350 likes | 699 Views
Er virðisauki í tónlistinni?. Bjarni Amby Lárusson. Hvað er virðisaukaskattur?. Almennur neysluskattur Innheimtur af innlendum viðskiptum á öllum stigum Almenna skattkerfið - landið eitt skattumdæmi RSK sér um álagningu skatta o.fl.
E N D
Er virðisaukií tónlistinni? Bjarni Amby Lárusson
Hvað er virðisaukaskattur? • Almennur neysluskattur • Innheimtur af innlendum viðskiptum á öllum stigum • Almenna skattkerfið - landið eitt skattumdæmi • RSK sér um álagningu skatta o.fl. • Atvinnurekstur er í Hafnarfirði en launþegar á Laugavegi – starfsstöðvar í gömlu umdæmunum • Innheimtur af innflutningi • Tollakerfið, þ.e. tollstjórinn/sýslumenn og ríkistollanefnd
Útskattur - Innskattur • Útskattur:Er sá skattur sem fyrirtæki innheimtir af skattskyldri sölu sinni. • Innskattur:Er sá virðisaukaskattur sem fyrirtæki greiðir öðrum skattaðilum eða tollstjóra við kaup á vörum til endursölu og öðrum aðföngum til nota í rekstrinum.
Skattskyld sala • Allar vörur og verðmæti, nýjar og notaðar • Allar vörur og óhlutbundin verðmæti eru vsk-skyld • fasteign telst ekki vara • Öll vinna og þjónusta • Meginr. er að öll vinna og þjónusta er vsk-skyld en veigamiklar undanþágur eru frá þeirri meginr.
Vinna og þjónusta undanþegin vsk. • Kennsla (3. tölul. 3. mgr. 2. gr.) • ,,Rekstur skóla og menntastofnana, svo og ökukennsla, flugkennsla og danskennsla.” • Viðmið – almennt kennt í skólum landsins, fagleg menntun/endurmenntun • Sum kennslustarfsemi, sem í eðli sínu felur í sér fræðslu vegna tómstunda manna, hefur verið talin undanþegin vegna þess að boðið er upp á sambærilegt nám innan almenna skólakerfisins • Tónlistarkennsla er undanþegin á þeim grundvelli
framhald • Menningarstarfsemi (4. tölul. 3. mgr. 2. gr.) • ,, Starfsemi safna, svo sem bókasafna, listasafna og náttúrugripasafna, og hliðstæð menningarstarfsemi. Sama gildir um aðgangseyri að tónleikum, íslenskum kvikmyndum, listdanssýningum, leiksýningum og leikhúsum, enda tengist samkomur þessar ekki á neinn hátt öðru samkomuhaldi eða veitingastarfsemi.” • Aðgangseyrir • Tónleikar ≠ dansleikir • Tónleikar í tengslum við veitingastarfsemi eða annað samkomuhald • Útihátíðir
framhald • Starfsemi tónskálda o.fl. (12. tölul. 3. mgr. 2. gr.) • ,,Starfsemi rithöfunda og tónskálda við samningu hugverka og sambærileg liststarfsemi” • Uþ. nær til framsals á réttindum • Starfsemi tónlistarmanna, þ.e. flutningur eigin tónlistar eða annarra er uþ. • Verktakagreiðslur eða launagreiðslur • Sala tónlistarmanna á CD er vsk-skyld (uþ. nær ekki til vörusölu)
Hverjir eru skattskyldir? • Rekstraraðili sem stundar með sjálfstæðri starfsemi sinni sölu á skattskyldum vörum eða þjónustu í atvinnuskyni hefur með höndum virðisaukaskattsskylda starfsemi. • Á honum hvílir skylda til að skrá sig á grunnskrá virðisaukaskatts. • RSK 5.02 – einnig tilkynning inn á launagreiðendaskrá staðgreiðslu
Aðilar undanþegnir skráningarskyldu • Aðilar sem stunda uþ. starfsemi, sbr. 3. mgr. 2. gr. VSKL • Aðilar undir lágmarksveltu, 1.000.000 kr. (prjónakonureglan) • Á 12 mánaða tímabili, þ.e. ekki almanaksárið • Valkvætt • Þegar fyrirsjáanlegt er að sala nái 1.000.000 kr.
Áhrif þess að vera utan skattskyldu • Aðili þarf ekki að tilkynna starfsemi sína • Aðili leggur ekki vsk. á seldar vörur og þjónustu • Aðili getur ekki talið virðisaukaskatt vegna innkaupa á aðföngum og rekstrarfjármunum til innskatts. Innskattsbann.
