60 likes | 224 Views
Íþróttir. Fólk á öllum aldri hefur gaman af íþróttum. Sumir kjósa rólegar greinar en aðrir vilja keppnisíþróttir. Mikil hreyfing er holl. Sund reynir á flesta vöðva líkamans og er því afar heilsusamlegt. Í sumum íþróttum, eins og t.d. hindrunarhlaupi, keppa saman maður og dýr.
E N D
Íþróttir • Fólk á öllum aldri hefur gaman af íþróttum. • Sumir kjósa rólegar greinar en aðrir vilja keppnisíþróttir. • Mikil hreyfing er holl. • Sund reynir á flesta vöðva líkamans og er því afar heilsusamlegt. • Í sumum íþróttum, eins og t.d. hindrunarhlaupi, keppa saman maður og dýr.
Ýmsar greinar íþrótta • Íþróttir eru iðkaðar á margvíslegan hátt. • Sumar greinar, s.s. bogfimi, eru einstaklingsgreinar. • Aðrar íþróttir eru keppni milli tveggja eða fjögurra einstaklinga, t.d. tennis.
Maraþonhlaup – Ólympíuleikar Maraþonhlaup Ólympíuleikar Forn-Grikkir héldu íþróttamót fjórða hvert ár. Kringlukast og spjótkast eiga rætur að rekja til þessara kappleika. Ólympíuleikar eru haldnir á fjögurra ára fresti. Áhugafólk frá flestum löndum heims keppir þar. • Maraþonhlaup er 42.195 km langt. • Fyrsta maraþonhlaupið var árið 490 fyrir Krist. • Grískur hermaður hljóp þá þessa vegalengd til að tilkynna sigur yfir Persum.
Ólympíuleikarnir • Ólympíuleikarnir eru alþjóðlegt fjölíþróttamót sem haldið er á fjögurra ára fresti. • Ólympíuleikarnir skiptast í • Sumarólympíuleikana • Vetrarólympíuleikana • Fyrstu sumarólympíuleikarnir voru haldnir árið 1896 í Aþenu • Fyrstu vetrarólympíuleikarnir voru haldnir árið 1924 í Chamonix í Frakklandi
Ólympíufáninn • Ólympíuhringirnir eru opinbert tákn Ólympíuhreyfingarinnar. • Þetta eru fimm hringir (blár, svartur, rauður, gulur og grænn) sem skarast á hvítum bakgrunni. • Fjöldi hringjanna táknar sameiningu fimm heimsálfa á Ólympíuleikunum, þ.e. • Ástralíu • Afríku • Ameríku • Asíu • Evrópu • Einfaldur hvítur bakgrunnurinn táknar friðinn sem ríkir á Ólympíuleikunum.