260 likes | 543 Views
Námskeið ÍRA - Transistorar. Ágúst Ú. Sigurðsson, TF3AU. Hvað er transistor ? -1. Íhlutur sem getur magnað straum. Oftast gerður úr Kísilkrystal (silicon) Stöku sinnum úr Germanium Hefur þrjú skaut (þrjá víra): Basi (2) Emitter (1) Kollektor (3). Hvað er transistor ? - 2. Tvær díóður ?
E N D
Námskeið ÍRA - Transistorar • Ágúst Ú. Sigurðsson, TF3AU
Hvað er transistor ? -1 • Íhlutur sem getur magnað straum. • Oftast gerður úr Kísilkrystal (silicon) • Stöku sinnum úr Germanium • Hefur þrjú skaut (þrjá víra): • Basi (2) • Emitter (1) • Kollektor (3)
Hvað er transistor ? - 2 • Tvær díóður ? • BE myndar eina díóðu og BC mynd aðra • Tvær megingerðir, PNP og NPN • Aðal straumrásin er milli E og C • Straumur í B-E díóðunni stýrir því hversu mikill straumur getur verið milli E og C • Basinn er stýriskaut fyrir aðalstraumrásina
Notkun • Magnarar fyrir merki frá 0 Hz og lengst upp í GHz sviðið • Frá míkróvöttum í kílóvött • Stýrðir rofar, rökrásir – reikniverk, minni • Spennustillar • Ótalmargt annað
Tölur um transistora • Hámarks straumþol, spennuþol, aflþol • Straummögnunarstuðull, hfe • Tíðnisvið (efri tíðnimörk) • Fjölmargt annað, oft í formi línurita • Margar talnanna gilda einungis við tiltekin skilyrði og breytast t.d. með hitastigi
Svo eru til PNP transistorar • Sjaldgæfari og minna úrval • Sömu skaut, E, B og C • Straumstefnan er umsnúin • Plús spennur verða mínus og öfugt
Breyta milli NPN og PNP • Snúa við pólun á fæðispennu • Snúa við skautuðum þéttum (electrolytic) • Snúa við díóðum • Setja PNP transistora í stað NPN og öfugt • Æfing: Umpóla prófsendi IRA
Flokkar mögnunarstiga • Flokkar: A, B og C. Reyndar líka til D ... • Flokkur A magnar bæði + og – sveiflu • Bjagar lang minnst, en hefur versta nýtni • Flokkur B magnar aðeins hálfa sveifluna • Bjögun kemur ekki að sök í sendimögnurum • Flokkur C skilar aðeins þriðjungi af sveiflu • OK í CW sendum, ekki SSB/AM besta nýtnin
Prófdæmi 1 • Finnið rangt merktu díóðuna í viðtækinu • Hvaða hlutverki gegnir hún • Hvaða transistor er slagvaki (BFO) • Rýmdardíóða er notuð til að gefa beina FM mótun á sendi. Hún hlýtur að vera: • Með rýmd sem er háð tíðni en ekki spennu • Með fasta rýmd • Í sveifluvaka sendisins • Í C-flokks útgangsstigi
Prófdæmi 2 • Rásin sýnir skynjara fyrir...? • FM, AM, SSB, AGC ?
Prófdæmi -3 • Amatör smíðar viðtækið, en það virkar ekki Allir íhlutir eru í lagi og fetinn Q3 er rétt tengdur, en hann fær aðeins u.þ.b. 0,7 Volta spennu. 180 Ohma viðnámið hitnar talsvert. • Hvaða mistök er líklegt að hann hafi gert?
Prófdæmi 4 • Hvað gerir rásin ?