Skatthlutfallið • Meginregla: • 25,5% vsk. • Undantekningar: • 7% vsk.
Útleiga hótel- og gisti-herbergja og önnur gisti-þjónusta ef leigt er til skemmri tíma en mánaðar. Afnotagjöld útvarpsstöðva. Sala tímarita, dagblaða og landsmála- og héraðsfrétta-blaða. Sala bóka, jafnt frumsaminna sem þýddra, þ.m.t. nótnabóka með og án texta, sem og hljóðupptökur af lestri slíkra bóka. Sala á cd og öðrum sambærilegum miðlum með bókartexta og sala á rafrænum útgáfum slíkra bóka Sala á heitu vatni, rafmagni og olíu til hitunar húsa og laugarvatns. 7% vsk.
Matvörur og aðrar vörur til manneldis - nánar í viðauka með VSKL. Aðgangur að vegamann-virkjum (Hvalfjarðargöng). CD og aðrir sambærilegir miðlar með tónlist. Sala á rafrænni útgáfu tónlistar án myndar. Myndin (DVD) er í hærra þrepinu. 7% vsk. – frh.
Skattverð • Skattverð - er það verð sem virðisaukaskattur er reiknaður af við sölu á vörum og verðmætum, skattskyldri vinnu og þjónustu. • Skattverð - miðast við heildarendurgjald eða heildarandvirði hins selda án virðisaukaskatts. • Virðisaukaskattur er því viðbót við það verð sem seljandi setur upp fyrir vörur og/eða þjónustu. • Sérreglur um útlagðan kostnað
Skattskyld velta • Sala á vörum og þjónustu gegn greiðslu • Afhending vöru til umsýslu- eða umboðsmanns • Sérstakar uppgjörsreglur • Sala vöru frá umsýslu- eða umboðsmanni • Skipti á vörum eða þjónustu • Eigin úttekt • Hlunnindi eigenda og starfsmanna
framhald • Sala eða afhending á rekstrarfjármunum • sérreglur um ökutæki • Sala eða afhending á rekstrarfjármunum þegar skattskyld starfsemi hættir. • reglur um yfirtöku á rekstri þegar kaupandi er skráningarskyldur – enginn vsk.
Hvenær reiknast útskattur? • Meginreglan er afhendingarreglan: • ekki má bíða með útgáfu reiknings þrátt fyrir ógjaldfærni kaupanda. Þá koma til skoðunar reglur um tapaðar kröfur. • Veltan er leiðrétt á því tímabili sem að krafa telst sannanlega töpuð • Undantekningar: • sölureikningur gefinn út fyrir afhendingu • innborgun • í lok hvers mánaðar
Undanþegin velta- núllskattur - • Dæmi: • útflutningur á þjónustu • útflutningspappírar eða sambærileg gögn • Útflutningur á tónlist • sjá fleiri tilvik á bls. 23-24 í bæklingi • Áhrif núllskatts: • útskattur er ekki innheimtur við sölu • innskattur fæst frádreginn
Helstu tekjuskráningargögn • Sölureikningar • Rafrænir sölureikningar • Sjóðvélar • Gíróseðlar • Afreikningar • Annað tekjuskráningarkerfi
Sölureikningar • Reikningseyðublöð fyrirfram tölusett (áprentuð númer) • Efni sölureiknings • Nafn, kt. og vsk-nr. útgefanda • Útgáfudagur • Nafn og kt. kaupanda • Tegund sölu • Magn, einingarverð og heildarverð • Fjárhæð vsk. og skatthlutfallið
Sölureikningar – frh. • Sölureikningar eru almennt í þríriti • Reikningsnúmer skal áprentað á allt upplagið • Ekki sama númeraröð á sama reikningsári • Hvert vsk-nr. þarf sérstaka númeraröð reikningseyðublaða • Viðskiptamaður (kaupandi) fær frumrit sölureiknings • Annað eintakið (samrit) skal varðveita í réttri töluröð • Þriðja eintakið fer í bókhaldið (í fylgiskjalaröð) • Söluuppgjörsyfirlit í stað þriðja eintaks, bókhaldsgagn
Innskattur • Frádráttarheimildin • Aðeins þeir sem hafa skráð sig á vsk-skrá eiga rétt á innskatti • Viðsemjandi verður að vera skráður á vsk-skrá á því tímamarki þegar að viðskipti eiga sér stað • Hvenær reiknast innskattur? • Dagsetning reiknings segir til um það á hvaða tímabili færa má vsk. til innskatts
