590 likes | 851 Views
Markviss - þarfagreining. Hvað er MARKVISS. MARKVISS er aðferð til að skipuleggja fræðslu og þjálfun Af hverju MARKVISS? Uppbygging starfsmanna tekst best þegar stjórnendur og starfsmenn vinna saman Af hverju þarfagreining?
E N D
Hvað er MARKVISS • MARKVISS er aðferð til að skipuleggja fræðslu og þjálfun • Af hverju MARKVISS? • Uppbygging starfsmanna tekst best þegar stjórnendur og starfsmenn vinna saman • Af hverju þarfagreining? • Að greina þarfir á vinnustað eykur líkur á því að sú fjárfesting sem lögð er í fræðslu og starfsþróun skili sér í bættum árangri
Viðhorfskönnun Ég og starfið mitt
Könnunin • 42 spurningar sendar á alla stjórnendur • 76 einstaklingar svöruðu • Stýrihópinn skipuðu • Eiríkur Björn Björgvinsson, Halla Margrét Tryggvadóttir, Helgi Már Pálsson, Helga Erlingsdóttir, Bergþóra Þórhallsdóttir, Stefanía Anna Einarsdóttir, Guðmundur Karl Jónsson, Áskell Kárason, Hólmkell Hreinsson, Ingunn Helga Bjarnadóttir og Alfa Aradóttir. • Hópurinn hittist 7 sinnum
Ánægja og stolt • Þið eruð ánægð í ykkar starfi og stolt af ykkar starfsstöð og að vinna hjá Akureyrarbæ. • Það ríkir góður starfsandi á ykkar starfsstöð
Stuðningur og hjálp! • Þið getið leitað eftir hjálp og stuðningi frá öðrum stjórnendum • Þið fáið stuðning og hjálp á ykkar starfsstöð • Næsti yfirmaður kann að meta það ef þið náið árangri í starfi • Þið vitið til hvers er ætlast er af ykkur í starfi • Fyrirmæli og bjargi eru til staðar til að þið getið sinnt ykkar starfi vel • Stjórnendur láta vitneskju og upplýsingar góðfúslega í té til hvors annars
Þekking á starfinu og verkefni • Ykkur skortir ekki þekkingu til að geta sinnt ykkar starfi á fullnægjandi hátt • Sú þekking og hæfni sem þið búið yfir nýtist ykkur í starfi • Starfið ykkar býður upp á skemmtilega krefjandi verkefni
Álag! • 35 % geta illa stjórnað hvað þau hafa mikið að gera • 44 % fá verkefni til þess að leysa án þess að hafa nauðsynleg bjargráð til þess • Hefur þú hugsað um að hætta í núverandi starfi? • 44 % velta því stundum fyrir sér • Þið eruð ánægð með vinnuaðstöðuna ykkar og þið talið vel um vinnustaðinn Akureyrarbæ
Hvatning – hrós – tækifæri - álit • Þið fáið hvatningu til að bera ábyrgð • Þið fáið tækifæri í starfi til að gera það sem þið kunnið best á hverjum degi • 85 % hafa áhuga að takast á við verkefni sem krefjast aukinnar ábyrgðar • 30 % upplifa að þeim hafi ekki verið hrósað á undanförnum vikum • Álit ykkar skiptir máli í vinnunni
Samstaða • Þið mynduð verja ykkar starfsstöð, væri henni hallmælt • 95 % telja stjórnendur hjá Akureyrarbæ vinna sem eina heilt
Streita! • Starfi ykkar fylgir streita, 95 % eru sammála um það • 90 % gengur vel að halda jafnvægi milli vinnu og einkalífs • Ykkur gengur vel að leysa erfið starfsmannamál sem koma upp á ykkar starfsstöð
Næsti yfirmaður – upplýsingar um verkefni • 93 % finna fyrir hvatningu til þess að taka þátt í mikilvægum ákvörðunum frá næsta yfirmanni • 97 % upplifir það að næsti yfirmaður deili verkefnum á réttlátan hátt • 20 % upplifir það að fá ekki upplýsingar um verkefni með nægjanlegum fyrirvara sem bíða þeirra í starfi
Námsleyfi • 97 % eru til í það • 96 % eru til í að eiga kost á vinnuafslættin til þess að geta stundað nám
Frumkvæði • Þið fáið tækifæri til að sýna frumkvæði í starfi