320 likes | 448 Views
Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla 4. apríl 2011. Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson jtj @ hi.is http://www.hi.is/~jtj/ Menntavísindasvið HÍ. Til umræðu. Gerir framhaldsskólinn góða hluti, stendur hann sig vel?
E N D
Fundur hjá Félagi íslenskra framhaldsskóla4. apríl 2011 Framhaldsskólinn og framtíðin Hugleiðingar um endursköpun framhaldsskólans Jón Torfi Jónasson jtj@hi.ishttp://www.hi.is/~jtj/ Menntavísindasvið HÍ
Til umræðu • Gerir framhaldsskólinn góða hluti, stendur hann sig vel? • Hvað hefur breyst í veröldinni? Hvað mun breytast? • Til hvers er framhaldsskólinn? • Er nauðsynlegt að breyta einhverju í skólakerfinu? Hvernig er skóla breytt? • Efnisatriði sem vantar í umræðuna • Um samband Menntavísindasviðs við framhaldsskóla Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Gerir framhaldsskólinn góða hluti, stendur hann sig vel? Gerir framhaldsskólinn góða hluti? • Já, hiklaust Stendur hann sig vel? • Það fer eftir því við hvað er miðað? Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Hvað hefur breyst í veröldinni? Hvað mun breytast? • Skólaumhverfi framhaldsskólans er gjörbreytt? Hvernig mun það breytast? • Menningarumhverfi 21. aldar er annað en 20. aldar; hvernig breytist það næstu þrjá áratugina? • Samfélag, viðfangsefni og atvinnulíf gæti vel notfært sér allt annan undirbúning en við miðum almennt við? • Hvernig á framhaldsskólinn að skeyta um þetta? Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Hvar er framhaldsskólinn í skólakerfinu? Hvað hefur breyst? Hverju mætti breyta? JónTorfiJónasson - FundurFÍF 4-4-2011
Til hvers er framhaldsskólinn? (Sjá einnig 11. maí 2009) Hlutverk framhaldsskóla er að stuðla að alhliða þroska allra nemenda og virkri þátttöku þeirra í lýðræðisþjóðfélagi með því að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi. Framhaldsskólar búa nemendur undir þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám. Þeir skulu leitast við að efla færni nemenda í íslensku máli, bæði töluðu og rituðu, efla siðferðisvitund, ábyrgðarkennd, víðsýni, frumkvæði, sjálfstraust og umburðarlyndi nemenda, þjálfa þá í öguðum og sjálfstæðum vinnubrögðum, jafnrétti og gagnrýninni hugsun, kenna þeim að njóta menningarlegra verðmæta og hvetja til þekkingarleitar. Framhaldsskólar sinna miðlun þekkingar og þjálfun nemenda þannig að þeir öðlist færni til að gegna sérhæfðum störfum og hafi forsendur til að sækja sér frekari menntun. Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Til hvers er framhaldsskólinn? Hlutverk framhaldsskóla er að stuðla að alhliða þroska allra nemenda og virkri þátttöku þeirra í lýðræðisþjóðfélagi með því að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi. Framhaldsskólar búa nemendur undir þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám. Þeir skulu leitast við að efla færni nemenda í íslensku máli, bæði töluðu og rituðu, efla siðferðisvitund, ábyrgðarkennd, víðsýni, frumkvæði, sjálfstraust og umburðarlyndi nemenda, þjálfa þá í öguðum og sjálfstæðum vinnubrögðum, jafnrétti og gagnrýninni hugsun, kenna þeim að njóta menningarlegra verðmæta og hvetja til þekkingarleitar. Framhaldsskólar sinna miðlun þekkingar og þjálfun nemenda þannig að þeir öðlist færni til að gegna sérhæfðum störfum og hafi forsendur til að sækja sér frekari menntun. Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Til hvers er framhaldsskólinn? • Eru þetta aðeins marklaus orð, þótt þau séu lagatexti? • Hvernig er þessum markmiðum náð? • Hvaða undirbúningur kennara er bestur til þess að ná þessum markmiðum? Hvaða starfshættir skóla? • Hver á að ákveða hver skuli vera höfuðviðfangsefni framhaldsskóla? • Stjórnvöld, framhaldsskólinn, háskólar, starfstéttir? Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Til hvers er framhaldsskólinn? • Setjum svo að framhaldsskólinn ætli, á grundvelli hefðar að • Undirbúa undir háskólanám • Hvernig er það gert? Hverjir ákveða hvað skipti máli? Hvaða upplýsingar er nauðsynlegt að hafa? • Undirbúa undir tiltekin störf • Hvernig er það gert? Hverjir ákveða hvað skipti máli? Hvaða upplýsingar er nauðsynlegt að hafa? Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Er nauðsynlegt að breyta einhverju í skólakerfinu? Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Hvernig sinnir skólakerfið, fortíð, nútíð og framtíð? • Fortíð, vel • Nútíð, bærilega og þó • Framtíð, ekki vel, eða ekki Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Hvar er skólakerfið statt miðað við þessar tíðir? Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Hvernig er skóla breytt? • Hve brýn er nauðsynin? • Hvernig er skólakerfi breytt? Hér, hverjar eru forsendur breytinga? • Mikilvæg forsenda er að hefðaröflin sleppi takinu • En þá verður að gæta þess að mikilvæg öfl eða viðmið komi í staðinn • Hvernig er skólastarfi breytt? Hér, hverjar eru forsendur breytinga? • Mikilvæg forsenda breytinga er að ljóst sé hvert breytingarnar leiði • Mikilvæg forsenda breytinga er að þeir sem standa að breytingunum hafi til þess burði Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Efnisatriði sem vantar í umræðuna, og ætti að hugsa upp á nýtt Hjástjórnvöldum, forystu framhaldsskólanna, kennarasamtökunum, stofnunum sem sinna kennaramenntun ?? Sérstaklega þegar skólum er falið það verkefni að móta námskrá skólastigs Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Efnisatriði sem vantar í umræðuna, og ætti að hugsa upp á nýtt • Námskrá 21. aldar, sem tekur mið af frjórri, en raunsærri framtíðarsýn • Þetta er sennilega stærsta viðfangsefni námskrárvinnu framhaldsskóla framtíðar. Hvar fer umræða um þessi efni fram? • Ný færni, ný viðhorf, ný menning, ný hlutverk – m.a. “newskills” umræðan • Ný verkefni, nýjir atvinnuhættir – spurningar um atvinnuhætti, atvinnumenningu og möguleika framtíðar • Áskoranir framtíðar, “Grand challenges” • Endursköpun námsgreina, viðfangsefna ; hverjir eru líklegir til þess? Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Hlutfall vinnuaflsins sem starfar við tilteknar atvinnugreinar; hvernig mun þessi skipting líta út eftir 15-20 ár? Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Efnisatriði sem vantar í umræðuna, og ætti að hugsa upp á nýtt • Ný færni? Newskills, 21stcenturyskills • http://ec.europa.eu/dgs/education_culture/publ/pdf/ll-learning/keycomp_en.pdf • http://www.p21.org/ • http://www3.hi.is/~jtj/greinar/JTJ%20DISCUSSION%20PAPER%20May%2031-2010.pdf JónTorfiJónasson - FundurFÍF 4-4-2011
Efnisatriði sem vantar í umræðuna, og ætti að hugsa upp á nýtt Umræða um • Ólíka aldurshópa og hvernig þeim skuli sinnt • Brottfall, hvers eðlis það sé og hvernig skuli brugðist við • Staðnám – fjarnám, óstaðbundið nám • Fagmennsku í framhaldsskóla, sjá glæru • Athuga hvað rannsóknir segja um áhrif fagmennsku • Rannsóknir á starfi framhaldsskóla (fjölmörg alþjóðleg verkefni, en óljóst hvernig þau finna sér farveg inn í íslenskt skólastarf) Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Skólasókn í framhaldsskóla Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Skólasókn í framhaldsskóla eftir aldri, hlutfall nemenda Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Skólasókn í framhaldsskóla eftir aldri, hlutfall aldurshóps Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Skólasókn í framhaldsskóla eftir aldri, hlutfall aldurshóps Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Aldur brautskráðra með burtfarar- og sveinspróf Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Efnisatriði sem vantar í umræðuna, og ætti að hugsa upp á nýtt Umræða um • Ólíka aldurshópa og hvernig þeim skuli sinnt • Brottfall, hvers eðlis það sé og hvernig skuli brugðist við • Staðnám – fjarnám, óstaðbundið nám • Rannsóknir á starfi framhaldsskóla (fjölmörg alþjóðleg verkefni, en óljóst hvernig þau finna sér farveg inn í íslenskt skólastarf) • Fagmennsku í framhaldsskóla, sjá glæru • Athuga hvað rannsóknir segja um áhrif fagmennsku Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Inntak þekkingar kennara: hefðbundinn rammi Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Inntak kennarastarfs - kennaranáms Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Til umræðu um starfsmenntun • Fyrir hverja er starfsmenntun? Atvinnugreinar, atvinnulíf, þjóðfélagið, nemendur? • Hvað er átt við með orðinu starfsnám, starfsmenntun? Kemur munurinn á verkmenntun og starfsmenntun þessu máli við? • Hvaða sjónarmið eiga að ráða ferðinni við uppbyggingu náms til starfs? Almenn menntun, sérhæfð menntun, hvað á að koma fyrst, hvað síðar? • Hvar á starfsmenntun heima í skólakerfinu? Á framhaldsskólastigi, á háskólastigi, á millistigi? Hve mikið á að dreifa henni um landið? • Að hvaða marki á starfsmenntun heima í skóla og að hvaða marki á vettvangi vinnunnar? Í hvaða hlutföllum, hvenær hvort? Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Til umræðu um starfsmenntun • Að hvaða marki eiga sjónarmið óháð starfsgrein, t.d. tengd brottfalli, eða færanleika í skólakerfinu, að ráða einhverju um skipan námsins? • Hver á að ráða uppbyggingu námsins? Atvinnugreinin sjálf, ráðuneyti, kennarar? Hvers kyns fagmennska og vitneskja er gagnleg til þess? • Hver á að bera kostnaðinn af náminu, hvort heldur er í skóla eða á vinnustað? T.d. af búnaði í skóla, vinnustaðahlutanum, eða námsefninu? • Hvaða kraftar utan skólans stýra ferðinni, beint eða óbeint hvað varðar þróun og vinsældir einstakra greina? Hagsmunir skóla, fagfélaga, atvinnurekenda; hugmyndir um virðingarstöðu náms, aðrir valkostir, afstaða atvinnurekenda, staða á vinnumarkaði, kostnaðarrök? Hverju á atvinnugreinin að stýra? • Hver ofangreindra atriða eru viðkvæm í umræðu? Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Um mögulega samvinnu Menntavísindasviðs við framhaldsskóla, skólameistara og kennara • Vettvangsnám í grunnnámi kennara • Rannsóknir á starfi framhaldsskóla • Starfsþróun • Skólamál, sbr. innlendar og erlendar skýrslur og rannsóknir • Innleiðing námskrár • Fréttir og umsvif • Samstarf um framhaldsfræðslu • Um framtíðarsýn Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Sennilega er brýnasta verkefnið að flytja nútíma skólann aðeins inn í framtíðina Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011
Kærar þakkir Jón Torfi Jónasson - Fundur FÍF 4-4-2011