1 / 12

Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu

Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu. Íris Erlingsdóttir lögfræðingur 8. febrúar 2013. Yfirlit. Almennt um virðisaukaskatt Gisting Veiðileyfi Fólksflutningar Leiðsögumenn Ferðaskrifstofur Hótelrekstur Innskattur. Almennt um virðisaukaskatt. Allar vörur og þjónusta skattskyld

erna
Download Presentation

Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu Íris Erlingsdóttir lögfræðingur 8. febrúar 2013

  2. Yfirlit • Almennt um virðisaukaskatt • Gisting • Veiðileyfi • Fólksflutningar • Leiðsögumenn • Ferðaskrifstofur • Hótelrekstur • Innskattur

  3. Almennt um virðisaukaskatt • Allar vörur og þjónusta skattskyld • Nema sérstaklega undanþegið • Tæmandi talning á undanþeginni starfsemi • 3. mgr. 2. gr. laga nr. 50/1988 um virðisaukaskatt (vskl.) • Ef vafi, þá skattskyld starfsemi • Bera vsk. af aðföngum til starfseminnar • 4. mgr. 2. gr. vskl. • Velta undir 1 millj. kr. á hverju 12 mánaða tímabili -> 3. tl. 4. gr. vskl.

  4. Gisting • Hótel- og gistiherbergi, tjaldstæði og önnur gistiþjónusta • Virðisaukaskattskylt • 2. ml. 8. tl. 3. mgr. 2. gr. vskl. • 7% vsk. • 2. tl. 2. mgr. 14. gr. vskl. • Hækkar í 14% 1. sept 2013 • d-liður 2. gr. sbr. b-lið 35. gr. laga nr. 146/2012 um ráðstafanir í ríkisfjármálum • Útgáfudagur reiknings ræður skattþrepinu

  5. Gisting frh. • Önnur gistiþjónusta • Leiga til styttri tíma en eins mánaðar – skattskylt • Leiga til lengri tíma en eins mánaðar – undanþ. • 8. tl. 3. mgr. 2. gr. vskl. • Aðstaða fyrir hjólhýsi með meiri aðstöðu • Aðstöðuleiga 25,5%, fellur ekki undir 8. tl. • Veiðihús – önnur gistiþjónusta • Skattskyld þjónusta

  6. Veiðileyfi • Undanþegin starfsemi • Fasteignaleiga, 8. tl. 3. mgr. 2. gr. vskl. • Ótakmörkuð veiði eða takmarkaður fjöldi • Skiptir ekki máli, er undanþegin starfsemi • Er undanþegið á grundvelli 8. tl. 3. mgr. 2. gr. vskl. sem fasteignaleiga

  7. Fólksflutningar • Undanþegin starfsemi • 6. tl. 3. mgr. 2. gr. vskl. • Fararskjóti skiptir ekki máli • rúta, bílar, skip, hjól, hestar, vélsleðar • Útleiga á fararskjótum án leiðsagnar • Skattskyld leiga á lausafjármunum • Rútubílstjórar í verktakavinnu • Skattskyldir, falla ekki undir undanþáguákvæði 6. tl. 3. mgr. 2. gr. vskl.

  8. Leiðsögumenn • Þjónusta leiðsögumanna í atvinnuskyni er virðisaukaskattsskyld þjónusta • 25,5% vsk.

  9. Ferðaskrifstofur • Milliganga um ferðaþjónustu • Undanþegin starfsemi • 13. tl. 3. mgr. 2. gr. vskl. • Leyfi til starfseminnar ekki skilyrði • Það að aðili hafi ekki leyfi til að kalla sig ferðaskrifstofu eða ferðaskipuleggjanda er ekki úrslita atriði varðandi skattskyldu starfseminnar • Hvataferðir • Mögulega bæði undanþegið og virðisaukaskattsskylt • Bókunarþjónustur

  10. Hótelrekstur • Gisting og veitingasala • Ávallt skattskylt • Sundurgreina þjónustu á reikningi • Ef engin sundurliðun þá miðað við þá vöru sem ber hæsta virðisaukaskattinn

  11. Innskattur • Fer eftir almennum reglum • 16. gr. vskl. • Blönduð starfsemi • Innskattur miðast við það hlutfall sem hin skattskylda starfsemi er af heildarveltu starfseminnar. • 4. gr. reglugerðar nr. 192/1993 um innskatt • Sérreglur um fasteignir • 7. og 8. gr. reglugerðar nr. 192/1993 um innskatt

  12. Að lokum • Ef einhverjar spurningar þá er velkomið að senda tölvupóst á irise@rsk.is • Takk fyrir mig 

More Related