1 / 25

Námskeið ÍRA - Transistorar

Námskeið ÍRA - Transistorar. Ágúst Ú. Sigurðsson, TF3AU. Hvað er transistor ? -1. Íhlutur sem getur magnað straum. Oftast gerður úr Kísilkrystal (silicon) Stöku sinnum úr Germanium Hefur þrjú skaut (þrjá víra): Basi (2) Emitter (1) Kollektor (3). Hvað er transistor ? - 2. Tvær díóður ?

fausta
Download Presentation

Námskeið ÍRA - Transistorar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Námskeið ÍRA - Transistorar • Ágúst Ú. Sigurðsson, TF3AU

  2. Hvað er transistor ? -1 • Íhlutur sem getur magnað straum. • Oftast gerður úr Kísilkrystal (silicon) • Stöku sinnum úr Germanium • Hefur þrjú skaut (þrjá víra): • Basi (2) • Emitter (1) • Kollektor (3)

  3. Hvað er transistor ? - 2 • Tvær díóður ? • BE myndar eina díóðu og BC mynd aðra • Tvær megingerðir, PNP og NPN • Aðal straumrásin er milli E og C • Straumur í B-E díóðunni stýrir því hversu mikill straumur getur verið milli E og C • Basinn er stýriskaut fyrir aðalstraumrásina

  4. Hvað er transistor ? – 3

  5. Ýmsar gerðir af transistorum

  6. Notkun • Magnarar fyrir merki frá 0 Hz og lengst upp í GHz sviðið • Frá míkróvöttum í kílóvött • Stýrðir rofar, rökrásir – reikniverk, minni • Spennustillar • Ótalmargt annað

  7. Hljóðmagnarastig

  8. Hátíðnimagnarastig

  9. Basinn er stýriskautið, en ...

  10. Tölur um transistora • Hámarks straumþol, spennuþol, aflþol • Straummögnunarstuðull, hfe • Tíðnisvið (efri tíðnimörk) • Fjölmargt annað, oft í formi línurita • Margar talnanna gilda einungis við tiltekin skilyrði og breytast t.d. með hitastigi

  11. Dæmi um tölur fyrir 2N2222A

  12. 2N2222A - nánar

  13. Svo eru til PNP transistorar • Sjaldgæfari og minna úrval • Sömu skaut, E, B og C • Straumstefnan er umsnúin • Plús spennur verða mínus og öfugt

  14. Breyta milli NPN og PNP • Snúa við pólun á fæðispennu • Snúa við skautuðum þéttum (electrolytic) • Snúa við díóðum • Setja PNP transistora í stað NPN og öfugt • Æfing: Umpóla prófsendi IRA

  15. Prófsendir IRA

  16. Flokkar mögnunarstiga • Flokkar: A, B og C. Reyndar líka til D ... • Flokkur A magnar bæði + og – sveiflu • Bjagar lang minnst, en hefur versta nýtni • Flokkur B magnar aðeins hálfa sveifluna • Bjögun kemur ekki að sök í sendimögnurum • Flokkur C skilar aðeins þriðjungi af sveiflu • OK í CW sendum, ekki SSB/AM besta nýtnin

  17. A - B - C

  18. Class A

  19. Class A, B or C ?

  20. Prófdæmi 1 • Finnið rangt merktu díóðuna í viðtækinu • Hvaða hlutverki gegnir hún • Hvaða transistor er slagvaki (BFO) • Rýmdardíóða er notuð til að gefa beina FM mótun á sendi. Hún hlýtur að vera: • Með rýmd sem er háð tíðni en ekki spennu • Með fasta rýmd • Í sveifluvaka sendisins • Í C-flokks útgangsstigi

  21. Viðtækið

  22. Prófdæmi 2 • Rásin sýnir skynjara fyrir...? • FM, AM, SSB, AGC ?

  23. Prófdæmi -3 • Amatör smíðar viðtækið, en það virkar ekki Allir íhlutir eru í lagi og fetinn Q3 er rétt tengdur, en hann fær aðeins u.þ.b. 0,7 Volta spennu. 180 Ohma viðnámið hitnar talsvert. • Hvaða mistök er líklegt að hann hafi gert?

  24. Prófdæmi 4 • Hvað gerir rásin ?

  25. That’s all folks

More Related