120 likes | 355 Views
Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu. Íris Erlingsdóttir lögfræðingur 8. febrúar 2013. Yfirlit. Almennt um virðisaukaskatt Gisting Veiðileyfi Fólksflutningar Leiðsögumenn Ferðaskrifstofur Hótelrekstur Innskattur. Almennt um virðisaukaskatt. Allar vörur og þjónusta skattskyld
E N D
Virðisaukaskattur í ferðaþjónustu Íris Erlingsdóttir lögfræðingur 8. febrúar 2013
Yfirlit • Almennt um virðisaukaskatt • Gisting • Veiðileyfi • Fólksflutningar • Leiðsögumenn • Ferðaskrifstofur • Hótelrekstur • Innskattur
Almennt um virðisaukaskatt • Allar vörur og þjónusta skattskyld • Nema sérstaklega undanþegið • Tæmandi talning á undanþeginni starfsemi • 3. mgr. 2. gr. laga nr. 50/1988 um virðisaukaskatt (vskl.) • Ef vafi, þá skattskyld starfsemi • Bera vsk. af aðföngum til starfseminnar • 4. mgr. 2. gr. vskl. • Velta undir 1 millj. kr. á hverju 12 mánaða tímabili -> 3. tl. 4. gr. vskl.
Gisting • Hótel- og gistiherbergi, tjaldstæði og önnur gistiþjónusta • Virðisaukaskattskylt • 2. ml. 8. tl. 3. mgr. 2. gr. vskl. • 7% vsk. • 2. tl. 2. mgr. 14. gr. vskl. • Hækkar í 14% 1. sept 2013 • d-liður 2. gr. sbr. b-lið 35. gr. laga nr. 146/2012 um ráðstafanir í ríkisfjármálum • Útgáfudagur reiknings ræður skattþrepinu
Gisting frh. • Önnur gistiþjónusta • Leiga til styttri tíma en eins mánaðar – skattskylt • Leiga til lengri tíma en eins mánaðar – undanþ. • 8. tl. 3. mgr. 2. gr. vskl. • Aðstaða fyrir hjólhýsi með meiri aðstöðu • Aðstöðuleiga 25,5%, fellur ekki undir 8. tl. • Veiðihús – önnur gistiþjónusta • Skattskyld þjónusta
Veiðileyfi • Undanþegin starfsemi • Fasteignaleiga, 8. tl. 3. mgr. 2. gr. vskl. • Ótakmörkuð veiði eða takmarkaður fjöldi • Skiptir ekki máli, er undanþegin starfsemi • Er undanþegið á grundvelli 8. tl. 3. mgr. 2. gr. vskl. sem fasteignaleiga
Fólksflutningar • Undanþegin starfsemi • 6. tl. 3. mgr. 2. gr. vskl. • Fararskjóti skiptir ekki máli • rúta, bílar, skip, hjól, hestar, vélsleðar • Útleiga á fararskjótum án leiðsagnar • Skattskyld leiga á lausafjármunum • Rútubílstjórar í verktakavinnu • Skattskyldir, falla ekki undir undanþáguákvæði 6. tl. 3. mgr. 2. gr. vskl.
Leiðsögumenn • Þjónusta leiðsögumanna í atvinnuskyni er virðisaukaskattsskyld þjónusta • 25,5% vsk.
Ferðaskrifstofur • Milliganga um ferðaþjónustu • Undanþegin starfsemi • 13. tl. 3. mgr. 2. gr. vskl. • Leyfi til starfseminnar ekki skilyrði • Það að aðili hafi ekki leyfi til að kalla sig ferðaskrifstofu eða ferðaskipuleggjanda er ekki úrslita atriði varðandi skattskyldu starfseminnar • Hvataferðir • Mögulega bæði undanþegið og virðisaukaskattsskylt • Bókunarþjónustur
Hótelrekstur • Gisting og veitingasala • Ávallt skattskylt • Sundurgreina þjónustu á reikningi • Ef engin sundurliðun þá miðað við þá vöru sem ber hæsta virðisaukaskattinn
Innskattur • Fer eftir almennum reglum • 16. gr. vskl. • Blönduð starfsemi • Innskattur miðast við það hlutfall sem hin skattskylda starfsemi er af heildarveltu starfseminnar. • 4. gr. reglugerðar nr. 192/1993 um innskatt • Sérreglur um fasteignir • 7. og 8. gr. reglugerðar nr. 192/1993 um innskatt
Að lokum • Ef einhverjar spurningar þá er velkomið að senda tölvupóst á irise@rsk.is • Takk fyrir mig