710 likes | 938 Views
Peningar, bankar og fjármálakerfið. 29. kafli. Til hvers eru peningar?. Peningar eru þær eignir, sem fólk notar til að kaupa vörur og þjónustu af öðrum. Sbr. ástralska heimspekinginn, sem sagði: Peningar eru ekki allt, en ef maður á nóg af þeim, getur maður keypt sér allt hitt.
E N D
Peningar, bankar og fjármálakerfið 29. kafli
Til hvers eru peningar? Peningareru þær eignir, sem fólk notar til að kaupa vörur og þjónustu af öðrum Sbr. ástralska heimspekinginn, sem sagði: Peningar eru ekki allt, en ef maður á nóg af þeim, getur maður keypt sér allt hitt
Þrjú hlutverk peninga • Peningar gegna þrem lykilhlutverkum í hagkerfinu • Gjaldmiðill • Reiknieining • Geymslugagn • Aðferð til að geyma kaupmátt til betri tíma
1. Gjaldmiðill Gjaldmiðiller hver sá hlutur, sem er almennt viðurkenndur sem greiðsla í viðskiptum
2. Reiknieining Reiknieininger mælikvarðinn, sem menn nota til að skrá verð, tekjur, eignir og skuldir til dæmis
3. Geymslugagn Geymslugagner hlutur, sem fólk getur notað til að geyma kaupmátt frá einum tíma til annars • Verðtrygging • Króna eða evra? • Hvort vildir þú heldur frá greitt í krónum eða evrum? ;-)
Greiðsluhæfi Greiðsluhæfilýsir því, hversu auðveldlega menn geta skipt eignum sínum yfir í peninga Hagkerfið þarfnast peninga líkt og vél þarf smurningu Peningalaust hagkerfi er eins og olíulaus vél, sem byrjar að hökta og bræðir síðan úr sér
Tegundir peninga • Vörumynter peningar, sem eru eftirsóknarverðir í sjálfum sér • Dæmi: Gull, silfur, sígarettur • Gullfótur, silfurfótur • Pappírspeningareru teknir gildir skv. fyrirmælum almannavaldsins • Hafa ekkert gildi í sjálfum sér • Dæmi: Mynt, seðlar, tékkar
Tegundir peninga • Peningareru seðlar og mynt í höndum almennings • Tékkainnstæðureru inneignir á bankareikningum, sem eigendur reikninganna geta notað sem reiðufé með því að skrifa tékka Peningamagn er notað um peningamagn í umferð um hagkerfið
Tegundir peninga • Peningareru seðlar og mynt í höndum almennings • Tékkainnstæðureru inneignir á bankareikningum, sem eigendur reikninganna geta notað sem reiðufé með því að skrifa tékka Peningamagn er skuld bankakerfisins við almenning
Peningar á Íslandi Til viðmiðunar: VLF = 1.279 makr.
Peningar á Íslandi Minnkandi greiðsluhæfi
Skilgreiningar peninga • Algengasta tegund peninga: • Mynt • Seðlar • Tékkareikningar • Greiðsluhæfasti hluti skuldar bankanna við almenning M1
Skilgreiningar peninga • Inniheldur fleiri eignir almennings í bönkum • Víðtækara hugtak en M1 og nær yfir • M1 og • Almennt sparifé M2 M2 = M1 + almennt sparifé
Skilgreiningar peninga • Inniheldur enn fleiri eignir almennings í bönkum • Víðtækara hugtak en M2 og nær yfir • M2 og • Bundnir reikningar M3 M3 = M2 + bundnir reikningar
Skilgreiningar peninga Með bönkum er átt við viðskiptabanka og sparisjóði, einu nafni innlánastofnanir • Inniheldur enn fleiri eignir almennings í bönkum • Víðtækara hugtak en M3 og nær yfir • M3 og • Verðbréfaútgáfa banka M4 M4 = M3 + verðbréfaútgáfa banka
Skilgreiningar peninga • Grunnfé seðlabankans er skv. skilgreiningu • Seðlar og mynt og • Inneign viðskiptabanka í seðlabanka • Skuld seðlabanka við almenning M0 M1 = M0 + tékkareikningar – inneign banka í seðlabanka
Skilgreiningar peninga • Grunnfé seðlabankans er skv. skilgreiningu • Seðlar og mynt og • Inneign viðskiptabanka í seðlabanka • Skuld seðlabanka við almenning M0 M1 = M0 + tékkareikningar – inneign banka í seðlabanka
M1, M2 og M3 1995-2012 Heimild: Seðlabanki Íslands.
