1 / 13

RAFRÆNAR ÞINGLÝSINGAR

RAFRÆNAR ÞINGLÝSINGAR. Margrét Hauksdóttir Þjóðskrá Íslands. Kynning fyrir Samtök fjármálafyrirtækja 10. janúar 2013. Umfjöllun í dag. Rafrænar þinglýsingar Almennt og stjórnun verkefnisins Margrét Hauksdóttir Verkferlar og virkni Ásta Sólveig Andrésdóttir og Ásta Guðrún Beck

fairly
Download Presentation

RAFRÆNAR ÞINGLÝSINGAR

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. RAFRÆNAR ÞINGLÝSINGAR Margrét Hauksdóttir Þjóðskrá Íslands Kynning fyrir Samtök fjármálafyrirtækja 10. janúar 2013

  2. Umfjöllun í dag Rafrænar þinglýsingar • Almennt og stjórnun verkefnisins Margrét Hauksdóttir • Verkferlar og virkni Ásta Sólveig Andrésdóttir og Ásta Guðrún Beck • Tæknilegi hlutinn Sigurjón Friðjónsson

  3. Stefna ríkisstjórnar Íslands um upplýsingasamfélagið 2008-2012 • Þjónusta • Sjálfsafgreiðsla á netinu • Skilvirkni • Framþróun

  4. Hvað er þinglýsing og aflýsing? • Þinglýsing er opinber skráning skjals sem gegnir því hlutverki að afla réttinda þeim sem löggerningur tekur til, til verndar gagnvart þriðja aðila • Þegar réttarsambandi því, sem stofnað var til með löggerningi er lokið, fer fram aflýsing skjals.

  5. Hvað er rafræn þinglýsing /þinglýsing rafrænna skjala? • Löggerningi, er þinglýst án þess að það berist skjal á pappír • Þinglýsingastjórinn fær upplýsingar um löggerninginn rafrænt ásamt rafrænni undirritun útgefanda • Þinglýsingin verði sjálfvirk ef öll skilyrði eru uppfyllt • Þinglýsingarbeiðandi fær rafræna staðfestingu í lokin

  6. Greiningaskýrsla • Stýrihópur 2008 - 2010 • Fjármálaráðuneyti • Dómsmálaráðuneyti • Fasteignamat ríkisins • Greiningahópur • Fulltrúar Þjóðskrár Íslands • Fulltrúi sýslumanna • Fulltrúi Samtaka fjármálafyrirtækja • Fulltrúi Íbúðalánasjóðs • http://skra.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=7722

  7. Markmið með greiningarskýrslu • Greina ferli þinglýsinga á Íslandi • Greina stöðu rafrænna þinglýsinga í öðrum löndum • Setja fram tillögur að innleiðingu rafrænna þinglýsinga á Íslandi með sérstaka áherslu á veðskuldabréf

  8. Framkvæmd • Kynning • Sýslumenn 2010 • Stjórn SFF 2011 • Samþykkt • Ríkisstjórnin 2011 • Stýrihópur: Þjóðskrá Íslands – fjármálarn. – innanríkisrn. • Verkferlahópur • Námsheimsóknir – Noregur og Danmörk • Tæknihópur • Lagahópur • Samráðshópur m/fjármálafyrirtækjum

  9. Rafrænar þinglýsingar í öðrum löndum • Umbylting í þinglýsingum haustið 2009 • Skylda að þinglýsing sé rafræn • Um 75 - 80 % rafrænt, veðskuldbindingar 98% • Tilraunaverkefni við 4 stærstu bankana • Bæði hálf-rafræn og rafræn þinglýsing • Um 18% veðskuldbindinga rafræn árið 2012 • Unnið er að undirbúningi nú • Byrjað verður á undirbúningi 2011-2012

  10. Skönnuð skjöl 1.500.000 11

  11. Ávinningur • Fólk ferðast ekki lengur á milli stofnana • Margskráning upplýsinga aflögð – dregur úr villuhættu • Sparnaður hjá sýslumann-sembættum ca. 70 - 80 m.kr. á ári • Afgreiðslutími lánsumsóknar hjá ÍLS styttist úr 21 degi í 8 daga • Sparnaður fjármálafyrirtækja? • Rafrænar upplýsingar • Stöðlun • Samræming • Samvinna • Öryggi

  12. Takk fyrir! mh@skra.is

More Related