfjarðarbrúarinnar
Skref fyrir skref • Frá upphafi hefur verið stefnt að því að nemendur í MB geti stundað svonefnt flæðinám, að nemendur geti lokið einingu fyrir einingu og að sett verði markmið fyrir hverja einingu. Hér verður því ekki miðað við bekki heldur einingar. Íslenskuhópur Borgarfjarðarbrúarinnar
Dæmi um einingar • 1. eining: Ritun heimildarritgerðar. Notkun heimilda og skráning. Stafsetning, setningarfræði. Farið verði ítarlega í hvernig skrifa á heimildaritgerð, skref fyrir skref, og reglur um hvernig afla á, nota og skrá heimildir. Námsmat felist í verkefnum tengdum hverju skrefi á leiðinni og stuttri heimildaritgerð í lokin. 2. eining: Bókmenntagreining. Ítarlega farið í bókmenntahugtök, svo sem sjónarhorn, persónusköpun, tíma, umhverfi, byggingu, stíl, myndmál o.fl. Nemendur geti notað hugtökin við bókmenntagreiningu (bundið og óbundið mál) Námsmatið fari fram með æfingum og prófum og gerðar miklar kröfur. Íslenskuhópur Borgarfjarðarbrúarinnar
Ferðalok • Talsvertfrelsier í íslenskunáminu og þarsemekkierumargarskyldueiningar á framhaldsskólastiginuerreyntaðsetjaþaðsemallirþurfaaðkunna og þekkja inn í skylduáfangana en í hinumsíðarimáhafameiravalþarsemboðiðverðurupp á margskonarfræðandiskemmtiefnieftirþvísemkringumstæðurleyfa. ÍslenskuhópurBorgarfjarðarbrúarinnar