130 likes | 422 Views
RAFRÆNAR ÞINGLÝSINGAR. Margrét Hauksdóttir Þjóðskrá Íslands. Kynning fyrir Samtök fjármálafyrirtækja 10. janúar 2013. Umfjöllun í dag. Rafrænar þinglýsingar Almennt og stjórnun verkefnisins Margrét Hauksdóttir Verkferlar og virkni Ásta Sólveig Andrésdóttir og Ásta Guðrún Beck
E N D
RAFRÆNAR ÞINGLÝSINGAR Margrét Hauksdóttir Þjóðskrá Íslands Kynning fyrir Samtök fjármálafyrirtækja 10. janúar 2013
Umfjöllun í dag Rafrænar þinglýsingar • Almennt og stjórnun verkefnisins Margrét Hauksdóttir • Verkferlar og virkni Ásta Sólveig Andrésdóttir og Ásta Guðrún Beck • Tæknilegi hlutinn Sigurjón Friðjónsson
Stefna ríkisstjórnar Íslands um upplýsingasamfélagið 2008-2012 • Þjónusta • Sjálfsafgreiðsla á netinu • Skilvirkni • Framþróun
Hvað er þinglýsing og aflýsing? • Þinglýsing er opinber skráning skjals sem gegnir því hlutverki að afla réttinda þeim sem löggerningur tekur til, til verndar gagnvart þriðja aðila • Þegar réttarsambandi því, sem stofnað var til með löggerningi er lokið, fer fram aflýsing skjals.
Hvað er rafræn þinglýsing /þinglýsing rafrænna skjala? • Löggerningi, er þinglýst án þess að það berist skjal á pappír • Þinglýsingastjórinn fær upplýsingar um löggerninginn rafrænt ásamt rafrænni undirritun útgefanda • Þinglýsingin verði sjálfvirk ef öll skilyrði eru uppfyllt • Þinglýsingarbeiðandi fær rafræna staðfestingu í lokin
Greiningaskýrsla • Stýrihópur 2008 - 2010 • Fjármálaráðuneyti • Dómsmálaráðuneyti • Fasteignamat ríkisins • Greiningahópur • Fulltrúar Þjóðskrár Íslands • Fulltrúi sýslumanna • Fulltrúi Samtaka fjármálafyrirtækja • Fulltrúi Íbúðalánasjóðs • http://skra.is/lisalib/getfile.aspx?itemid=7722
Markmið með greiningarskýrslu • Greina ferli þinglýsinga á Íslandi • Greina stöðu rafrænna þinglýsinga í öðrum löndum • Setja fram tillögur að innleiðingu rafrænna þinglýsinga á Íslandi með sérstaka áherslu á veðskuldabréf
Framkvæmd • Kynning • Sýslumenn 2010 • Stjórn SFF 2011 • Samþykkt • Ríkisstjórnin 2011 • Stýrihópur: Þjóðskrá Íslands – fjármálarn. – innanríkisrn. • Verkferlahópur • Námsheimsóknir – Noregur og Danmörk • Tæknihópur • Lagahópur • Samráðshópur m/fjármálafyrirtækjum
Rafrænar þinglýsingar í öðrum löndum • Umbylting í þinglýsingum haustið 2009 • Skylda að þinglýsing sé rafræn • Um 75 - 80 % rafrænt, veðskuldbindingar 98% • Tilraunaverkefni við 4 stærstu bankana • Bæði hálf-rafræn og rafræn þinglýsing • Um 18% veðskuldbindinga rafræn árið 2012 • Unnið er að undirbúningi nú • Byrjað verður á undirbúningi 2011-2012
Skönnuð skjöl 1.500.000 11
Ávinningur • Fólk ferðast ekki lengur á milli stofnana • Margskráning upplýsinga aflögð – dregur úr villuhættu • Sparnaður hjá sýslumann-sembættum ca. 70 - 80 m.kr. á ári • Afgreiðslutími lánsumsóknar hjá ÍLS styttist úr 21 degi í 8 daga • Sparnaður fjármálafyrirtækja? • Rafrænar upplýsingar • Stöðlun • Samræming • Samvinna • Öryggi
Takk fyrir! mh@skra.is