Eignir og skuldir bankanna 2008-2012 Heimild: Seðlabanki Íslands.
Peningar gera gagn Hlutfall peningamagns og landsframleiðslu lýsir fjárdýpt hagkerfisins Þroskuð hagkerfi hafa hærra hlutfall peningamagns og landsframleiðslu en þróunarlönd: meiri fjárdýpt * 2007
Fjárdýpt og hagvöxtur r = raðfylgni r = 0,66 Botsvana Austurríki Indónesía Japan Sviss Jórdanía 87 lönd
Verðbólga og fjárdýpt Leggjum saman myndirnar tvær, og við blasir öfugt samband milli verðbólgu og hagvaxtar, en það sést þó ekki með berum augum r = -0,45 Sviss Japan Austurríki Níkaragva Argentína Brasilía 87 lönd /(1+ )
Reynum aftur með stærra úrtaki (fleiri löndum, lengri tíma) Verðbólga og fjárdýpt Fjárdýpt = M2/GDP Verðbólgubjögun = /(1+ ) Mikil verðbólga helzt í hendur við litla fjárdýpt Fjárdýpt Fjárdýpt 179 lönd40 ár (1960-2000) Verðbólgubjögun Verðbólgubjögun
Fjárdýpt og hagvöxtur Fjárdýpt og hagvöxtur haldast í hendur Hagvöxtur Hagvöxtur á mann 179 lönd40 ár (1960-2000) Fjárdýpt Fjárdýpt
Verðbólga og hagvöxtur Hagvöxtur stendur í öfugu sambandi við verðbólgu milli landa – og sést með berum augum! Hagvöxtur Hagvöxtur á mann 179 lönd40 ár (1960-2000) Verðbólgubjögun Verðbólgubjögun
Hvað eru peningar? • Skuldir bankakerfisins við almenning • Þ.e. við einkageirann og opinber fyrirtæki • M = C + T • C = seðlar og mynt, T = tékkareikningar • Því víðari sem skilgreining reikninga er ... • Tékkareikningar, almennt sparifé, o.s.frv. • ... þeim mun breiðari er samsvarandi skilgreining peningamagns • M1, M2, o.s.frv.
Reikningar seðlabanka DG = innlend útlán til ríkisins DB = innlend útlán til viðskiptabanka RC = erlendur gjaldeyrisforði í seðlabanka C = seðlar og mynt B = innstæður viðskiptabanka í seðlabanka
Reikningar viðskiptabanka DP = innlend útlán til einkageirans RB = erlendur gjaldeyrisforði í viðskiptabönkum B = innstæður viðskiptabanka í seðlabanka DB = innlend útlán frá seðlabanka til viðskiptabanka T = tékkareikningar og almennt sparifé
Leggjum saman reikningana R D DG + DP+DB +RB+RC + B = C + T + B + DB M Sem sagt: M = D + R
Reikningar bankakerfisins D = DG + DB = innlend útlán bankakerfisins (hreinar innlendar eignir) R = RC + RB = erlendur gjaldeyrisforði (hreinar erlendar eignir) M = peningamagn
Önnur sýn á peninga • Reikningar bankakerfisins birta okkur aðra skilgreiningu peninga: • M = D + R • M er hér M2 = M1 + almennt sparifé • Gagnleg skilgreining • Peningamagn er summa innlendra útlána bankakerfisins (hreinar innlendar eignir) og erlendrar gjaldeyriseignar bankakerfisins (hreinar erlendar eignir)
Önnur sýn á peninga • M = D + R þýðir þrennt • Peningamagn er innri stærð • Ef R hækkar, þá hækkar einnig M • Mikilvægt í opnu hagkerfi • Útlán bankakerfisins hafa áhrif á M • Ef R hækkar, þá er kannski ástæða til að draga úr D til að hafa hemil á M • R = M – D, svo að R = M - D • Peningakenningin um greiðslujöfnuð R • R = X – Z + FþarsemX = útflutningur, Z = innflutningur, og F = fjármagnsjöfnuður
Hlutverk seðlabanka • Helztu markmið seðlabanka eru • Stöðugt verðlag • Virkt og öruggt fjármálakerfi • Mótun og framkvæmd peningastefnu • Seðlaútgáfa og varzla gjaldeyrisvarasjóðs • Banki bankanna, lánardrottinn í neyð • ,,Lender of last resort” • Bankaeftirlit • Ekki lengur, ekki á Íslandi • Heyrir nú undir sérstakt Fjármálaeftirlit Hvort tveggja brást
Hlutverk seðlabanka • Peningamagn í umferð heitir öðru nafni peningaframboð • Munið tvær af frumreglunum 10: • Ör vöxtur peningamagns veldur verðbólgu • Samfélagið getur þurft að velja milli atvinnuleysis og verðbólgu í bráð • Stjórn peningamála skiptir máli
Stjórntæki seðlabanka • Markaðsaðgerðir • Sala ríkisverðbréfa minnkar peningamagn • Kaup á ríkisverðbréfum auka peningamagn • Beinar aðgerðir • Vaxtaákvarðanir • Bindiskylda, lausafjárskylda • Gengisskráning (kaup og sala gjaldeyris) • Fast gengi eða fljótandi?