Sönnun fyrir innskatti • Hægt er byggja innskattsrétt á eftirfarandi fylgiskjölum: • frumrit sölureiknings, rafrænn sölureikningur, frumrit gíróseðils eða afrit afreiknings • frumrit kvittunar vegna innborgunar • greiðsluskjal frá tollyfirvöldum • skjal úr tekjuskráningarkerfi sem ríkisskattstjóri hefur samþykkt • kaupsamningar og afsöl eru EKKI fullnægjandi gögn
Frádráttarheimild virðisaukaskatts • Frádráttur að fullu • Frádráttur að hluta • kaup v/vsk-skyldrar starfsemi og undanþ. • veltureglan • kaup v/vsk-skyldrar starfsemi og eigin nota • matsreglan • Frádráttur óheimill
Veltureglan - dæmi Skattskyld velta (án vsk.) 5.000.000 Undanþegin velta 1.000.000 Sala undanþeginnar þjónustu 4.000.000 Heildarvelta 10.000.000 Frádráttur innkaupa vegna blandaðra nota verður: (5.000.000 + 1.000.000) x 100 = 60% 5.000.000 + 1.000.000 + 4.000.000
Óheimill frádráttur • Aðföng er varða: • kaffistofu eða mötuneyti – öll fæðiskaup • íbúðarhúsnæði fyrir eiganda eða starfsmenn • bygging, endurbætur, viðgerðir eða viðhald • hlunnindi til eiganda og starfsmanna • orlofshús, barnaheimili o.þ.h. fyrir eiganda og starfsmenn • risnu og gjafir • öflun, rekstur eða leigu hópbifreiða og fólksbifreiða, þ.m.t. skutbifreiða og jeppabifreiða. Einnig sendi- og vörubifreiðir sem ekki eru vsk-bifreiðir. • undanþága: sala og leiga ofangr. bifreiða í atvinnuskyni
Ökutæki. Innskattur – útskattur. • Fólksbifreiðir o.fl. • innskattsbann • engin útskattsskylda • Vsk-ökutæki • innskattur • öflun (kaup eða leiga) • ökut. eingöngu notað í þágu skattskyldrar starfsemi • vsk-skráningarmerki • rekstur • almennar reglur • einkanot • takmarkast við akstur milli heimilis og starfsstöðvar • útskattur • Önnur ökutæki • almennar reglur
Framtal og skil • Vsk. á að gera upp fyrir fyrirfram ákveðin uppgjörstímabil. • Meginreglan: • Almennt uppgjörstímabil • Nær til einstaklinga og félaga • Hvert uppgjörstb: 2 mánuðir; jan-feb, mar-apr, maí-jún, júl-ágú, sept-okt, nóv-des • Gjalddagi: 1 mánuði og 5 dögum síðar • Helstu undantekningar: • Ársskil – breyttar reglur • Fjárhæðarmörk 3.000.000 kr. • Hvert uppgjörstímabil: almanaksárið • Gjalddagi: 5. febrúar vegna viðskipta ársins á undan
Bókhaldsskylda • Bókhaldsskyldir aðilar • Atvinnurekstur • Þeir sem fara með fé annarra • Félög og sjóðir, í rekstri eða ekki í rekstri • Einstaklingar sem stunda atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi • Tvíhliða bókhald • Undanþágur frá tvíhliða bókhaldi
Skyldur bókhaldsskyldra aðila • Bókhald sé fært á skýran og öruggan hátt • Tekjuskráning og færslur í bókhaldi byggðar á öruggum gögnum • Fylgiskjöl í skipulegu númerakerfi • Tvíhliða bókhald skipulagt, skrifleg lýsing (reikningslyklar og lýsing á tilhögun bókh.)
Geymsla bókhaldsgagna • Allar bókhaldsbækur og bókhaldsgögn skulu varðveitt hérlendis í sjö ár • Ársreikning skal ætíð varðveita í 25 ár • Innri sjóðvélastrimla skal geyma í þrjú ár • Dagsöluyfirlit skal geyma í sjö ár • Rafræna dagbók skal geyma í sjö ár
Lesefni • Leiðbeiningar um virðisaukaskatt (RSK 11.19) • Ákvarðandi bréf RSK (á www.rsk.is) • Nr. 868/98 frá 28. júlí 1998 (tónleika- eða dansleikjahald) • Nr. 923/99 frá 22. nóvember 1999 (innskattheimildir hljómsveita, samkomuhald, blönduð starfsemi) • Nr. 935/00 frá 1. mars 2000 (innskattsréttur samkomuhaldara vegna erlendra tónlistarmanna) • Nr. 1028/03 frá 11. mars 2003 (þátttaka í söngvakeppni)