1 / 21

ÞJÓÐERNISSTEFNA OG HEIMSVALDSTEFNA

ÞJÓÐERNISSTEFNA OG HEIMSVALDSTEFNA. Hugtök. Þjóðernishyggja er sú skoðun að þjóðir séu grunneiningar í samfélagi manna, að þær séu eini lögmæti grundvöllurinn fyrir ríkjum og að hver þjóð eigi rétt á eigin ríki.

erling
Download Presentation

ÞJÓÐERNISSTEFNA OG HEIMSVALDSTEFNA

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ÞJÓÐERNISSTEFNA OG HEIMSVALDSTEFNA

  2. Hugtök • Þjóðernishyggja er sú skoðun að þjóðir séu grunneiningar í samfélagi manna, að þær séu eini lögmæti grundvöllurinn fyrir ríkjum og að hver þjóð eigi rétt á eigin ríki. • Með heimsvaldastefnu er átt við þá viðleitni valdamikilla ríkja að leggja önnur valdaminni ríki og landsvæði undir sig.

  3. Franski hershöfðinginn og keisarinn Napóleon lagði stóran hluta Evrópu undir sig. Þjóðum Evrópu misbauð erlend kúgun og fann til sterkrar þjóðerniskenndar. Horfið til gamallar skipunar fjölþjóðaríkja eftir ósigur Napóleon. Evrópa undir hæl Napóleons

  4. Ein þjóð – eitt ríki • Allt fram á 18. öld skipti þjóðerni ekki miklu máli. Fólk tilheyrði, stétt, trú,héraði, þorpi o.s.frv. • Þjóðernishyggja leystist úr læðingi á næstu áratugum og fjölþjóðríki áttu undir högg að sækja.

  5. Hugtök • Fjölþjóðaríki eru ríki þar sem margar þjóðir lifa undir sameiginlegri stjórn. • Dæmi: Austurríska keisaradæmið, Ottomanaríkið, Prússland, Rússland o.fl.

  6. Sjálfstæði og ný ríki • Mörg ríki á Balkanskaga sem lutu Ottómönum urðu sjálfstæð ríki á 19. öld eftir styrjaldir og uppreisnir sbr. Grikkland, Rúmenía, Serbía og Búlgaría. • Austurríska keisaradæmið varð að Austurríska-ungverska keisaradæminu. • Byltingaralda gekk yfir Evrópu 1848.

  7. Ítalir sameinast í eitt ríki • Ítalía sameinast 1860 eftir styrjöld við austurríkismenn og byltingar víða um Appenínaskagann. • Konungur Sardíníu verður konungur Ítalíu. • Ítalska frelsishetjan Giuseppe Garibaldi verður vinsæll um alla Evrópu.

  8. Lombardí Toscana Páfaríki Napólíríki Sardiníuríki

  9. Þýska ríkið verður til • Þýskaland sameinaðist í eitt ríki 1871 eftir blóðuga styrjöld við Frakka undir forystu Prússakonungs sem krýndur var keisari. • Leiðin til sameiningar var framkvæmd með “blóði og járni” undir forystu Bismark sem var kanslari (forsætisráðherra) Prússlands.

  10. Prússland • Prússland háði þrjár styrjaldir til þess að tryggja forystu sína í Þýskalandi. • Danmörk 1864 • Austurríki 1866 • Frakkland 1870 • Austurríki sem var sterkast missti hlutverk sitt á meðal Þjóðverja yfir til Prússa.

  11. Hið nýja Þýskaland • Sambandsríki þar sem hvert ríki naut mikils sjálfstæðis. • Vilhjálmur I konungur Prússa keisari yfir Þýskalandi. Bismark ríkiskanslari. • Veikt þing og ekki þingræði. • Valdamikill her og sjálfstæður

  12. Þýskaland iðnvæddist og verkalýðsstéttin varð fjölmenn. • Bismark stóð fyrir ýmsum félagslegum breytingum til þess að tryggja lífskjör fólks og stöðugleika í ríkinu. • Vilhjálmur II var metnaðarfullur keisari sem ekki vildi standa í skugganum af Þýskalandi, leiddi landið inn í Heimstyrjöldina fyrri.

  13. Nýlendustefnan • Ör tækniþróun og mikil fólksfjölgun í Evrópu => leit að nýjum dvalarstöðum, hráefnum og mörkuðum. • Evrópubúar sigruðu margar Afríku- og Asíuþjóðir auðveldlega vegna yfirburða í tækni og skipulagningu. • Stærsta nýlenduveldið var Bretland

  14. Nýlendur 1945

More Related