Markaðsaðgerðir • Peningamagner peningamagn í umferð • Helzta verkefni seðlabanka er að stjórna peningamagninu, rata meðalveginn • Sjá hagkerfinu fyrir nægu reiðufé • Hafa hemil á peningavexti og verðbólgu • Helzta aðferð seðlabanka til að stýra peningamagninu ermarkaðsaðgerðir • Seðlabankinn kaupir og selur ríkisverðbréf
Markaðsaðgerðir • Til aðauka peningamagnkaupir seðlabankinn ríkisverðbréf af almenningi • Til aðminnka peningamagnselur seðlabankinn almenningi ríkisverðbréf
Bankar og peningar Bankar geta haft áhrif á upphæð innstæðna á bankareikningum og þá um leið á peningamagn
Bankar og peningar • Varasjóðurer innistæða, sem banki hefur tekið við til varðveizlu og ekki lánað út • Bankar geyma hluta innlána í varasjóði í varúðarskyni eða skv. lagaskyldu • Afgang innlánanna lána þeir út
Peningamyndun Þegar banki lánar fé úr varasjóði sínum, eykst peningamagnið
Peningamyndun • Innlagnir í banka og útlán banka hafa áhrif á peningamagnið • Innistæður í banka eru skráðar bæði sem eignir og skuldir, því að þær eru • Eignviðskiptavinarins í bankanum • Skuldbankans við viðskiptavininn • Það hlutfall innistæðna, sem banki þarf að geyma í varasjóði, heitirvarasjóðshlutfall • Varasjóður banka er ýmist frjáls eða bundinn • Bindiskylda
Búnaðarbankinn Eignir Skuldir Varasjóður 10 Útlán 90 Innistæða 100 Heildareignir 100 Heildarskuldir 100 Peningamyndun • Þessi T-reikningur sýnir banka, sem … • tekur við innlögn, • geymir hluta hennar í varasjóði, • og lánar út afganginn • Varasjóðshlutfallið er segjum 10%
Peningamyndun • Þegar einn banki veitir lán, er lánsféð jafnan lagt inn í annan banka • Þetta myndar meiri innistæður og leiðir til frekari útlána • Þegar banki lánar fé úr sjóðum sínum, eykst peningamagnið
Búnaðarbankinn Útvegsbankinn Eignir Skuldir Eignir Skuldir Varasjóður 10 Útlán 90 Innistæður 100 Varasjóður 9 Útlán 81 Innistæður 90 Heildareignir 100 Heildarskuldir 100 Heildareignir 90 Heildarskuldir 90 Peningamyndun Peningamagn = 190
Búnaðarbankinn Útvegsbankinn Eignir Skuldir Eignir Skuldir Varasjóður 10 Útlán 90 Innistæður 100 Varasjóður 9 Útlán 81 Innistæður 90 Heildareignir 100 Heildarskuldir 100 Heildareignir 90 Heildarskuldir 90 Peningamyndun Peningamagn = 190 = (10 + 9)/0,1
Peningamargfaldarinn Hversu mikið myndast af peningum í hagkerfinu? ?